25.10.2012 | 10:51
Gómsæt heimagerð Bratwurst pylsa með ekta súrkáli og skánsku sinnepi
21.10.2012 | 13:53
Kraftmikið osso buco að hætti Mílanóbúa með gremolata og hrísgrjónum
Algerlega frábær réttur og í raun ótrúlegt að ég skuli hafa verið búinn að elda þennan rétt og setja á síðuna mína! Klassíker!
Endilega lesið nánar um þetta á nýju síðunni minni - Læknirinn í Eldhúsinu
Svo getið þið líka fylgst með uppátækjum mínum í eldhúsinu á Facebook - The Doctor in the Kitchen - þar kennir ýmissa grasa!
Bon appetit!
18.10.2012 | 09:04
Ofngrillaður sólkoli með karmelliseruðum fennel og salsa verde
Sólkoli er bragðgóður og mildur flatfiskur sem er skemmtilegt að elda! Endilega kíkið á Læknirinn í Eldhúsinu!
Ps. Ég bý einnig á Facebook - The Doctor in the Kitchen þar sem ég sett inn ýmsa hlekki og annað efni úr eldhúsinu mínu, verið velkomin!
Ps.s. Þið mynduð einnig gleðja mig mikið með að like-a og deila eins og hugur ykkar lystir!
14.10.2012 | 09:16
Knassandi Andaleggur (Confit du Canard) með Puy linsum og góðu rauðvíni
Þetta var á borðum á laugardaginn var í Púkagrandanum - alveg dásamlega gott!
Þið getið nálgast allt um þessa uppskrift á nýju heimasíðunni minni - Læknirinn í Elhúsinu.
Svo getið þið alltaf litið við á Facebook - núna sem endranær - The Doctor in the Kitchen - endilega like-ið og deilið sem víðast!
Bon appetit!
Matur og drykkur | Breytt 15.10.2012 kl. 09:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.10.2012 | 16:17
Ljúffengar lambarifjur "sous-vide" með katalónskum kartöflum, brúnni sósu og auðvitað góðu rauðvíni
Þetta var ein besta aðferð til þess að elda lambarifjur, dásamlega safaríkt, lungamjúkt og knassandi pura. Endilega kíkið við á nýju síðuna mína: Læknirinn í Eldhúsinu!
Svo eruð þið líka velkominn á síðuna mína á: The Doctor in the Kitchen! Ef ykkur líkar lesturinn endilega deilið víðar!