6.11.2013 | 10:03
Pizza bianca međ heimagerđri hvítlauksolíu, klettasalati og parmaskinku
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 10:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
3.11.2013 | 21:35
Ofngrillađar kjúklingabringur međ parmaostsósu og fersku tómatasalati
Hćgt er ađ lesa meira um ţennan rétt á Lćkninum í Eldhúsinu!
Nóg verđur um ađ vera á Facebook á komandi mánuđum; The Doctor in the Kitchen
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 21:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
30.10.2013 | 21:33
Útgáfuveisla 1. nóvember í Eymundsson Skólavörđustíg milli 17-19
Lćknirinn í Eldhúsinu kynnir;
Í tilefni útgáfu bókarinnar minnar; Lćknirinn í Eldhúsinu - Tími til ađ njóta er öllum bođiđ til útgáfuveislu sem haldin verđur í Eymundsson Skólavörđustíg ţann 1. nóvember milli 17-19.
Hlakka til ađ sjá ykkur öll!
Á baksíđu bókarinnar stendur;
Nautn og rjómi.
Kjöt og safi.
Sósur og unađur.
Krydd og kitlandi sćla.
Ostar, lundir, hvítlaukur, hunang.
Grćnmeti og brakandi beikon.
Bragđ og lúxus.
Smjör og súkkulađi.
Vatn í munninn, já ... eđa vín.
Lćknirinn eldar af slíkri ástríđu ađ hver einasta uppskrift felur í sér heila veislu. Ragnar Freyr Ingvarsson lćknir hefur um árabil haldiđ úti vinsćlu matarbloggi, Lćknirinn í eldhúsinu sem vakiđ hefur athygli fyrir spennandi uppskriftir og skemmtilegar frásagnir.
Í ţessari bók sleppir hann fram af sér beislinu og eldar af ţvílíkri nautn ađ lesendur hljóta ađ hrífast međ.
Tími til ađ njóta!
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 21:49 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
27.10.2013 | 15:26
Grillađur grćnn aspas međ heimagerđri hollandaise sósu
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 17:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Ţessi ljúffengi réttur var á bođstólunum í gćr. Sjá meira um ţađ á Lćknirinn í Eldhúsinu!
Hćgt er ađ fylgjast međ mér á Facebook: The Doctor in the Kitchen!
En ţar verđur nóg um ađ vera í tilefni nýju bókarinnar minnar: Lćknirinn í Eldhúsinu - Tími til ađ njóta!
22.10.2013 | 20:01
Gómsćtt mousakka ađ hćtti Valdísar međ góđu salati
Ţessi duglega stelpa, Valdís Eik, elsta dóttir mín eldađi Mousakka í kvöld. Nánar hérna!
Velkominn á síđuna mína á Facebook: The Doctor in the Kitchen!
17.10.2013 | 20:02
Kjúklingabringur fylltar međ sveppum og kúrbít međ ţremur ađferđum og einfaldri sýrđrjómasósu
Meira um ţennan rétt á blogginu mínu: Lćknirinn í Eldhúsinu
Fylgist međ fjörinu á Facebook: The Doctor in the Kitchen.
Ps.
Ég vil síđan nota tćkifćriđ og bjóđa öllum í útgáfupartíiđ fyrir bókina mína - Lćknirinn í Eldhúsinu - Tími til ađ njóta - sem verđur haldiđ í Eymundsson á Skólavörđustógnum ţann 1. nóvember kl 17.00.
13.10.2013 | 14:22
Gómsćt baka međ villisvínalćri, haustlegu rótargrćnmeti og ensku öli
Ţetta var ljúffengur réttur - ţiđ getiđ lesiđ allt um hann á blogginu mínu: Lćknirinn í Eldhúsinu!
Lesendum er bođiđ í útgáfupartí matreiđslubókarinnar sem ég er ađ fara ađ gefa út, Lćknirinn í Eldhúsinu - tími til ađ njóta, sem verđur haldin 1. nóvember nćstkomandi.
Veislan verđur haldin í Eymundsson - Skólavörđustíg og byrjar kl 17.00.
Veriđ öll velkomin!
6.10.2013 | 08:51
Gómsćtar grísakinnar og gulrćtur langeldađar í rauđvíni međ kartöflumús
Ţessi dásemdaruppskrift var núna á föstudagskvöldiđ - meira um hana á Lćknirinn í Eldhúsinu.
Svo er líf og fjör á Facebook - The Doctor in the Kitchen!
Tími til ađ njóta
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 10:35 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.9.2013 | 15:08
Doktorsveisla í götunni: Ţrjár snittur, salat í bolla, ostapinnar, kjúklingavćngir og súkkulađihjúpuđ jarđarber
Góđ veisla á blogginu - velkominn á nýju síđuna mína; Lćknirinn í Eldhúsinu!
Svo er alltaf fjör á Facebook: The Doctor in the Kitchen!
Hćgt er ađ lesa allt um ţetta á - Lćknirinn í Eldhúsinu!
Svo er alltaf hćgt ađ kíkja viđ á Facebook - The Doctor in the Kitchen!
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 15:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Meira um ţessa uppskrift: Lćknirinn í Eldhúsinu. Og svo er alltaf Facebook: The Doctor in the Kitchen!
22.8.2013 | 16:37
Austurlenskur lax međ mangó, kóríander, engifer og chilli međ snöggsteiktu grćnmeti í sesamolíu
Endilega kíkiđ á ţessa uppskrift á síđunni minni: Lćknirinn í Eldhúsinu!
Og svo er alltaf Facebook: The Doctor in the Kitchen!
18.8.2013 | 07:41
Nýjar kartöflur úr garđinum steiktar í andafitu og rósmaríni
10.8.2013 | 14:01
Peposo - kraftmikil nautakássa ađ hćtti Toskanabúa
Meira um ţessa uppskrift á Lćknirinn í Eldhúsinu!
Svo er alltaf fjör á Facebook: The Doctor in the Kitchen!
Tími til ađ njóta!
7.8.2013 | 10:57
Dásamlega Toskana: Veisla á grillinu; rósmarín stjaksettur kjúklingur og fjölbreytt međlćti!
30.7.2013 | 11:26
Fiskiveisla í Lćkjarkoti; humar, blálanga og klaustursbleikja - ég elska íslenskan fisk!
Meira um ţessa frábćru veislu; Lćknirinn í Eldhúsinu!
Og svo er alltaf fjör á Facebook: The Doctor in the Kitchen
Matur og drykkur | Breytt 7.8.2013 kl. 10:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.7.2013 | 13:05
Chablis kjúklingur á grillinu í Lćkjarkoti
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 13:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.7.2013 | 13:48
Grilluđ langa og eggaldin međ gremolata og kraftmiklu salati ađ hćtti Magga og Hafdísar
Meira um ţessa gómsćtu heimsókn: Lćknirinn í Eldhúsinu!
Og svo er alltaf fjör á Facebook; The Doctor in the Kitchen!
Tími til ađ njóta!
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 13:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.7.2013 | 09:48
Frábćrar salatvefjur međ kjúklingi, grćnmeti, ávöxtum og dásamlegri hnetusósu allt ađ hćtti Bryndísar
Nánar um ţessa fćrslu á nýju síđunni minni Lćknirinn í Eldhúsinu!
Og svo er alltaf stuđ á Facebook: The Doctor in the Kitchen!
Bon appetit!