Frbr nautasteik og LTT Bernaise ssa - Er slkt raunverulegur mguleiki?

grajur

a er bi a vera ng um a vera sastlina daga. g hef starfa vi hdeildina Lundi sastlina mnui og n var kominn tmi til a skipta um vettvang njan leik. a er alltaf miki a gera sustu daganna - ng af pappr sem arf a lesa yfir, skrifa undir og senda af sta. Nst mun g hefja strf barnagigtardeildinni. a verur spennandi a fara a sinna brnum. Hinga til hef g nr einvrungu sinnt fullornum - nema egar maur skreppur hra. Lundi hefur ann htturinn veri a gigtlknar fullorinna sinna einnig gigtveikum brnum - lkt rum stum! Hva sem v lur verur spennandi a skipta um starf aftur.

Annars fannst mr g hafa gta stu til ess a fagna nna um helgina. g var a skr mig doktorsnm. annig a a er ng deiglunni. etta var allaveganna ng sta fyrir mig a elda steik og bernaise.

N er a svo a bernaise ssa er sennilega hollasta ssa heiminum. Tja...holl og holl - hn er alltnt ger r nr hreinu smjri. Fyrir hverja eggjarauu setur maur venjulega 50 gr af smjri - sem er lka almennt hugsa sem ssa fyrir einn. Bara ssan er farin a sliga 500 kalorurnar per mann! egar g geri bernaise seinast - einhvern tma haust - skipti g t helmingi smjrsins fyrir creme fraiche (sem er n engin megrunarvara - en skrri en smjri) og niurstaan var alveg ljmandi. Nna var v kvei a sleppa smjrinu alveg! Og a heppnaist trlega vel.

Annars verur rlegt sunni minni essa vikuna. Kannski g eitthva upp handraanum til a skella neti en lti verur elda. g er staddur hrai - Filipstad Vrmlandi - heimab WASA hrkkbrausins! tli a veri ekki mest nluspa essa vikuna. er gtt a hugsa til sustu helgar og ylja sr huganum!

kjt

Steik og LTT Bernaise ssa - Er a raunverulegur mguleiki?

etta var virkilega ljf kvldstund. Svo vildi til a ngrannar okkar, Jnas og Hrund og brnin eirra, hfu lka kvei a elda steik og v slgum vi saman.

etta var ekki flkin matarger. En a gera bernaise ssu krefst natni. g elda hana alltaf yfir vatnsbai. Einnig er mikilvgt a halda alltaf fast sklina me hendinni - skynjar maur best ann hita sem er fyrir hendi. Ef sklin er a vera a heit a erfitt er a halda sklina - arf a taka hana af hitanum og halda fram a hrra. Ef maur passar ekki upp etta er htt vi v a bernaise ssan veri einfaldlega a ommilettu.

Fyrsta skrefi a v a gera ssuna er a byrja v a gera bragbtinn (essence). Bernaise er auvita bara bragbtt smjrssa, ger sama htt og Hollandaisessa.Hlfur bolli hvtvnsedik og hlfur bolli hvtvn er sett bott. Tvr greinar af ffnisgrasi er sett pottinn samt hlfum niurskornum skarlotulauk auk nokkurra piparkorna. hita a suu og svo soi niur anga til a rmlega 1-2 matskeiar eru eftir af vkva pottinum. Nsta skref er a setja 4-5 eggjarauur skl, sm nautakraft, salt og pipar og hrra saman. Setja yfir heitt vatnsba. Hrra. Aldrei sleppa sklinni. egar ssan fer a hita arf a byrja a bta creme fraiche t (creme fraiche-inn hafi g eytt upp nrri helming ur - til a f meira volume - og arna er svari vi v af hverju g notai ekki ltt creme fraiche - ekki hgt a eyta hann upp). Creme fraiche-inum var svo btt t skei fyrir skei - og viti menn hn var ykk og falleg. San hellti g bragbtinum saman vi samt fersku estragoni.

bernaise

Me matnum vorum vi me ofnsteiktar kartflur, gerar eins og g lsti hrna- nema a vibttu enn einu skrefi - lok reglu tv egar var veri a "toss" kartflunum sldruum vi sm hveiti yfir ur en r voru san steiktar ofnskffunni - til a tryggja a r yru enn stkkari og flottari.

DSC_0071

Vi brum einnig fram me matnum Haricots verts strengjabaunir. Teknar r frysti, beint sjandi salta vatn - soi 2-3 mntur. Vatninu hellt fr og baunirnar san steiktar upp r sm hvtlauksolu. Salta og pipra.

Vi vorum me tvolkabita af nautakjti, entrecote og san nautalund. Entrecote bitinn var skorinn niur heldur unnar sneiar og lundin niur medalur. Sett fat. Salta vel og pipra fyrir steikingu. Blanda af smjri og olu var hita strri pnnu. Kjti var steikt eins og lg gera r fyrir, snggt vi han hita bum hlium, og svo sett inn hundra gru heitan ofn nokkrar mntur.

kartflur

Me matnum drukkum vi tvr frbrar vnflskur. Jnas kom me Coto de Imaz Gran Reserva 2001 me sr. g hef nokkrum sinnum drukki etta vn ur, en oftar hef g drukki Reservuna fr sama merki sem mr finnst lka ansi gott og um hana hef g blogga nokkrum sinnum. Og ekki var etta vn sra - svo sannarlega ekki. Dumbrautt litinn, heldur urrt tungu en samt vaxtarkt og vel eika. etta er afbragsvn.

matur

g hafi fjrfest flsku af einum af mnum upphalds Roija vnum af essu tilefni. RODA reserva - sem af einhverri stu hefur veri trlega gu veri hrna Svj - a kostar skildinginn - en mia vi gi... hverrar krnu viri. etta er a mnu mati alveg fantagott vn - enda eitt af mnum upphaldsvnum. essi framleiandi gerir nokkrar tegundir af Rioja: Reserva, RODA I og san Cirsion - ll frbr, stgandi gum (og veri). etta vn er einnig dumbrautt, verkar ykkara en a fyrra. Lyktar af dkkum berjum. Munnfyllir, eik og ber. Slgti. Algert slgti.

RODA

etta var alger veisla!

eftirrtt fengum vi okkur vanilluss me heimageri skkulaissu sem heimastan, Valds Eik, geri handa okkur r slensku suuskkulai og rjmaskvettu. Hn er efnileg stlkan!

Bon appetit!


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

egar gerir essencei, sigtair laukinn og piparkornin fr, ea notair a t ssuna ? Og hva varstu a nota c.a. miki af Creme fraiche?

GG (IP-tala skr) 1.2.2011 kl. 15:42

2 Smmynd: Ragnar Freyr Ingvarsson

Sl GG

g notai sambrilegt magn af creme fraiche og g hefi gert me smjr. 4-5 eggjarauur - 200-250 ml af creme fraiche.

g sigtai laukinn og a fr til a f hreinan essens.

mbk, Ragnar

Ragnar Freyr Ingvarsson, 1.2.2011 kl. 17:53

3 Smmynd: Steingrmur Helgason

Zrur rjmi zta zmrz virkar bernaze ?

a lygilegt a mar verur a prubbza nzt.

Steingrmur Helgason, 1.2.2011 kl. 23:26

4 identicon

Sll Ragnar og takk fyrir frbra su.

mig langar a spyrja ig hvort ekkir eithva Saladmaster pottana ??

og hvort srt hrifinn af eim

eir eiga a halda hollustunni matnum

me kv. Ragna hugam.um gott matari

Ragna Ragnarsdottir (IP-tala skr) 2.2.2011 kl. 14:44

5 Smmynd: Ragnar Freyr Ingvarsson

Sl Ragna

g hef lti sem ekkert kynnt mr saladmaster pottana fyrr en a spurir. man g eftir a hr var fyrir nokkrum rum til slu pottar sem voru kynntir heimahsum og flk keypti drum dmum eftir kynningu. Flk fkk a smakka vatn soi lkum pottum og maur tti a finna einhvern mun! einhverjir galdrar ar fer!

g held a pottarnir - su eir vandair - hafi lti a gera me hollustuna sem eftir verur matnum. Su pottarnir r llegum mlmum geta eir auvita haft hrif matinn. a er vel ekkt. Hafi maur fjrfest vnduum grjum hlt g a a s sama hva maur noti. a er hrefni sem maur notar matinn sem kvarar hversu hollur hann er! Sama hva slumennirnir segja.

Sjlfur er g mest hrifinn af Le Creuset, frnskum koparpottum og svo g nokkra Ittalaa potti fyrir spanhellur. San a g byrjai a elda fyrir nna 15 rum hef g fari gegnum nokkur pottasett (ikea, tefal, og svo eitthva mlmsett sem g keypti danmrku fyrir 6 rum) og a verur a segjast a g hefi tt a kaupa vanda fr upphafi. a hefi veri drara (in the long run) a kaupa drari vru eins og Le Creuset ea lka potta - sem ENDAST!

Gangi r vel og takk fyrir a kkja vi!

mbk, Ragnar

Ragnar Freyr Ingvarsson, 2.2.2011 kl. 15:36

6 identicon

Sll Ragnar Sverrir Halldrsson heiti g og er matreislumeistari ,virkilega gaman a lesa pistlana na og hversu djpt og frandi eir eru ,

sasta pistli me Bearnais ssuna vil g leirtta a a er enginn kjtkraftur Bearnaise ssunni v eftir a honum hefur veri btt t heitir ssan Foyot

kv Sverrir

sverrir halldorsson (IP-tala skr) 3.2.2011 kl. 13:58

7 Smmynd: Ragnar Freyr Ingvarsson

Sll Sverrir

Takk fyrir a kkja vi.

bending n er auvita hrrtt. g kva a kalla etta samt bernaise - ar sem flestir ekkja ssu - alltnt betur en Foyot. bk Escoffier er fari mjg vel gegnum allar murssunar og varans af eim - strg lesning.

egar g geri bernaise fyrst setti g aldrei kraft. Kollegi inn - Haddi kokkur, benti mr etta.

g held samt a g ni a hanga bernaise megin lfinu - v a arf talsvert af krafti - glace - til a gera Foyot! Hlfur tengingur er bara upp "ns ketti"!

Takk fyrir athugasemdina - finnst a eiginlega a skemmtilegasta vi a blogga - a f komment!

Takk fyrir a kkja vi og vertu alltaf velkominn!

mbk, Ragnar

Ragnar Freyr Ingvarsson, 3.2.2011 kl. 18:40

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband