23.12.2012 | 19:00
Þorláksmessa og skötuveisla - Það eru að koma jól!
Jólin hefjast ávallt með skötuveislu hjá Jónasi og Hrund - kíkið endilega á Læknirinn í Eldhúsinu.
Svo verður talsvert um að vera facebook síðunni minni - The Doctor in the Kitchen.
Bon appetit!
16.12.2012 | 12:07
Opnar samlokur par exellans; steikarsamloka og kjúklingaloka
Steikarsamlokur eiga einkar vel við um helgar! Fyrir uppskrift og fleiri myndir; hérna á nýju síðunni - Læknirinn í Eldhúsinu!
Ps. Tjékkið á mér á Facebook; The Doctor in the Kitchen!
Bon appetit!
9.12.2012 | 13:19
Ofnbakaður kjúklingur að hætti mömmu með rjómalagaðri sveppasósu og afrísku grænmeti
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 13:46 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.12.2012 | 16:11
Þegar piparkökur bakast - kökugerðarmaður tekur, fyrst...
2.12.2012 | 14:29
Beikonvafinn þorskhnakki með chilli-sveitafrönskum og hvítlaukssósu
Þessi gómsæti réttur var á borðstólnum í upphafi vikunnar. Verið velkominn á heimasíðuna mína - Læknirinn í Eldhúsinu!
Og svo er alltaf hægt að fylgjast með uppátækjum mínum á Facebook; The Doctor in the Kitchen.
Bon appetit!
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 14:54 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.11.2012 | 11:46
Villtar Villa hjartarkjötbollur með pasta og heimagerðri tómatsósu
Þetta var algerlega frábær máltíð sem 7 ára gamall sonur minn hafði forgöngu um að elda! Sjá meira um það á nýju heimasíðunni minni; Svo er einnig nýja síðan - Læknirinn í Eldhúsinu!
Verið svo alltaf velkomin í heimsókn á síðuna mína á Facebook - the Doctor in the Kitchen - en þar er alltaf nóg um að vera!
22.11.2012 | 11:57
Ljómandi lambalifur með beikoni, steiktum sveppum, einfaldri sósu og rauðvínsdreitli
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 13:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.11.2012 | 19:59
Arómatískar wokaðar núðlur með gríslalund og litríku grænmeti!
Hægt er að nálgast allar uppskriftir sem og þessa á nýju vefsíðunni minni - Læknirinn í Eldhúsinu.
Svo er heilmikið um að vera á síðunni minni á Facebook: The Doctor in the Kitchen!
Bon appetit!
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 20:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.11.2012 | 17:49
Pizza Calzone með gómsætu áleggi og börnin gera tilraunapitsur!
Þetta var einstaklega gómsætt föstudagskvöld í faðmi fjölskyldunnar. Oft kallað "kósíkvöld".
Til að lesa meira um þetta verið hjartanlega velkominn á Læknirinn í Eldhúsinu!
Og svo er alltaf eitthvað um að vera á Facebook síðunni minni; The Doctor in the Kitchen!
Bon appetit!
4.11.2012 | 10:41
Ungverks gúllassúpa fyrir 60 manns með heimagerðu brauði í tilefni nafnaveislu Ragnhildar Láru
1.11.2012 | 09:38
Gómsæt fiskibaka með keilu, þorski, laxi og reyktri ýsu
Þessi fiskbaka var gerð núna á mánudagskvöldið með frábærum íslenskum fiski. Meira um þennan rétt á nýju síðunni minni - Læknirinn í Eldhúsinu!
Svo er alltaf hægt að fylgjast með mér í gegnum Facebook - The Doctor in the Kitchen.
Bon appetit!
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 09:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.10.2012 | 10:51
Gómsæt heimagerð Bratwurst pylsa með ekta súrkáli og skánsku sinnepi
21.10.2012 | 13:53
Kraftmikið osso buco að hætti Mílanóbúa með gremolata og hrísgrjónum
Algerlega frábær réttur og í raun ótrúlegt að ég skuli hafa verið búinn að elda þennan rétt og setja á síðuna mína! Klassíker!
Endilega lesið nánar um þetta á nýju síðunni minni - Læknirinn í Eldhúsinu
Svo getið þið líka fylgst með uppátækjum mínum í eldhúsinu á Facebook - The Doctor in the Kitchen - þar kennir ýmissa grasa!
Bon appetit!
18.10.2012 | 09:04
Ofngrillaður sólkoli með karmelliseruðum fennel og salsa verde
Sólkoli er bragðgóður og mildur flatfiskur sem er skemmtilegt að elda! Endilega kíkið á Læknirinn í Eldhúsinu!
Ps. Ég bý einnig á Facebook - The Doctor in the Kitchen þar sem ég sett inn ýmsa hlekki og annað efni úr eldhúsinu mínu, verið velkomin!
Ps.s. Þið mynduð einnig gleðja mig mikið með að like-a og deila eins og hugur ykkar lystir!
14.10.2012 | 09:16
Knassandi Andaleggur (Confit du Canard) með Puy linsum og góðu rauðvíni
Þetta var á borðum á laugardaginn var í Púkagrandanum - alveg dásamlega gott!
Þið getið nálgast allt um þessa uppskrift á nýju heimasíðunni minni - Læknirinn í Elhúsinu.
Svo getið þið alltaf litið við á Facebook - núna sem endranær - The Doctor in the Kitchen - endilega like-ið og deilið sem víðast!
Bon appetit!
Matur og drykkur | Breytt 15.10.2012 kl. 09:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.10.2012 | 16:17
Ljúffengar lambarifjur "sous-vide" með katalónskum kartöflum, brúnni sósu og auðvitað góðu rauðvíni
Þetta var ein besta aðferð til þess að elda lambarifjur, dásamlega safaríkt, lungamjúkt og knassandi pura. Endilega kíkið við á nýju síðuna mína: Læknirinn í Eldhúsinu!
Svo eruð þið líka velkominn á síðuna mína á: The Doctor in the Kitchen! Ef ykkur líkar lesturinn endilega deilið víðar!
25.9.2012 | 15:34
Spaghetti Bolognese frá grunni; innblásin af Marcelu Hazan með smá viðbótum - og svo penne í stað spaghetti
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 15:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
19.9.2012 | 13:55
Kröftugur Coq au Vin með baguettu, hrísgrjónum og rauðvínssopa
Þessi uppskrift er sérstaklega holl og það sem er ennþá betra - einstaklega bragðgóð. Hægt er að lesa meira á nýju bloggsíðunni minni sem er í stöðugri þróun.
Verið hjartanlega velkominn á síðuna á mína á blogger: Lækninn í Eldhúsinu! Og svo er ég auðvitað með síðu á Facebook The Doctor in the Kitchen. Væri ykkur sérlega þakklátur ef þið lituð í heimsókn og smelltuð á LIKE hnappinn þeas ef þið kunnið við lesturinn!