Fjölbreytt íhaldssemi fram í fingurgóma - Rjúpur og svínahamborgarahryggur á tvo vegu međ hefđbundnu međlćti og dásamlegu léttvíni

Ég er mikill íhaldsmađur ţegar ţađ kemur ađ jólamatarhefđum og breyti frekar lítiđ út af vananum - allir heimilismenn vilja halda í sínar hefđir og mér ţykur sérstaklega gaman ađ reyna ađ gera öllum til geđs.  Snćdís er til ađ mynda alin upp viđ ađ fá rjúpur sođnar upp á gamla mátann. Mér finnst betra ađ steikja bringuna í skamma stund. Siggi afi og amma Dedda voru alltaf međ svínahamborgarahrygg sem mér hefur alltaf ţótt alveg einstaklega ljúffengur. Afi sá alltaf um ađ elda hrygginn - og ég hef í gegnum árin haldiđ mig viđ hans ađferđ. Valdís kann best ađ meta hrygginn eldađann međ sous vide ađferđ. 

Og ţannig er ađfangadagurinn - ég í eldhúsinu ađ elda rjúpur međ tvennu hćtti og svínahamborgarahrygginn á tvo vegu svo ađ allir verđi glađir. Og ađ ţessu sinni fékk ég heilmikla ađstođ viđ eldamennskuna. Ţetta var sannkallađ samvinnueldhús. Villi var mér innan handar sem ađstođarkokkur - honum hefur fariđ mikiđ fram á árinu. Tengdamamma mín, hún Hrafnhildur, tók ađ sér ađ elda rjúpurnar međ hefđbundinni ađferđ. Mamma mín sauđ rauđkál og gerđi Waldorf salat. Pappi skar niđur laxinn í forréttinn og sá um sósuna međ honum og Snćdís skreytti matarborđiđ. 

Ţetta var sannarlega ljúfur dagur í eldhúsinu. Og alveg sannarlega dásamlegt ađfangadagskvöld. 

 

Fjölbreytt íhaldssemi fram í fingurgóma - Rjúpur og svínahamborgarahryggur á tvo vegu međ hefđbundnu međlćti og dásamlegu léttvíni

Ćtli mikilvćgasta verkefni dagsins sé ekki ađ undirbúa sósunar. Og ţćr eru ađ sjálfsögđu gerđar frá grunni. 

Flestar sósur á mínu heimili hefjast međ mirepoix. 

2-3 sellerísstangir
2 rauđlaukar
3-4 gulrćtur
smjör/olía til steikingar
lárviđarlauf
nokkrar timjangreinar
 
Hérna skildu sósurnar sig í sitthvora áttina. 
 
Fyrir svínasósuna
 
brúnuđ bein (af svínahamborgarahryggnum)
500 ml rauđvín
1 l kjötsođ
salt og pipar 
 
Fyrir rjúpusósuna
 
brúnuđ bein (af rjúpunum )
50 ml púrtvín 
500 ml hvítvín 
700 ml vatn 
salt og pipar 
 
 
 

Villi Bjarki tók ađ sér ađ verka rjúpurnar. Honum hefur, eins og ég nefndi hér ađ ofan, fariđ mjög fram á árinu í eldhúsinu - er farinn ađ elda fjölda rétta, baka brauđ og er orđinn sérstaklega lunkinn međ hnífinn (enda duglegur ađ ćfa sig). 

 

Ţetta er líklega besta leiđin til ađ gera sósu - hún er vissulega tímafrek - en er vel ţess virđi. 

 

Ţađ verđur ansi magnađur ilmur í eldhúsinu ţegar mađur steikir brúnuđ rjúpnabeinin og hellir smá skvettu af góđu púrtvíni yfir. Ţađ er ágćtt ađ fá sér smá tár yfir eldamennskunni. Svona til ađ viđhalda innblćstrinum. 
 
 
Ég skar hrygginn í helminga. Setti annan helminginn í poka, hellti í hann hálfri flösku af vatni, smá rauđvín, lárviđarlaufi, einiberjum og einum stjörnuanís. Innsiglađi í vakúmvél og setti í heitt vatnsbađ - 65 gráđu heitt í um 4,5 tíma. 
 
 
Svo var ţađ hin hefđbundni. Ég setti hann á beđ af mirepoix rétt til ađ lyfta honum upp. Setti međ lárviđarlauf, einiber og einn stjörnuanís - líkt og ég gerđi međ ţann sem fór í vatnsbađiđ. Setti svo rauđvín og kjötsođ. 
 
 
Sauđ upp sođiđ fyrst - annars tekur ansi langan tíma ađ hita ţetta í ofninum. Hugmynd er ađ hryggurinn sé nánast gufusođinn í rauđvíni og sođi. Eldađur viđ um 160 gráđur, ţangađ til kjarnhita er náđ. Ég lét hann fara upp í 67 gráđur. 
 

Ţá var hćgt ađ fara ađ huga ađ forréttinum. Ađ gera graflax er ofur einfalt. 

1 kg lax
100 g sykur
100 g gróft salt
1 tsk rósapipar 
2 tsk ţurrkađar jurtir frá Marberg
30 ml Marberg gin
handfylli ferskt dill
 
Ţessum hráefnum er blandađ saman í skál og svo lagt ofan á laxinn. Svo er hann vafinn inn í plast og geymdur í ísskáp í tvo til ţrjá daga undir fargi. Snúiđ tvisvar á dag. Svo er skolađ vel af fisknum, hann penslađur međ jómfrúarolíu og skreyttur međ fersku dilli og svo settur í ísskáp ţar til á reiđa hann fram. 

 
Fađir minn, Ingvar, var settur í ađ útbúa forréttinn. Hann gerir alltaf graflaxsósuna frá grunni en hún er blanda af sýrđum rjóma, majónesi, dijonsinnepi, hlynsírópi, fersku dilli, salti og pipar. Smökkuđ til ţangađ til ađ hann fer ađ brosa. 
 
Laxinn var skorinn í ţunnar sneiđar, lagđur á ristađ brauđ sem hafđi veriđ smurt međ smjöri. Nóg af sósu. 


Međ forréttinum nutum viđ Moillard Pouilly-Fuissé sem er franskt Chardonnay hvítvín. Einstaklega ljúffengt. Góđur smjörkenndur ávöxtur, ţurrt í góđu jafnvćgi og passađi vel međ forréttinum. 
    

Svo var bara ađ demba sér aftur inn í eldhúsiđ. Ţykkja sósurnar međ smjörbollu og smakka til međ kúnstarinnar reglum. Setja rauđkál og waldorf salat í skálar. Sykurbrúna kartöflur. Setja gljáa á bćđi sous vide hrygginn og ţann hefđbundna og steikja rjúpurnar. 
 
Ţegar allir hjálpast ađ er ţetta leikur einn.
 

Fyrir ţá sem kusu ađ fá sér rjúpu bauđ ég upp á annađ vín frá Moillard - Vosne-Romanée sem er Pinot noir, rćktađ skammt fyrir utan Beaune í Búrgundarhérađi í Frakklandi. Ţetta er einstaklega ljúft Pinot noir - í góđu jafnvćgi, međ dökkum ávexti, jarđaberjum, ţurrt og ađeins sýrt sem passađi ljómandi međ smjörsteiktri villibráđinni. 

Međ svínahamborgarhryggnum bauđ ég upp á Cabo de Hornis Cabernet Sauvignion 2017 sem er vín frá rótum Andesfjallanna. Ţađ er rćktađ í Cachapoal dalnum. Ţetta vín er alger negla. Kraftmikiđ, ţurrt í ljómandi jafnvćgi. Ţessi árgangur skorar 4,6 á Vivino og ég tek undir ţađ. Ótrúlega bragđgott. 

Svo var sest inn í stofu og pakkarnir opnađir. Ţađ er fátt sem gleđur meira en ađ sjá börnin sín gleđjast yfir jólagjöfunum og sjá hvort gjöfin til eiginkonunar slćr í gegn ţetta áriđ. 

Ţetta var svo sannarlega vel heppnađ ađfangadagskvöld. 

 
 

Gleđileg jól! 

 

-------
 
 
 
Flest hráefnin í ţessari fćrslu fást í verslunum Hagkaupa

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţorsteinn Briem

Sjaldan er jarđepliđ langt frá steikinni, eins og máltćkiđ segir. cool

Gleđileg jól!

Ţorsteinn Briem, 26.12.2020 kl. 19:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband