26.11.2012 | 11:46
Villtar Villa hjartarkjötbollur með pasta og heimagerðri tómatsósu
Þetta var algerlega frábær máltíð sem 7 ára gamall sonur minn hafði forgöngu um að elda! Sjá meira um það á nýju heimasíðunni minni; Svo er einnig nýja síðan - Læknirinn í Eldhúsinu!
Verið svo alltaf velkomin í heimsókn á síðuna mína á Facebook - the Doctor in the Kitchen - en þar er alltaf nóg um að vera!
22.11.2012 | 11:57
Ljómandi lambalifur með beikoni, steiktum sveppum, einfaldri sósu og rauðvínsdreitli
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 13:28 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.11.2012 | 19:59
Arómatískar wokaðar núðlur með gríslalund og litríku grænmeti!
Hægt er að nálgast allar uppskriftir sem og þessa á nýju vefsíðunni minni - Læknirinn í Eldhúsinu.
Svo er heilmikið um að vera á síðunni minni á Facebook: The Doctor in the Kitchen!
Bon appetit!
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 20:02 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.11.2012 | 17:49
Pizza Calzone með gómsætu áleggi og börnin gera tilraunapitsur!
Þetta var einstaklega gómsætt föstudagskvöld í faðmi fjölskyldunnar. Oft kallað "kósíkvöld".
Til að lesa meira um þetta verið hjartanlega velkominn á Læknirinn í Eldhúsinu!
Og svo er alltaf eitthvað um að vera á Facebook síðunni minni; The Doctor in the Kitchen!
Bon appetit!
4.11.2012 | 10:41
Ungverks gúllassúpa fyrir 60 manns með heimagerðu brauði í tilefni nafnaveislu Ragnhildar Láru
1.11.2012 | 09:38
Gómsæt fiskibaka með keilu, þorski, laxi og reyktri ýsu
Þessi fiskbaka var gerð núna á mánudagskvöldið með frábærum íslenskum fiski. Meira um þennan rétt á nýju síðunni minni - Læknirinn í Eldhúsinu!
Svo er alltaf hægt að fylgjast með mér í gegnum Facebook - The Doctor in the Kitchen.
Bon appetit!
Matur og drykkur | Breytt s.d. kl. 09:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)