26.12.2020 | 19:27
Fjölbreytt íhaldssemi fram í fingurgóma - Rjúpur og svínahamborgarahryggur á tvo vegu međ hefđbundnu međlćti og dásamlegu léttvíni
Ég er mikill íhaldsmađur ţegar ţađ kemur ađ jólamatarhefđum og breyti frekar lítiđ út af vananum - allir heimilismenn vilja halda í sínar hefđir og mér ţykur sérstaklega gaman ađ reyna ađ gera öllum til geđs. Snćdís er til ađ mynda alin upp viđ ađ fá rjúpur sođnar upp á gamla mátann. Mér finnst betra ađ steikja bringuna í skamma stund. Siggi afi og amma Dedda voru alltaf međ svínahamborgarahrygg sem mér hefur alltaf ţótt alveg einstaklega ljúffengur. Afi sá alltaf um ađ elda hrygginn - og ég hef í gegnum árin haldiđ mig viđ hans ađferđ. Valdís kann best ađ meta hrygginn eldađann međ sous vide ađferđ.
Og ţannig er ađfangadagurinn - ég í eldhúsinu ađ elda rjúpur međ tvennu hćtti og svínahamborgarahrygginn á tvo vegu svo ađ allir verđi glađir. Og ađ ţessu sinni fékk ég heilmikla ađstođ viđ eldamennskuna. Ţetta var sannkallađ samvinnueldhús. Villi var mér innan handar sem ađstođarkokkur - honum hefur fariđ mikiđ fram á árinu. Tengdamamma mín, hún Hrafnhildur, tók ađ sér ađ elda rjúpurnar međ hefđbundinni ađferđ. Mamma mín sauđ rauđkál og gerđi Waldorf salat. Pappi skar niđur laxinn í forréttinn og sá um sósuna međ honum og Snćdís skreytti matarborđiđ.
Ţetta var sannarlega ljúfur dagur í eldhúsinu. Og alveg sannarlega dásamlegt ađfangadagskvöld.
Fjölbreytt íhaldssemi fram í fingurgóma - Rjúpur og svínahamborgarahryggur á tvo vegu međ hefđbundnu međlćti og dásamlegu léttvíni
Ćtli mikilvćgasta verkefni dagsins sé ekki ađ undirbúa sósunar. Og ţćr eru ađ sjálfsögđu gerđar frá grunni.
Flestar sósur á mínu heimili hefjast međ mirepoix.
Villi Bjarki tók ađ sér ađ verka rjúpurnar. Honum hefur, eins og ég nefndi hér ađ ofan, fariđ mjög fram á árinu í eldhúsinu - er farinn ađ elda fjölda rétta, baka brauđ og er orđinn sérstaklega lunkinn međ hnífinn (enda duglegur ađ ćfa sig).
Ţetta er líklega besta leiđin til ađ gera sósu - hún er vissulega tímafrek - en er vel ţess virđi.
Ţá var hćgt ađ fara ađ huga ađ forréttinum. Ađ gera graflax er ofur einfalt.
Fyrir ţá sem kusu ađ fá sér rjúpu bauđ ég upp á annađ vín frá Moillard - Vosne-Romanée sem er Pinot noir, rćktađ skammt fyrir utan Beaune í Búrgundarhérađi í Frakklandi. Ţetta er einstaklega ljúft Pinot noir - í góđu jafnvćgi, međ dökkum ávexti, jarđaberjum, ţurrt og ađeins sýrt sem passađi ljómandi međ smjörsteiktri villibráđinni.
Međ svínahamborgarhryggnum bauđ ég upp á Cabo de Hornis Cabernet Sauvignion 2017 sem er vín frá rótum Andesfjallanna. Ţađ er rćktađ í Cachapoal dalnum. Ţetta vín er alger negla. Kraftmikiđ, ţurrt í ljómandi jafnvćgi. Ţessi árgangur skorar 4,6 á Vivino og ég tek undir ţađ. Ótrúlega bragđgott.
Svo var sest inn í stofu og pakkarnir opnađir. Ţađ er fátt sem gleđur meira en ađ sjá börnin sín gleđjast yfir jólagjöfunum og sjá hvort gjöfin til eiginkonunar slćr í gegn ţetta áriđ.
Ţetta var svo sannarlega vel heppnađ ađfangadagskvöld.
Gleđileg jól!
Flokkur: Matur og drykkur | Breytt 28.12.2020 kl. 12:48 | Facebook
Athugasemdir
Sjaldan er jarđepliđ langt frá steikinni, eins og máltćkiđ segir.
Gleđileg jól!
Ţorsteinn Briem, 26.12.2020 kl. 19:50
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.