15.9.2015 | 17:22
Dásamlegur bláberjaskyrbúđingur međ ferskum bláberjum
Ţađ er búiđ ađ vera mikiđ um ađ vera hjá fjölskyldunni síđastliđnar vikur. Ég fór í leyfi frá gigtardeildinni í Lundi í lok júni og hóf störf sem íhlaupagigtarlćknir í Halmstad. Fór síđan í síđbúiđ sumarleyfi (ef leyfi skyldi kalla) og viđ pökkuđum niđur húsinu okkar í snarhasti og sendum til Brighton í Suđur-Englandi ţar sem konan mín, Snćdís, er ađ fara hefja framhaldsnám í sálfrćđi nú í haust. Ég finn mér vonandi einhverja vinnu á međan!
Annars hef ég í nógu ađ snúast. Ţađ er ađ ótrúlega mörgu ađ hyggja ţegar veriđ er ađ flytja á milli landa en međ góđu skipulagi, smá kaos og og miklum vilja hefst ţetta allt saman! Yngsta dóttirinn, Ragnhildur Lára, er komin inn á leikskóla. Vilhjálmur Bjarki í grunnskóla og táningurinn, Valdís Eik einnig. Ég sit ennţá heima, er kominn međ lćkningaleyfi - búinn ađ sćkja um nokkur störf - en ţađ liggur ekkert á ţar sem ég er líka byrjađur ađ skrifa ţriđju matreiđslubókina sem verđur gefinn út á nćsta ári. Meira um ţađ síđar!
Nú er fariđ ađ hausta og ţá fara margir í berjamó. Og ţó svo ađ krćkiberin sé góđ ţá er fátt betra en ađ komast í almennilegt bláberjalyng. Og ţetta er ein uppástunga.
Dásamlegur bláberjaskyrbúđingur međ ferskum bláberjum
Ţetta er ótrúlega einföld uppskrift og tekur engan tíma ađ undirbúa!
Fyrir 8-10
800 gr skyr
500 ml rjómi
6-8 msk ósykruđ bláberjasulta
4 gelatínblöđ (4 tsk gelatín)
150-200 gr fersk bláber
Hrćriđ sultunni saman viđ skyriđ og blandiđ ţví saman viđ ţeyttan róma. Leysiđ síđan gelatíniđ upp í köldu vatni og ţegar ţađ er ađ fullu uppleyst hrćriđ ţiđ ţađ vandlega saman viđ rjómaskyrsblönduna.
Nćst er ađ setja rjómaskyrsblönduna í viđeigandi form og láta stífna í kćli í 3-4 klukkustundir. Áđur en búđingurinn er borinn fram er hann skreyttur međ hrúgu af bláberjum!
Flokkur: Matur og drykkur | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.