30.10.2013 | 21:33
Útgáfuveisla 1. nóvember í Eymundsson Skólavörđustíg milli 17-19
Lćknirinn í Eldhúsinu kynnir;
Í tilefni útgáfu bókarinnar minnar; Lćknirinn í Eldhúsinu - Tími til ađ njóta er öllum bođiđ til útgáfuveislu sem haldin verđur í Eymundsson Skólavörđustíg ţann 1. nóvember milli 17-19.
Hlakka til ađ sjá ykkur öll!
Á baksíđu bókarinnar stendur;
Nautn og rjómi.
Kjöt og safi.
Sósur og unađur.
Krydd og kitlandi sćla.
Ostar, lundir, hvítlaukur, hunang.
Grćnmeti og brakandi beikon.
Bragđ og lúxus.
Smjör og súkkulađi.
Vatn í munninn, já ... eđa vín.
Lćknirinn eldar af slíkri ástríđu ađ hver einasta uppskrift felur í sér heila veislu. Ragnar Freyr Ingvarsson lćknir hefur um árabil haldiđ úti vinsćlu matarbloggi, Lćknirinn í eldhúsinu sem vakiđ hefur athygli fyrir spennandi uppskriftir og skemmtilegar frásagnir.
Í ţessari bók sleppir hann fram af sér beislinu og eldar af ţvílíkri nautn ađ lesendur hljóta ađ hrífast međ.
Tími til ađ njóta!
Flokkur: Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 21:49 | Facebook
Athugasemdir
Til hamingju med útgáfu bókarinnar Ragnar Freyr.
Guđmundur Pálsson, 31.10.2013 kl. 07:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.