Ljúffengur lax međ sítrónu-hollandaise, međ smjörsteiktum sykurbaunum og salati ađ hćtti Valdísar

 

Ţessi réttur var á óskalista allra í fjölskyldunni ţegar viđ komum heim af skíđum nýveriđ. Allir sem einn voru sólgnir í laxinn sem ég var međ á bođstólum. 

 

Hollandaisesósa er ein af frönsku móđursósunum. Í flestum matreiđslubókum eru áhugakokkar nánast varađir viđ ţar sem ţví er haldiđ fram ađ auđvelt sé ađ skemma sósuna međ röngum ađferđum. En ef mađur kynnir sér máliđ, ţó ekki nema stuttlega, má finna leiđir til ađ gera smjörsósur á einfaldan hátt án ţess ađ hleypa eggjunum. 

 

Galdurinn viđ ađ fá hnausţykka hollandaise sósu er í raun furđueinfaldur en hún byggir á ţví ađ "skíra" smjöriđ áđur en sósan er gerđ. Ađ "skira" smjöriđ er leiđ til ađ hreinsa mjólkur- og undanrennueggjahvítuefnin úr smjörinu en samt halda góđa bragđinu. 

 

Ljúffengur lax međ sítrónu-hollandaise, međ smjörsteiktum sykurbaunum og salati ađ hćtti Valdísar

 

Hráefnalisti fyrir sex

 

1,5 kg laxaflak skoriđ í 6 jafnstóra bita

sítrónuolía

sítrónusneiđar

salt og pipar

 

Fyrir sósuna

 

2 msk hvítvínsedik

1 msk sítrónusafi

6 eggjarauđur

300-350 g smjör

rifinn börkur af hálfri sítrónu

 

Fyrir salatiđ 

 

1 poki af íslensku salati

1/2 rauđ papríka

1 tómatur

1/2 agúrka

1/2 hnúđkálshaus

handfylli graskersfrć

3 msk heimagerđ salatdressing (3 hlutar jómfrúarolía, 1 hluti balsamedik, 1/2 hvítlauksrif, 1 tsk dijon, 1/2 tsk hlynsíróp, salt og pipar)

 

Fyrir sykurbaunirnar

 

300 g sykurbaunir

50 g smjör

2 hvítlauksrif

1/2 rauđur laukur

salt og pipar

 

 

Ađ mínu mati hefjast eiginlega allar góđar uppskriftir á smjöri, og ţessi uppskrift er sannarlega engin undantekning.

 

 

Skeriđ smjöriđ í bita og setjiđ í pott.

 

 

Látiđ krauma undan smjörinu í nokkrar sekúndur. Mjólkurpróteinin sökkva til botns en undanrennupróteinin fljóta ofaná.

 

 

Byrjiđ á ţví ađ fleyta undanrennupróteinunum ofan af. Bíđiđ um stund og leyfiđ smjörinu ađ kólna ađeins, ţá ađskiljast mjólkurpróteinin betur frá og falla til botns.

 

 

Nćsta skref er ađ hella skýrđu smjörinu í annađ ílát. Ţrífa pottinn og hella skírđu smjöri aftur í pottinn.

 

Ástćđa ţess ađ mađur "skírir" smjöriđ er til ađ fá ţykkari sósu. Ţađ eru nefnilega próteinin í smjörinu sem binda vökvann og ţegar mađur er laus viđ ţau fćr mađur mikiđ ţykkari sósu.

 

 

Ađskiljiđ eggjarauđurnar frá eggjahvítunum. Til eru margar leiđir. Ţađ er alltaf hćtta á ţví ađ eggjarauđan springi - en ţađ skiptir auđvitađ engu máli.

 

 

Setjiđ edikiđ og sítrónusafann í pott og sjóđiđ niđur um helming eđa svo. Tilgangurinn međ ţessu skrefi er ađ ţétta bragđiđ. Ţessari blöndu er svo blandađ saman viđ eggjarauđurnar. Ţađ er mikilvćgt ađ ţeyta ţćr vandlega ţannig ađ ţćr nćstum tvöfaldist í rúmmáli.

 

 

Ţá bragđbćtti ég sósuna međ berkinum af hálfri sítrónu sem ég raspađi niđur međ microplane rifjárni.

 

 

Nćsta skref var ađ hita smjöriđ aftur og svo bćta ţví smám saman viđ eggjarauđurnar. Ţannig fćr mađur hnausţykka sósu sem nćstum stendur sjálf. 

 

Skreytti hana svo međ ferskri steinselju sem ég hafđi skoriđ smátt. 

 

 

Laxinn var ofureinfaldur. Smurđi hann međ jómfrúarolíu, saltađi og piprađi og steikti hann í ţrjár mínútur međ rođiđ niđur á heitri pönnu. Upp úr smjöri auđvitađ. 

 

 

Rađađi svo á eldfast mót og lagđi nokkrar sítrónusneiđar ofan á og bakađi ţví nćst í ofni í 15-20 mínútur viđ 180 gráđur. 

 

 

Fćrđi svo yfir á disk og bar fram. 

 

 

Sykurbaunirnar voru fljótlegar, enda ţurfa ţćr varla nokkra eldun. Fyrst skárum viđ lauk og hvítlauk smátt og steiktum upp úr smjöri áđur en baununum var bćtt samanviđ. Steikt í nokkrar mínútur og sett í skál. Saltađ og piprađ. 

 

 

Frumburđurinn minn, Valdís Eik, fékk ađ sjá um salatiđ. Hún skolađi salatiđ og lagđi á disk. Rađađi svo skornu grćnmetinu ofan á. 

 

 

Graskersfrćin voru ristuđ á ţurri pönnu áđur en ţeim var sáldrađ yfir salatiđ. 

 

 

Hún gerđi franska salatdressingu fyrir salatiđ. Ţrír hlutar jómfrúarolía á móti einum hlut balsamedik sem var svo bragđbćtt međ hálfu hvítlauksrifi, einni teskeiđ dijon, einni og hálfri teskeiđ hlynsírópi, og svo salti og pipar. 

 

 

Ţessu var svo dreift yfir salatiđ. 

 

 

Međ matnum nutum viđ Mar de Frades Albarino frá Spáni. Víniđ kemur frá norđvestur hluta Spánar og liggur ađ Atlantshafinu. Ţetta er dásamlega frískt hvítvín, ţurrt međ miklum ávexti.

 

 

Ţetta var sannkölluđ veislumáltiđ.

 

Verđi ykkur ađ góđu!

 

-------
 
 
 
Flest hráefnin í ţessari fćrslu fást í verslunum Hagkaupa

Bloggfćrslur 13. mars 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband