25.9.2012 | 15:34
Spaghetti Bolognese frá grunni; innblásin af Marcelu Hazan með smá viðbótum - og svo penne í stað spaghetti
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 15:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
19.9.2012 | 13:55
Kröftugur Coq au Vin með baguettu, hrísgrjónum og rauðvínssopa
Þessi uppskrift er sérstaklega holl og það sem er ennþá betra - einstaklega bragðgóð. Hægt er að lesa meira á nýju bloggsíðunni minni sem er í stöðugri þróun.
Verið hjartanlega velkominn á síðuna á mína á blogger: Lækninn í Eldhúsinu! Og svo er ég auðvitað með síðu á Facebook The Doctor in the Kitchen. Væri ykkur sérlega þakklátur ef þið lituð í heimsókn og smelltuð á LIKE hnappinn þeas ef þið kunnið við lesturinn!
9.9.2012 | 12:22
Ljúffengt Risotto með dásamlegum kantarellum og gnægð af Parmaosti
Alvöru risotto með dásamlegum kantarellum. En ein veislumáltíðin!
Verið velkomin í heimsókn á; Lækninn í Eldhúsinu! Og svo er ég auðvitað með síðu á Facebook - The Doctor in the Kitchen. Væri ykkur sérlega þakklátur ef þið lituð í heimsókn og smelltuð á LIKE hnappinn - þeas ef þið kunnið við lesturinn!
8.9.2012 | 17:12
Ofnbakaður lax með mangó chutney, grilluðum kúrbit og hrísgrjónum
Svona matur er upplagður fyrir fallega haustdaga. Ferskur ofnbakaður lax með mangóchutney, hunangi og vorlauk. Hægt er að lesa færsluna og skoða myndirnar á nýja blogginu mínu.
Verið velkominn í heimsókn á nýju bloggsíðuna mína: Læknirinn í Eldhúsinu!
Svo getið þið alltaf kíkt við á Facebook: The Doctor in the Kitchen!
Bon appetit!
Kæru lesendur
Ég er að gera tilraunir með nýtt viðmót á blogger síðunni minni þannig að síðan mín verði meira aðgengileg og auðveldari í notkun.
Ég býð ykkur í heimsókn á Lækninn í Eldhúsinu - þar sem má lesa meira um þennan frábæra rétt sem ég gerði nýverið!
Minni svo einnig á Facebook síðuna mína - The Doctor in the Kitchen!
Bon appetit!
2.9.2012 | 18:49
Einföld opin BLT samloka
Þetta verður ekki öllu einfaldara. Rista brauð á pönnu. Smyrja síðan með vænu lagi af góðu mayonaise (helst heimagerðu, hafi maður verið í stuði). Nóg af grænu salati, nokkrar sneiðar af tómötum - gulum og rauðum. Og svo nokkrar sneiðar stökku beikoni. Nokkur söxuð lauf af steinselju.
Bon appetit!
P.s. Býð lesendum í heimsókn á nýja vefslóð - er að kanna ný viðmót á blogginu mínu - endilega leggið inn ykkar athugasemdir! Velkominn á Lækninn í eldhúsinu!