Gamlárskvöld í Glasgow - þvílíkt og annaðeins

Jæja - það er búið að vera mikið að gera. Skruppum til Glasgow þar sem vinkona mín er í söngnámi - þar býr hún með manni sínum og dóttur. Við ákváðum að heimsækja þau yfir áramótin og sáum ekki efitr því.

Vígdís eldaði...og ég meina eldaði...þetta var geðveikt...GEÐVEIKT!!!

Í forrét var ristað brauð með fois gras og sultu og ristað brauð með lax með sinnepssósu.

Kalkún - organinc með fyllingu ala Silver palate, sætar kartölfur með pecanhnetum, róskál með beikoni ala Nigella Lawson, rauðkál með balsamico, Waldorf salat.

Í desert var súkkulaðí búðingur - þvílíkt og annað eins. Það var take two á Nýárs. Mun blogga uppskriftirnar á morgun þar sem ég er að stelast inn á net nágrannans.

Later,


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband