Vika í San Francisco - heimasíðan í stuttu leyfi

Ég skrapp í vikuferð til San Francisco. Er að sækja stutt upprifjunar og "update" námskeið í almennum lyflækningum. Námskeiðið byrjaði núna í dag og hefur verið áhugavert. Það er haldið á lóð University of California - San Francisco - Medical Center - sem er stór spítali. Þarna eru margir virtir fyrirlesarar að lesa yfir okkur nýjungar í lyflækningum. Ekki leiðinlegt að sameina það ferð til San Francisco sem er mjög svo áhugaverð borg. Alger bræðingur menningarlega! Nám á daginn og út að borða á kvöldin. Súper. Reyni svo að fríska upp á síðuna þegar heim er komið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Til hamingju með daginn!

Edda Agnarsdóttir, 17.6.2008 kl. 12:13

2 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

SKOÐAÐU JAPANSKA GARÐINN!!!!

Hólmdís Hjartardóttir, 19.6.2008 kl. 02:14

3 Smámynd: Gunnar Páll Gunnarsson

Bon appertif man!

Gunnar Páll Gunnarsson, 23.6.2008 kl. 07:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband