Frí í Austurríki

Við hjónin brugðum okkur á skíði til Austurríkis. Segja má að heimasíðan fari í frí á meðan.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Mér finnst ég heldur betur hafa komist í feitt.  Kærar þakkir fyrir góðar uppskriftir. Áfram svona.

Jenný Anna Baldursdóttir, 5.3.2007 kl. 18:46

2 identicon

ég er nú frekar hrædd um að ég verði feit eftir að fá allar þessar góðu og girnilegu hugmyndir

Hrefna (IP-tala skráð) 7.3.2007 kl. 11:51

3 identicon

Má til með að kvitta fyrir heimsóknina á þessa frábæru síðu. Er fyrrum bekkjarsystir Snædísar úr Kvennó og bið innilega að heilsa. Það er magnað að kíkja hingað inn og fá hugmyndir að girnilegum kvöldmat og fróðleik um leið! 

Takk fyrir að redda kvöldmatnum! Kv, Gunnþóra 

Gunnþóra (IP-tala skráð) 8.3.2007 kl. 14:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband