Útgáfuveisla 1. nóvember í Eymundsson Skólavörđustíg milli 17-19

Lćknirinn í Eldhúsinu kynnir;

Í tilefni útgáfu bókarinnar minnar; Lćknirinn í Eldhúsinu - Tími til ađ njóta er öllum bođiđ til útgáfuveislu sem haldin verđur í Eymundsson Skólavörđustíg ţann 1. nóvember milli 17-19.

Hlakka til ađ sjá ykkur öll!

 

 

Á baksíđu bókarinnar stendur;

Nautn og rjómi. 

Kjöt og safi. 

Sósur og unađur. 

Krydd og kitlandi sćla. 

Ostar, lundir, hvítlaukur, hunang. 

Grćnmeti og brakandi beikon. 

Bragđ og lúxus.

Smjör og súkkulađi. 

Vatn í munninn, já ... eđa vín.  

Lćknirinn eldar af slíkri ástríđu ađ hver einasta uppskrift felur í sér heila veislu. Ragnar Freyr Ingvarsson lćknir hefur um árabil haldiđ úti vinsćlu matarbloggi, Lćknirinn í eldhúsinu sem vakiđ hefur athygli fyrir spennandi uppskriftir og skemmtilegar frásagnir.

Í ţessari bók sleppir hann fram af sér beislinu og eldar af ţvílíkri nautn ađ lesendur hljóta ađ hrífast međ.

Tími til ađ njóta!


Bloggfćrslur 30. október 2013

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband