Kraftmikill kjúklingur međ rjómaosti, bragđbćttur međ papríkum og chili - međ meira af papríkum og chili boriđ fram međ saffran hrísgrjónum

 

 

Ţessi réttur var reyndist einfaldur og afskaplega góđur. Hér er notađur rjómaostur sem er bragđbćttur međ grillađri papríku og chili. Hann eins og kallađi á meira af litríkum papríkum og chili og svo fannst mér passa mjög vel ađ hafa saffranhrísgrjón međ - en ţađ ţarf ekki nema smárćđi til fá bćđi bragđ og lit.

Kraftmikill kjúklingur međ rjómaosti, bragđbćttum međ papríkum og chili - međ meira af papríkum og chili boriđ fram međ saffran hrísgrjónum
 
Hráefnalisti handa 4-5
 
1 kg úrbeinuđ kjúklingalćri
1,5 dós af rjómaosti bragđbćttum međ grilluđum papríkum og chili
2 msk jómfrúarolía
1 msk ras el hanout frá Kryddhúsinu
1 msk sćt papríka
1 tsk marókósk harissa
salt og pipar
 
1 rauđ papríka
1 gul papríka
1 appelsínugul papríka
2 hvítlauksrif
1 rauđur chili
2 msk hvítlauksolía
150 ml hvítvín
salt og pipar
1 msk steinselja og basil
 
1 bolli hrísgrjón
2 msk jómfrúarolía
0,25 g saffran
salt og pipar
 
grćn lauf
pikkólótómatar
Dala fetaostur
 
 
Byrjađi á ţví ađ setja kjúklinginn í skál og bćtti jómfrúarolíunni og kryddinu saman viđ, saltađi og piprađi og leyfđi ađ marinerast í um klukkustund. 
 
Ţvođi allar papríkurnar og skar ţćr í strimla og steikti í hvítlauksolíu. Saltađi og piprađi og bćtti svo smátt skornum hvítlauk og chili saman viđ. Ţegar grćnmetiđ var orđiđ mjúkt hellti ég hvítvíninu saman viđ og sauđ nćr alveg niđur. 
 
Lagđi svo papríkurnar í botninn á eldföstu móti og svo rjómaost, u.ţ.b. hálfa dós. Lagđi svo kjúklinginn ofan á papríkurnar og svo afganginn af rjómaostinum ofan á. 
 
 
Bakađi í ofni í 45 mínútur ţangađ til ađ rjómaosturinn var bráđinn. Skreytti svo kjúklinginn međ smátt skornum kryddjurtum, basil og steinselju. 
 
 
Á međan kjúklingurinn var í ofninum suđum viđ hrísgrjón. Ţegar ţau voru nćstum ţví tilbúin bćtti ég jómfrúarolíu og saffrani saman viđ og lét svitna saman í nokkrar mínútur. 
 
 
Međ matnum nutum viđ Ramon Bilbao Reserva 2015 frá Spáni. Ţetta vín hefur lengi veriđ í uppáhaldi hjá mér. Alveg frá ţví ađ ég heimsótti ţennan framleiđenda haustiđ 2018 ţegar viđ tókum upp ţáttinn Lćknirinn á Spáni sem ennţá er hćgt ađ sjá á Sjónvarpi Símans Premium. Ţetta vín er unniđ úr 100% Tempranillo ţrúgum. Ţetta er bragđmikiđ vín - fullt af frísklegum berjatónum. Kryddađir bragđtónar međ ljúffengu eikuđu eftirbragđi.
 

 

Svo var bara ađ rađa á disk. Og njóta. 
 
Ţetta var alveg stórkostleg máltíđ. 
 
Verđi ykkur ađ góđu.
 

 

-------
 
 
 
Flest hráefnin í ţessari fćrslu fást í verslunum Hagkaupa

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband