Frsluflokkur: Matur og drykkur

Besti heilgrillai "rotisserie-style" kjklingurinn me sveitafrnskum, sveppassu og fersku tricolore salati

kjklingur2

egar g var ltill var gjarnan eldaur heilgrillaur kjklingur sunnudagskvldum vi mjg svo gar undirtektir annarra fjlskyldumelima. Mamma tti a til a umlykja kjklinginn kartflum samt ru rtargrnmeti, nudda kjklingin me olu og krydda og grilla svo anga til a hin var gullin og stkk. Me essum rtt bar hn gjarnan fram rjmasveppassu - sem var alveg afbrag. g hef margoft leiki eftir uppskriftina hennar mmmu einn ea annan htt og jafnvel greint fr v hrna blogginu mnu (fyrir sem hafa huga er hgt a googla eftirfarandi: kjklingur site:ragnarfreyr.blog.is .... kemur vel ljs hversu hrifinn g er af v a elda kjkling)

egar g fr til Spnar fyrsta skipti s g fyrst kjkling teini, pollos asados! etta voru srstakir slustair sem seldu ekkert anna grillaan kjkling teini. g man egar g smakkai etta fyrsta skipti. Hvlkt og anna eins hva kjklingur var safarkur og hin stkk og knassandi g - nnast eins og mjkt kex og kjti lungamjkt. g stoppai vi veitingastanum smstund og fylgdist me eim elda, s hvernig eir sfnuu fitunni/vkvanum sem rann af kjklingum rennu og reglubundi pensluu fuglinn me vkvanum. Dsus...hva mr fannst etta gott... j og finnst enn!

POLLOS asados

Eftir a g eignaist almennilegan ofn fyrsta skipti hef g gert svona kjkling af og til. etta er auvita hin fullkomnasti "comfort" matur. essi rttur er eins og slenska malti; btir, hressir og ktir. etta sinni datt mr hug a stainn fyrir a bera kjklinginn fram einungis me soinu sem rann af vi eldamennskuna a ba til eitthva sem lktist ssunni hennar mmmu. Og viti menn...g held bara a a hafi tekist!

Besti heilgrillai "rotisserie-style" kjklingurinn me sveitafrnskum, sveppassu og fersku tricolore salati

etta var engan vegin flkin eldamennska. etta segi g oft og a srstaklega vi nna! tli a flknasta ferlinu hafi ekki veri a ra kjklinginn upp tein og san festa hann a kyrfilega a hann snist rugglega sna hringi undir grillinu.

Fyrst tk g klpu af smjri, kannski 30 gr, og setti pott me lka miki af jmfrarolu. etta hitai g anga til a smjri var bri. Penslai san kjklinginn vandlega alla krka og kima annig a allt yfirbor var hjpa smvegis af fitu. San var kjklingurinn kryddaur einkar einfaldan htt; ng af salti og pipar, heilmiki af paprkudufti. San var ekkert anna enn a koma honum fyrir blssheitum ofni me grilli fullu. a er alltaf erfitt a segja hversu lengi a elda kjklinga vegna ess a a fer eftir yngdinni. Best er a nota hitamli og tryggja a kjarnhitinn ni 84 grum - og er allt lagi. g setti um a bil lter af vatni, me sm krafti, fati sem l undir fuglinum til a tryggja a g fengi allan vkva fr kjklingum, bi til a hella yfir og einnig til a eiga ssuna.

 teini

Ssan var ger eftirfarandi htt. 15 sveppir voru skornir sneiar og san steiktir olu/smjri vi heldur lgan hita ar til fallega gullnir. Ltnir standa anga til a kjklingurinn er tilbinn og bur framreislu. er soinu af fuglinum hellt varlega pnnuna (800 ml), salta og pipra, 200 ml af rjma btt saman vi og ykkt me smri af maizenamjli. Soi upp og soi vi lgan hita til a bragi af mjlinu hverfi.

sveitafranskar

Brir minn s um franskarnar eins og oft ur. etta sinn reyndi hann a lkja eftir sveitafrnskum, annig a hi fkk a vera . Franskarnar voru gerar eins og lg gera r fyrir: Steiktar tvgang. Fyrst vi aeins lgri hita 4-6 mntur og san teknar upp r og ltnar liggja pappr og san aftur vi um 180 gru hita ar til fallega gullinbrnar og stkkar. Saltaar!

tricolore

12527

Me matnum brum vi fram etta prisga salat, sem er ekkert anna en talska hugmyndin -salado tricolore - frt eilti annan bning. Tricolore er hin sgildi rttur ar sem maur raar upp roskuum niursneiddum tmtum, me niursneiddum mozzarellaosti samt baslku blai milli laga. g geri a sama nema hva g bar salado tricolore fram bei af blnduum grnum laufum og san sldrai smvegis af smttskornum raulauk saman vi. Auvita sldrai g san sm jmfrarolu yfir, ferskum strnusafa og svo saltai og piprai.

Me matnum fengum vi okkur ansi gott rauvn. Coto Vintage Crianza fr v 2006. etta vn hef g drukki einu sinni ur - en var enn ngari me a nna etta skipti. a passai ljmandi vel me Pollos Asados. etta vn er uppruni fr Spni og gert r Tempranillo rgum. a fr a liggja eikartunnum 12 mnui og san flskum 2 r ur en a er sett marka. etta vn er dkkt glasi, krydda og smakkar af dkkum vexti, kirsuberjum, gtlega eika me ljfu eftirbragi. rlgott vn!

kjklingur

Bon appetit!


Frbr grnmetistagna me kjklingabaunum, kartflum og gulrtum me ksks og salati

 potti

g held fram a reyna vi grnmetisrttina. essi rttur var bostlnum nna seinustu viku. Er enn eitthva a reyna a bauka vi etta manifest sem lagt var upp me upphafi rs - verur a viurkennast a vi hfum broti reglurnar nokku oft. oftast bara af illri nausyn - a urfti a klra matarafganga! Tengdamir mn segir enga dygg gfugri en a vera ntinn!

g hef sustu vikurnar sanka amr nokkrum bkum um grnmetismat sem margar hverjar eru ansi gar. Auvita tti g talsvert af matreislubkum sem innhldu margar gar uppskriftir - en etta var ansi g afskun fyrir v a f sr nokkrar bkur vibt. g veit ekkert betra en a blaa matreislubkum, renna gegnum uppskriftina, skoa myndirnar og speklera v hvernig g myndi elda ennan rtt.

Fyrsta matreislubk Yotam Ottolenghi - Ottolenghi -er sannarlega g til innblsturs, einnig njasta bk hans Plenty - sem er samsafn af grnmetisrttum sem hann hefur skrifa fyrir The Guardian. San hef g keypt eina svona The Complete Vegiterian Cookbook eftir Sarah Brown sem tekur saman uppskriftir sem voru skrifaar fyrir Readers Digest. Bkin ersvosum gt, en eins og allar svona "complete" bkur, eru r ekkert voalega "complete". Brir minn keypti eina sem er lka ansi skemmtileg, The Moosewood Cookbook, en gallinn vi hana a a vantar allar ljsmyndir. g ks alltaf heldur bkur me myndum en n mynda! Margar upphalds matreislubkurnar mnar eru samt n mynda; The Silver Palate, Matur og drykkur eftir Helgu Sigurardttur, frnsku biblurnar;Escoffier,Larousse Gastronomique, hin talska -The Silver Spoon og svo mtti lengi telja. skreyta myndir gjarnan endurtgfur essara bka. Jja, snum okkur a matnum.

Gmst grnmetistagna me kjklingabaunum, kartflum og gulrtum me ksks og salati

Einn og hlfur raulaukur skorinn sneiar, 4 hvtlauksrif skorin unnar sneiar og steikt 3 msk af jmfrarolu vi heldur lgan hita 5-10 mntur. Laukurinn ekki a brnast - bara vera mjkur og karmelliserast. var einni tsk af kmeni, 1 1/2 tsk trmeriki, 2 tsk af nmluum krander frjum, 1 tsk af Harissamauki - steikt sm stund me lauknum, rtt til a vekja kryddin. var 2 dsum af niursonum tmtum btt saman vi, jafnmiki af vatni, grnmetiskrafti og auvita salti og pipar. Sanvoru 10 kartflur skornar heldur stra bita, 4 gulrtur ykkum sneium, hlf rau paprka bitum btt saman vi og suan ltin koma upp. Salta og pipra. Btti san vi einni ds af kjklingabaunum og fkk af krauma fram 20 mntur. San var kssan smkku til me salti og pipar, stt me 1 msk af gu hunangi. Hrrt vel saman.

melti

etta var ekki alveg grnmetisrttur - v 10 mntum ur en maturinn var tilbin braut g fjgur egg t kssuna (etta er auvita alveg "optional") San var handfylli af skorinni ferskri steinselju dreift yfir.

two oceansBori fram me ksks og san einfldu salati; blndu grnlauf, tmatar, agrkur, gul og rau paprika og san smvegis af fetaosti.

essi rttur kom srstaklega vart - oft finnst mr grnmetisrtti skorta bragdptina sem oft fylgir gum kjtrttumen essi rttur ni einhvern veginn a mta llum mnum vntingum. Vi fengum okkur sm hvtvnstr me matnum. g hafi keypt Two Oceans Sauvignion Blanc hvtvn systeminu - bkollu til a eiga klinum. etta eru priskaup. Flgult litinn, strus vxtur tungu, perur, urrt og gott.

a hefi ekki veri verra a bera ennan rtt fram me lbnsku flatbraui.

matur

Bon appetit!


Ljffeng Sushiveisla: Heimagert ferskt og djpsteikt sushi og grnmeti tempra!

jn skenkir sake

Dttir mn fkk flugu hfui fyrir viku san - um a lei sem vi vorum a renna hlai fr Austurrki a nstu helgi vi yrum a gera sushi og bja vinum okkar mat. Alls ekki versta hugmynd sem hn hefur fengi. Vi erum nokkrir ngrannar sem hfum til skiptis a efna til svona sushiveislna. Og a er alltaf gaman a gera og bora sushi.

g hef lka haft ann httinn a bja flki snemma og svo hjlpast menn a a gera sushi-i. a er miklu einfaldara en margur heldur a skera niur hran fisk og vefja inn hrsgrjn og ang. Einhversstaar heyri g a a vri tlf ra nm a vera Sushi Master. S hltur a vera gur skera fisk! Alltnt gilda smu reglur sushiger og annarri matarger - a verur a vanda hrefnisvali. v betra sem hrefni - v betra verur sushi-i.

A llum lstuum gerir Sigrn orsteinsdttir besta sushi sem g hef smakka. Sigrn er mikill matgingur og heldur ti ljffengri (og verlaunari) heimasu - Cafe Sigrn. Einhverntma v herrans ri 2007 var okkur hjnum boi heim til vinaflks okkar, la og Elvu. ar hafi Sigrn boist til a gera sushi - og a var frbrt. g lri margt af henni - og hn fer lka hefbundnar leiir - notar mislegt grnmeti sem ekki er hef fyrir japanskri matarger og svo auvita grilla laxaro - sem er frbrt sushi. Takk Sigrn!

Til a setja tninn fyrir essa frslu fannst mr vieigandi a setja hlekk lag eftir Meiko Kaji sem er japnsk leik- og sngkona. Hn hefur veri vinsl Japan um rabilen var ekkt vesturlndum egar Quentin Tarrantino notai lag hennar - The Flowers of Carnage - kvikmyndina Kill Bill.

Annars hafa Japanir tt hug minn allan essa sustu daga af augljsum stum. ska eim alls hins besta essum hrmungartmum!

Ljffeng Sushiveisla: Heimagert ferskt og djpsteikt sushi og grnmeti tempra!

Nori blin eru ger r sjvarangi sem er rkta vi strendur Japans. anginu er auvita safna, san pressa og rlla t unn bl og lokin rista. Blin eru yfirleitt grnleit en geta teki sig dkkari grnan/svartan lit vi geymslu. Svona bl fr maur llum verslunum nori. Wasabe er oftast selt sem duft ea sem mauk. a er unni r pipartinni Wasabia Japonica og getur veri ansi sterkt. Byrjendur ttu v a fara varlega. g kaupi lka alltaf pklaan engifer - sem er ansi stur. Hann er gott a taka milli bita til a hreinsa braglaukanna.Fyrir sem finnst wasabe vera alltof sterkt m alltaf ynna a t me v a blanda v saman vi mayonaise ea creme fraiche. Sumir myndu kalla etta algert gulast en maur verur a alaga matinn a snum eigin braglaukum og gesta sinna.

DSC_0038

Fyrsta skrefi sushiger er a huga a hrsgrjnunum. Sushi hrsgrjn er a sem kallast "short grain" hrsgrjn og innihalda miki af sterkju sem gerir a a verkum a grjnin klstrast saman vi og eftir suu. Reyndar innihalda au svo mikla sterkju a flestir framleiendur rleggja manni a skola au nokkrum sinnum kldu vatni ur en au eru soin. umalreglan er a maur skal skola au anga til a vatni verur nokkurn veginn hreint og vel gegnstt ( byrjun er a alveg skja)

er a sja au eins og reglur gera r fyrir. egar vatni er gufa upp er potturinn tekin af hlunum og hrsgrjnin ltin standa pottinum 10 mntur ur en eru au lg trskl/trbretti og blanda af hrsgrjnaediki, sykri, salt og mirin hellt varlega jafnt yfir grjnin ( mti hverjum 600 gr af hrsgrjnum: 1/2 bolli (125 ml) edik, 1/4 bolli (55g) sykur, 1/2 tsk salt og nokkrir dropar af mirin).

Hrsgrjnunum er san sni varlega me trsleif me einni hendi mean maur blakar blai (blvng eigi maur hann til) til a kla grjnin. au eiga a vera vi herbergishita egar maur byrjar a nota au sushi-i.

hrsgrjn

Tempradeigi var fljtgert. Hlfur bolli af hveiti og sama magn af kartflumjli, 1 tsk af lyftidufti er hrrt saman. San er einum bolla af skldu sdavatni blanda saman vi. g skar niur sta kartflu, krbt unnt niur og velti upp r deiginu og djpsteikti og einnig nokkrum sugarsnaps baunaum. Deigi geri g bara rtt ur en a var nota. a er vel kalt egar a fer heita oluna og annig verur a extra stkkt og knassandi. egar a byrjar a f sig lit er a teki r pottinum og sett eldhsurrku, annig a olan drjpi af, og san frt yfir disk. Salta ltillega. Stu kartflurnar urfa aeins lengri eldunartma en t.d. krbturinn og baunirnar.

tempra

Bori fram me "dipping" ssu gerri r 4 msk soya, 2 msk af mirin, 3 msk af ediki, 1/2 msk sykur og 1-2 cm af smtt skornu engifer. essi ssa var lka borin fram me djpsteikta sushi-inu.

Vi vorum rj saman sem vorum sushigerinni. Undirritaur samt Signju Vlu (sem er aulvn) og san Jn orkell sem var a sna r fimm ra lngu sushigerarleyfi. Hann st sig me miklum sma, enda handlaginn fram fingurgma. Vi vorum ansi frjlsleg me hrefni og brutum reglur hvvetna.

Vi vorum me rjr tegundir af sjvarfangi; ferskan lax undan strndum Noregs, Kngakrabbaftur og svo slenskan humar. Ljffengt. Vi notum san mislegt grnmeti; agrku, ommilettu, gulrt, aspas, vorlauk, avakad samt msu fleiru. Svo settum vi grilla laxaro nokkrar rllur. Settum wasabe sumar og pklaan engifer arar. Bara nota hugmyndaflugi. Grnmeti er auvita skori unnt niur langar rmur til a passa vel rllurnar.

Vi gerum nokkrar tegundir af maki rllum.

maki

Gerum einnig Uru-maki rllur, ar sem grjnin liggja utan . a er einfaldara er margur heldur. Bara leggja plastfilmu bambusmottuna, san lag af hrsgrjnum, svo Noribla og a lokum fyllingin. Rllu upp nkvmlega eins htt og gert er me hefbunda makirllu. a er erfiara a skera r niur og a verur a nota flugbeittan hnf svo a r losna ekki sundur.

a sst ekki myndinni en eim var san velt upp r sesamfrjum og rauum kavar.

rllur

Sign geri nokkrar tegundir af nigiri sushi, me humri og laxi. Undir fisknum er vaninn a setja smvegis af wasabe.

nigiri

Jn orkell skar niur afganga af sjvarfanginu og stillti upp disk - sashimi

sashimi

g tk tvr rllur af maki bitum, skar vieigandi stra bita, skellti ofan tempradeigi og svo djpsteikt ar til r voru stkkar og gullnar a utan.

djpsteikt sushi

Peter Lehmann

Me matnum gddum vi okkur japnsku sake vni sem Jn og lfa komu me og svo bar g fram me matnum Peter Lehmann Chardonnay hvtvn. etta er sama vni og g var me seinustu frslu. Vi keyrum gegnum Bordershop skalandi leiinni fr Austurrki og g kippti me nokkrum flskum sem g hafi geymt inn sskp.

Peter Lehmann Chardonnay 2008 er eins og g hef nefnt ur alveg ljmandi gott hvtvn. Klassskt Chardonnay. Ilmar af vxtum, smuleiis tungu, smjrkennt og eika. Ljmandi vn - bori fram vel klt me matnum. Namminamm.

matur

Bon appetit!


Ljffengt Bavette alla vegitari "ara" me parmaosti, heimageru hvtlauksbraui og einfaldasta salatinu

undirbningur

Vi erum kominn heim til Svjar og raunveruleikinn blasir vi njan leik. a er alltaf erfitt a byrja aftur a vinna eftir langt skafr! Vi kum fr St. Michael Austurrki fstudaginn sastliinn eftir frbran skadag glampandi sl og logni. Sannkallaur sludagur.

Vi skuum Katchberg og Aineck, ll strfjlskyldan - mamma, pabbi og brir minn voru einnig me fr. Svona dagar geta ekki anna en veri gir. hdeginu fengum vi okkur hdegisver hj bnda, Schlgelberger, sem rktar krnhirti og margir rttir matselinum stta af hrefni fr honum sjlfum. Vi fengum okkur Hirchbraten mit Kndel und Preiselbeeren (krnhjartarsteik me braubollum (dumplings), sultu og brnni ssu) - slgti! Vi num eiginlega a ska allan daginn. lok dags hlum vi blinn og keyrum af sta tt til Svjar. Vi num a aka rmlega 400 km - og dvldum litlu hteli rtt sunnan vi Nurnberg og laugardeginum num vi a keyra rmlega 1000 km heim Pkagrandan Lundi.

a var bi stt og srt a koma heim. Auvita er alltaf gott a koma heim! ar er auvita best a vera - en a er svo gott a vera skafri. Og nna er v loki... v miur. En er ekkert anna a gera en a fara a hlakka til ess sem er framundan. Vinna og svoleiis - sem er ekki alveg eins spennandi ... En a verur alltaf nsta r!

egar heim var komi laugardagskvldi elduum vi kjkling rotisser-tein ofninum me einfaldri sveppassu og bkuum kartflum. a hjlpai aeins vi a minnka Alpasknuinn. Auvita ekki alveg. Nna er hversdagurinn kominn aftur og vi reynum a elda hollan og gan mat.

gr vorum vi me lax me soya ssu sem g hef greint fr ur hrna blogginu - en kvld reyndi g a gera eitthva ntt! Satt best a segja langai mig mest Spaghetti Carbonara - en beikon er ekki boi um essar mundir. En grnmeti liggur htt listanum - annig a r var Spaghetti alla vegitar "ara" - nema hva g notai Bavette pasta, sem eru svona flt, aeins vl, rr. En a ru leiti var aferafrin og uppskriftin eiginlega breytt - nema grnmeti kom sta beikonsins.

Ljffengt Bavette alla vegitari "ara" me parmaosti, heimageru hvtlauksbraui og einfaldasta salatinu

Fyrst var a skera niur grnmeti. 4-5 hvtlauksrif, ein mealstr raulaukur - skorin niur smtt og steiktir smvegis af jmfrarolu. Btti san t hlfum prrulauk skorskornum sneiar, hlfur krbtur og san 15 sveppir skornir fjrunga. Steikt vi lgan hita 10-15 mntur. Salta og pipra. Sustu mnturnar hellti g 50 ml af matreislurjma saman vi og lt sja niur um sirka helming. Haldi heitu.

pnnunni

Hrri san saman fjrum strum eggjum, saltai og piprai, 30 gr af rifnum parmaosti, handfylli af smttskorinni steinselju og basil. Lagt til hliar um stund ar til a pasta er tilbi.

Sau fullan pott af vatni, 2-3 tsk af salti. Hugmyndin er a fyrir hver 100 gr af pasta skal maur hafa einn lter af sjandi sltu vatni. A salta vatni er lka mikilvgt, a opnar pasta betur annig a a tekur betur sig ssuna.

egar pasta er tilbi arf a hafa hraar hendur. Hella vatninu fr, hella grnmetinu yfir og san eggjablndunni, hrra vel og setja loki aftur og lta standa 2 mntur. annig eldast eggjablandan og verur a silkimjkri ssu.

DSC_0538

Peter Lehmann

Bori fram me heimageru hvtlauksbraui (og - baguettuna keyptum vi t b). Notuum meira a segja Lautrec hvtlauk hvtlauksoluna. Rsahvtlaukur fr Lautrec mun vera einn s besti

heiminum. g keypti hann Frakklandi gst sastlinum og konan sem seldi mr hann sagi a hann tti a haldast fnn rmt r. Tk nna eftir v a hann er farinn a orna annig a a var ekkert anna a gera en a nota hann alla matarger - ekki bara tyllidgum!

Me matnum fengum vi okkur smris hvtvnstr. Vi hfum a sjlfsgu stoppa Bordershop leiinni fr skalandi og keypt smri inn af bjr og lttvni. Vi kipptum me nokkrum glerjum af Peter Lehmann sem er alltaf gu veri essari fljtandi verslun. Vnin fr Peter Lehmann eru alltaf g kaup. Peter Lehmann Chardonnay 2008 er alveg ljmandi gott hvtvn. Er klassskt Chardonnay og hefur alla kosti sem slkt vn a a bera. Ilmar af vxtum, smuleiis tungu, smjrkennt og eika. Ljmandi gott.

bavette

Svo er bara ekkert anna a gera en a setja pasta skl, rfa parmaost yfir og njta. essi rttur heppnaist ljmandi vel og verur n efa aftur borum Pkagrandanum.

Bon appetit!


Alpablogg: Heil- og langeldaur grs me rtargrnmeti frbrri stemningu afmlisdaginn

IMG_2442

a er bi a vera lti um a vera bloggsunnni minni sustutlf daganna eins og lesendur hafa kannski teki eftir. En a er ekki vegna ess a a hefur veri neitt letilf manni - aldeilis ekki! Eins og g hef nefnt sustu frslum hfum vi haft augun Austursku lpunum sustlina mnui! Og hinga erum vi n loksins komin. Algerlega strkostlegt. Vi kum af sta fyrir rmri viku, fimmtudagseftirmidegi, strax eftir a vinnu lauk. Vi dvldum eina ntt Wittstock - sem er smbr Norur skalandi - einna helst ekktur fyrir bardagann sem ar var hur 1636 ar sem Svar brust og sigruu jverja. Hteli sem vi gistum mun vera sama sta og bardaginn var hur. Daginn eftir kum vi san sem lei l - 900 km til St. Michael Lungau hrai Salzburgerland. Tveggja vikna skafr framundan - er eitthva betra?

Vi erum binn a vera a ska nna rma viku, Grosseck-Speiereck, Katchberg og Obertauern. Og a er bi a vera frbrt. Vi hfum fengi sl fimm daga af sj - en a hefur veri sktakuldi og rok! En samt frbrt. Vi hfum veri hrna me gum vinum okkar, r vinahpi sem hefur fengi nafni The Fab 8, nema hva! Tveir komust ekki vegna anna. Hrna var kollagar mnir fr Sviss, Skotlandi, Englandi, skalandi og tveir fr slandi (nna Svj). Svo voru lka nokkrar vinafjlskyldur fr Lundi hteli ngrenninu.

g hlt upp 35 ra afmli mitt fimmtudaginn sastliinn. a var alveg einstakur dagur fr upphafi til enda. Grsirnir mnir fru skasklann um morguninn - og vi hin tkum stefnuna Obertauern. Vi vorum kominn um klukkan tu skin og frum hringinn, Tauernrunde, glampandi sl og frbrum flagsskap. Fri var frbrt! Um kvldi var san veisla Skihotel Speiereck. Alveg einstk stemming. Myndin var tekin af undirrituum ur en hann lagi af sta samt vinum snum niur brekkurnar Obertauern ann 24.febrar 2011.

ragnarobertauern

Alpablogg: Heil- og langeldaur grs me rtargrnmeti frbrri stemningu afmlisdaginn

a verur teki fram a g eldai ekki neitt essari frslu - arir su um vinnuna. g tk ekki einu sinni tappann r flskunni, Harold vinur minn s um a. g sat bara og naut veitinganna.

heilsteiktsvn

Nna vildi svo til a sltrarinn kunni nokkur or ensku og gat svara spurningum mnum, en hann var mjg leyndardmsfullur og vildi lti gefa upp hvernig grsinn var eldaur. g fkk uppgefi a grsinn vri lagur lttan pkil (sem er blanda af vatni, salti, sykri kvenum hlutfllum og oft bragbttur me kryddjurtum). San er grsinn eldaur vi lgan hita meira en slarhring. a arf varla a geta sr til um en a grsinn verur allur lungamjkur. annig a hver einasti biti hreinlega brnar munni. a er nnast svo a a finnst enginn munur lund og kinn - allt hreinlega hefur eldast svo vel - namminamm.

svnskori

Me matnum var svo bori fram ofnbaka rtargrnmeti, bragbtt me timian og rsmarn. Einnig hafi Haddi kokkur tbi Waldorf salat og san ljffenga sossu.

svnakjt

ar sem g tti afmli hafi Haddi bi til Pavlvu handa okkur - Pavlova er, j, ein besta kaka sem hefur veri fundin upp. Haddi setti kiwi og jaraber kkuna og hn smakkaist frbrlega. g hef oft gert hana sjlfur og gert skil v blogginu mnu, hrna er dmi um pavlovuger mna.

pavlova

Me matnum drukkum vi eitt af mnum upphaldsvnum, RODA I Reserva 2005. Harold Kndgen, svissneski vinur okkar og kollegi, er mikil vnunnandi og hann kynnti mig fyrir essu vni egar vi kynntumst Portgal fyrir fjrum rum san. Hann er vnhugamaur fram fingurgma og var mjg ngur egar hann s etta vn hillum TVR - srstaklega var hann, eim tma, ngur me veri. Vegna reglna um lagningu fengi eru dr vn oft drari en erlendis. Hann keypti 2-3 flskur sem vi nutum saman.

RODA

etta er kraftmiki vn. Miki af dkkum berjum, kannski kirsuberjum, jafnvel dkku skkulai og svo munnfylli af eik. Dvelur lengi tungu me ljfu eftirbragi. Vni er unni r 100 prsent Tempranillo rgum af framleiendum sem eiga sr ekki langa sgu, hfu vnger upphafi nunda ratugarins. Samt eru etta margverlaunu vn, kannski ekki a undra egar maur les manifesto framleiendanna, eirra Mario og Carmen - http://www.roda.es/english/index.html. a m deila um a hvort a svona vn passi vel vi heilsteiktan grs. Sitt snist hverjum. Stemmingin htelinu var alltnt frbr og a var hreinu allt var etta hreinasta afbrag. a var spjalla, hlegi og drukki fram eftir kvldi.

Mli me v a i kki heimskn - a er venja a bja upp heilsteiktan grs mivikudagskvldum Skihtel Speiereck. Vi eru svo heppinn a f a njta ess tvisvar - ar sem vi verum hrna svo lengi.

hotelmynd

Bon appetit.


Kraftmikill kjklingur "Diablo" me ofurnachos, gulum baunum, quesadillas og avakadsalati - SKL!

sambalolek

laugardagskvldi sastlii vorum vi me ga gesti; Add og Gumma ngranna okkar r Lagergrnden (nsta gata) og brnin eirra og svo Jn orkel og son hans Einar - lfa var v miur vinnunni (ba smu gtu). Hr ba eiginlega ekkert nema slendingar! a er alltaf gaman a hafa matarbo (hef rugglega vlrita essa setningu hundra sinnum).eir sem lesa suna mna ttu a vita a a er engin lygi.

Ml voru rdd fram og tilbaka. tli vi hfum ekki tpt vel flestum mlum; stjrnmlum fr msum vinklum, nafstnum byltingum, vandasmum fjlskyldumlum, hinum serfiu trmlum, jkirkjunni, jararfrum og jafnvel rttarheimilum. a er aldrei leiinlegt a ra mlin. Kannski var a maturinn... en stundum var manni pnu heitt hamsi - en bara rskamma stund. En svo var lka hlegi og skla. SKL!

En eins og kom fram seinustu frslu skafri sem vndum er hug minn allan. g hugsa eiginlega ekki um neitt anna! Lfi er matur, en matur fyrir og eftir skafr!a var hrein tilviljun hvernig vi enduum Austurrki lok febrar 2007. Vi fengum tlvupst fr rval tsn um tilbo til Alpanna fyrir skt og kanel og vi slgum til. Vi enduum Skihotel Speiereck eigu frbrra slenskra hjna, Dodda og ur, og ar kynntumst vi fullt af gu flki. Vi skemmtum okkur strkostlega me njum vinum bi fjallinu og af v! Meirihttar - vi vorum orin skaflk!

ri eftir frum vi aftur sama sta me foreldrum okkar og vinum. ri 2009 frum vi til Disentis Sviss. fyrra frum vi svo aftur til Austurrkis til Dodda og urjar og a var eins og a koma heim! Vi skuum ellefu daga og a var alveg frbrt. g fkk a elda og vi skemmtum okkur strkostlega - Villi lri a ska og Valds var frbr skum. Nna erum vi a telja niur a nstu fer! Vi leggjum af sta morgun. Vi getumekki bei.

kjklingur

Kraftmikill kjklingur "Diablo" me ofurnachos, gulum baunum, quesadillas og avakadsalati.

ar sem vi vorum ansi mrg mat geri g fjra kjklinga.Fyrir fullorna reyndi g a keyra hitann upp og geri sterka marineringu. Fyrir hvern fugl geri g eftirfarandi marineringu;75 ml af thai chillissu, 2-3 kfaar teskeiar af sambal olek (chillimauk tta fr Austurlndum fjr - Indnesu, Malasu og var - gert r mismunandi chillivxtum), 1/2 tsk af urrkuur chilliflgur, 1 kfu tsk af sterku paprkudufti, salt, pipar, nokkrar skvettur af tabasco ssu og 2-3 msk af jmfrarolu fyrir hvern kjkling.Marineringuna setti g ziplock poka.

quesadillas

Kjklinginn klippti g upp gegnum baki og opnai upp. Lagi san bringuhliina upp og rsti niur bringubeini annig a a brotnai. annig verur fuglinn eins og myndinni hr a ofan, flatur. Setti san kjklinginn ofan pokann me marineringunni, lokai pokanum og nuddai kjklinginn upp r kryddblndunni. Fuglinn fkk a marinerast tpan slarhring sskpnum. sta ess a maur brtur upp fuglinn ennan htt er tvenns konar. fyrsta lagi er auveldara a hjpa kjklinginn me marineringunni og ru lagi getur maur lagt fuglinn flatann ofnskffunni og hann eldast aeins hraar.

ofni

Fyrir brnin var reynt a hafa etta mjg einfalt. Kjklingurinn var kryddaur bara me sm salti, pipar og paprkudufti. a ir lti a gefa grsunum svona sterkan mat - a er bara vsun kvart og kvein. Baka ofni me niurskornum kartflum.

ofurnachos

Ofurnachos - er auvita auveldasti rtturinn undir slinni og g held a flestir hafa panta svona einhvern tma pbbnum ea texmex veitingastu. Eldamennskan er bara flgin v um a raa upp hrefninu. Nachosflgur botninn eldfstu mti, san tmat (tacossa), vel krydda steikt nautahakk, paprkur nokkrum litum, tmatar, raulaukur, jalapeno pipar(og smvegis af leginum), san ng af rifnum osti. Baka anga a osturinn er brinn og verur gullinn.

gular baunir

Gulu baunirnar eru auvita bara hitaar potti. Salati; grn lauf, tmatar, krbtur og svo niursneitt avakad. Salati var san bragbtt me smri af ferskur strnusafa, jmfrarola, og san salt og pipar. Bar einnig fram creme fraiche me matnum - til a kla hann niur aeins - fyrir sem a vildu. Sm bending - bori maur sterkann mat er vita vonlaust a reyna a kla svina tungu me vatni - a gerir mli bara verra. Mjlkurvrur leysa svona hratt og rugglega.

quesadillas2

pata

Quesadillas (stundum kalla tostitas) voru lka einfaldar. etta eru raun bara samlokur me

tortillur stainn fyrir brau. Blandai saman tmatssu og chillimauki og smuri tortillakkur, san rifin ostur, loka me annari tortillakku og san steikt bum hlium sm olu ar til fallegagulli.

Me matnum drukkum vi tv lk vn - eitt af v var Pata negra Tempranillo bkolla sem g keypti nlega. Mr finnst gt a eiga bkollu upp skp og essa valdi g vegna ess a g hafi prfa vn fr sama framleianda flsku og tti a bara ansi gott. etta er Spnskt Tempranillo vn - ekki eins roska og a flskunni en gott engu a sur. Dkkt og ykkt glasi. Ilmar af dkkum berjum - smvegis tannn. Passai gtlega me llum essum heita mat. Gott eftirbrag.

etta var virkilega gur matur. Svona ekta Texmex. Mr sndust allavega flestir hma sig og ekki var mikill afgangur af llu klabbinu.

kjuklingurready

Bon appetit!


Gmstur ristaur lax fennelbei me hrsgrjnum og fersku salati - og auvita hvtvnsglasi

austurriki

Vi erum afar spennt heimilinu. Vi erum upptekin af v a telja niur a v a leggja af sta til Austurrkis ar sem vi tlum a vera skum rmar tvr vikur. etta er fimmta skipti sem vi frum ski lpunum. a er n saga a segja fr v af hverju vi urum a skafjlskyldu - saga sem g hef byggilega sagt ur - en g saga er aldrei of oft sg.

ri 2006 leysti g af Austfjrum nokkra daga yfir pskana. Vi kum norurleiina og stoppuum vi Akureyri ar sem vinir okkar bjuggu tmabundi. Vigds Hrefna vinkona okkar lk aalhlutverki sningu leikflagsins, Litlu Hryllingsbinni, sem var alveg strg skemmtun. Vi dvldum hj eim yfir helgi. Bassi, maurinn hennar Viggu, vildi endilega prfa a fara snjbretti og ekki vildi g standa veginum fyrir v.

hafi g ekki fari ski san a g var 18 ra gamall egar g fr skafer me MH til Dalvkur (a var n fjr). Alltnt var g alvarlega rygaur. En vi slgum til. Frum upp fjall og leigum okkur bna - a var til allt alla - nema a voru ekki til skr mig. God damn it (blessun ). Hins vegar voru HEAD skr helmingsafsltti - 18600 krnur - djfull var a drt fannst mr. En allir voru komnir upp fjall og g sl til, en sr ess ei a etta yri ekki sasta sinn sem g stigi ski. Og viti menn. etta var dsamlegt. A la niur brekkurnar skunum. g fann mig arna hlunum, og mr lei eins og barni, etta var svo gaman! a besta sem g hafi gert mrg herrans r!g var frelsaur - skafrelsaur.

fennel

Allaveganna - etta er ekki skablogg. etta er matarblogg. Vkjum a n a rtti dagsins.

Gmstur ristaur lax fennelbei me hrsgrjnum og fersku salati - og auvita hvtvnsglasi

fennelfati

etta er kaflega einfld matarger. Laxinn arf auvita bara a hreinsa og plokka burtu bein - ef einhver eru eftir flakinu. Salta og pipra. Skar rj mealstra fennelhausa sneiar og steikti pnnu me sm hvtlauksolu vi heldur lgan hita 10-15 mntur - ar til fennelinn er ilmandi og karmelliseraur. er fennelinn lagur eldfast mt og laxinn settur ofan - me roi upp.

Brddi san tvr matskeiar af smjri potti og penslai san roi fisknum, saltai og piprai. Fiskurinn var san settur blssheitan ofninn me grilli fullu. Setti laxinn rtt fyrir nean miju, annig a hann hefi tma til a eldast gegn - og roi a ristast og vera knassandi stkkt. etta tk ekki miki meira en 10 mntur.

laxiifati

Me matnum var g me einfalda kalda strnussu sem g hef byggilega blogga um ur. 200 ml af creme fraiche sett skl, safi r heilli strnu, mjg svo smtt skorinn brkur af hlfri strnu, hlf matskei af gu hlynsrpi og svo salt og pipar.

Me matnum brum vi fram hrsgrjn og svo einfalt salat; grn lauf, avkad, krbt og svo dkk steinlaus vnber.

salat

Me matnum drukkum vi Montes Alpha Chardonnay fr v 2008 sem Kolbrn mgkona mn kom me egar hn var heimskn seinustu viku. etta er eitt af mnum upphalds hvtvnum og er einstaklega ljffengt. Fallega gulli vn, lyktar af ljsum vxtum, peru, strus og eik. ykkt og frskandi tungu, smjrkennt og eika. Virkilega gott vn.

laximatinn

Bon appetit.


Ofngrillu sandhverfa me hvtlauk, kirsuberjatmtum, hvtlauk og timian

ennan fiskrtt eldai g um daginn. g hafi veri a skoa fiskbori strmarkainum ar sem g er vanur a versla og rakst essa sandhverfu og hn var alveg glansandi fersk. a er ekki hverjum degi a g elda fisk heilu lagi - en flestum af matreislubkunum sem g er a alvanaleg eldunarafer. Eins og g hef nefnt ur hrna blogginu, verur maur a hafa aeins varann egar maur er a versla fisk hrna suur Svj. Hann er auvita ekki eins gur og Frni, ekki eins ferskur - en a kemur fyrir a maur ratar gan fisk - og er ekkert anna a gera en a hafa hann matinn.

a er auvita lka anda manifestsins sem g lagi upp me upphafi janar. A bora aeins hollari mat. Og verkefni hefur tekist vel - eiginlega vonum framar og vi hfum haft a ansi gott - jafnvel en betur en mr hefur kannski tekist a koma til skila blogginu mnu. a var sameiginlegt lit fjlskyldumelima a halda fram anda ess sem lagt var upp me - kannski me aeins breytingum - vi leyfum einnig fuglakjt virkum dgum - en reynum a hafa uppskriftirnar hollari kantinum og munum fram elda ng af grnmeti. Sjum hva setur.

sandhverfa

Ofngrillu sandhverfa me hvtlauk, kirsuberjatmtum, hvtlauk og timian

etta var auvita sraeinfld eldamennska. a var lti a gera vi sandhverfuna anna en a klippa hana aeins til svo a hn myndi passa ofnskffuna mna. Ofnskffan var smur me smvegis hvtlauksolu, sltu og pipru. Svo var sandhverfunni raa fati.

Skar niur hlfan hvtlauk heldur smtt og sldrai yfir, nokkrar greinar af fersku timian og san nokkur fersk lrviarlauf. Skar niur 250 gr af kirsuberjatmtum og dreifi milli. Sldrai smvegis af jmfrarolu yfir, san salti og pipar, safa r 2 strnum og skvettu af hvtvni.

Sett inn mijan blssheitan ofn. Grilli fullt - 275 grur forhitaur. Fiskurinn eldast nokkrum mntum ekki miki meira en 7-8 mntum. Maur sr hvernig hin fisknum fer hreinlega a poppast. Fiskurinn gefur fr sr vkva - fiskikraft - sem blandast olunni, tmtunum, hvtvninu og strnusafanum.

egar fiskurinn er tilbinn er hann frur anna fat. Kryddjurtirnar sem hfu brunni aeins voru frar fr. Vkvinn ofnskffunni er hrrur saman einfalda ssu.

Bori fram me sonum mndlukartflum og einfldu "rustic" salati; spnatlauf, grft skorinn laukur, paprka, nokkrar kalamatalvur og grkubitar. Gott ef g setti ekki mulin fetaost salati lka.

sandhverfaaleidiofninn

Bon appetit.


Feikig ekta "flskesteg" me kartflugratni og llu tilheyrandi fyrir frbra gesti

villiogmarteinn

Vi hfum veri heppinn essa helgi a f ga gesti. Mr finnst alltaf gaman a f gesti. Og g hef sagt a margsinnis ur a mr finnst a svo notalegt egar hsi okkar Pkagrandanum iar af lfi; flk a hlja, skla, bora, brn a hlaupa um - ftt iljar mr meir en slkar stundir. Nna fengum vi systur Sndsar, Kolbrnu og son hennar Martein heimskn yfir helgina. Marteinn og Villi, sonur minn, eru svipuum aldri og geta svo sannarlega leiki sr saman - og er sko fjr!

g hafi lofa Kolbrnu a g myndi elda hva sem er fyrir hana matinn og a fyrsta sem hn ba um var .... steik og bernaise. g tti erfitt me a svara essari bn jtandi rtt fyrir lofori - ar sem g var me a matinn seinustu helgi. Og a er n svo a a verur a la nokkur stund milli bernaisessu ts - anna er ekki hgt - meira segja a maur reyni a gera hollu tgfuna af ssunni. Hvernig sem a er liti er bernaise alltaf bernaise. Eftir nokkrar uppstungur var einhugur um purusteik. Og a er n ekki af verri endanum - Er a nokku?

mirapoix

g fr til sltrarans mns, Holmgrens Saluhallen. Fjandinnermr fari a ykja vnt um flki sem er a vinna arna. a er alltaf augljst egar flk vandar til verksins. a sst glgglega egar maur skimar yfir kjtbori - allt fr heimageru bjgunum, urrkuu skinkunum, heimageru pulsunum eirra, heimagera veislumatnum, svna-, nauta-, lamba-, klfakjtsins og svo villibrarinnar - a a er augljst a arna er fagflk fer. Svo er a lka ragott og til a spjalla um hrefni! Svona eiga sltrarar a vera! g held a kjthllin og Melabin slandi er a nsta sem vi slendingar komumst nlgt svona jnustu!

Feikig ekta "flskesteg" me kartflugratni og llu tilheyrandi fyrir frbra gesti

steikja

Fyrsta skrefi er alltaf a undirba soi fyrir ssuna - vi slendingar elskum j ssur - sem er auvita elilegt!. Fyrst er a undirba sitt - mirapoix - Skera niur eina stra gulrt, einn lauk, tvr seller stangir. Steikja potti me sm matarolu. Bta san vi nokkrum lrviarlaufum, nokkrum piparkornum, salti, og svo 4 niursneiddum hvtlauksgeirum og steikja vi lgan hita tu mntur me loki . annig losar maur t vkvann essum dsamlegu hrefnum. Lyktin eldhsinu verur auvita dsamleg! egar maur er binn a steikja etta um stund n ess a brna hrefni er ekkert anna a gera en a bta vi 2 ltrum af vatni og lta suuna koma upp. Sja vel og rkilega 1-2 klukkustundir me loki til a kreista allan kraft r grnmetinu sem unnt er!

svnakjt

Nsta skref er a undirba kjti. etta er auvita hefbundin purusteik, tja...g var me hrygg, samkvmt hefinni maur a nota svnasu - en g valdi etta stainn. g keypti 2 kl af gu svnakjti me puru og beini. reif og urrkai. San sau g hlfan lter af vatni og setti eldfast mt. Setti san kjti me puruna niur vatni og inn forhitaan ofn 20 mntur. Kjti var san teki t, sni vi og sett grind.

Spekka me negulnglum, ferskum lrviarlaufum, salti og pipar. Soinu, sem hafi veri tbi ur var svo hellt eldfasta mti, kjti sett grind fyrir ofan soi og etta var san allt sett inn ofninn vi 180 gru hita. Kjti fkk a eldast anga til a a var komi 68 gru hita kjarnann - a tk um 90 mntur. var hitinn aukin 220 grur og kjti fkk sjns til a leyfa purunni a poppa - sem a og geri. a tk ekki nema 10-15 mntur. Kjti var san lagt til hliar, undir lpappr, mean ssan var undirbinn.

elda

a var talsvert so undir kjtinu - kannski 600 til 700 ml. Soi var ykkt me hefbundinni smjrbollu, 30 gr af smjr og san jafnmiki af hveiti, hrrt saman potti og san er heitu svna/grnmetissoinu hrrt saman vi. 100 ml af matreislurjma er btt saman vi. Hrrt saman. Bragbtt me salti og pipar, kannski sm srpi, sm soya, allt til a n jafnvgi.

Bori fram me kartflugratni. Gert hefbundin htt me unnt skornum kartflum. Fyrst sm hvtlauksola botninn fatinu, svo kartflur, salt, pipar, sm ostur, rjmi og ar fram eftir gtunum. En milli kartaflanna laumuum vi nokkrum niursneiddum istilhjrtum - svona til a breyta aeins taf.

Bar einnig fram me matnum steikt epli. Skar niur fjgur grn epli nokkurn vegin teninga og steikti upp r smjri ar til a eplin uru gullin lit.

matur

Me matnum drukkum vi frbrt vn. Tenuta Sant'Antonio Amarone della Valpolicella fr v 2006. etta er talskt vn sem er gert aeins frbrugin htt en flest nnur. Oft gert r nokkrum rgutegundum, mest Corvina, san Rondinella og Molinara. Berin eru tnd oktber, en stainn a vinna vni strax eru berin a hluta urrku rj mnui annig a safinn verur kraftmeiri. Niurstaan verur dkkt, kraftmiki, vaxtarkt vn sem fyllir munninn af bragi. etta vn er allt etta - krydda, kraftmiki, nnast rsnukennt brag - munnfyllir. Namminamm!

krumbl

eftirrtt geri g krumbl. g hef blogga um krumblin mn ur - etta geri g r hindberjum. 150 gr af sykri, jafnmiki af mjku smjri, 75 gr af hveiti, 75 af haframjli, 1 tsk af vanilludropum er hrrt saman og sett mt, san handfylli af berjum og san er meira af deigi dreift ofan . Baka 15-20 mntur vi 180 gru hita anga til a deigi er ori fallega gullbrnt litin. Bori fram mevanillus.

krumblogs

Bon appetit!


Heimager rjkandi "instant" nluspa - ljmandi gur hdegisverur!

g hef upp skasti veri a horfa njustu tti Hugh Fearnley Whittingstall. Hann er breskur sjnvarpskokkur sem hefur sastliin r noti vaxandi vinslda Bretlandi. Hann hefur sasta ratuginn sent fr sr bkur og sjnvarpstti um aalverkefni sitt, The River Cottage. hf hann sjlfurftarbskap sem hefur vaxi r fr ri. ttir hans og bkur hafa veri mr mikill innblstur bi eldhsinu og garinum! Njustu ttir hans - River Cottage Every Day - fjalla um eins og nafni gefur til kynna um ann mat sem hann eldar hvunndags. Kki endilega heimasuna hans - www.rivercottage.net.

einum ttinum gerir hann hdegisverinn a vifangsefni og essi hugmynd er a nr llu leiti kominn fr honum. Takk Hugh. Mr fannst hugmyndin a brag g a mr fannst jr a koma henni leiis. etta er fljtlegur, hollur en fyrst og fremst gur rttur.

Janar er n liin - en manifesti sem lagt var upp me upphafi rs mun halda fram og teygja sig inn komandi mnui. Var einmitt a f sendingu af matreislubkum m.a. nokkrar um grnmetisrtti - kannski g detti niur einhvern snilldarrtt til a skella bloggi mitt.

Heimager rjkandi "instant" nluspa - ljmandi gur hdegisverur!

g keypti bara venjulega nlur, sem urfa ekki nema 5 mntna suu (ea liggja heitu vatni 5-6 mntur). eim er gjarnan skipt skammta sem eru passlegir spur - g notai um 50-70 gr hvern skammt. Skar san niur nfurunnt hlfa gulrt, vorlauk, seller, 1/8 af smttskornum raulauk og anna eins af papriku. Setti san sm steinselju.

Stakk san me hlfum tenging af grnmetiskrafti (Chef du fond - n MSG) - enn umbunum. tbj san sm blndu, me 2 msk soya ssu, safa r hlfri strnu og sm pursykur. Setti etta litla krukku.

San skellti g krukkunni og kraftinum ofan spulti. Loki og ofan tsku. hdeginu er kraftinum sleppt r hjp snum, soyablandan hellt yfir og san er 400 ml sjandi vatni hellt ofan og hrrt og lti standa 5 mntur. Salta og pipra eftir smekk. Njta. Span er fantag.

nluspa

Bon appetit!


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband