Hgelda og Dsamlegt Beouf Bourguignon a forskrift Juliu Child bori fram me hrsgrjnum, einfldu salati og rauvni

undirbuningur_934254.jpgSasta mnudagskvld horfum vi hjnin njustu bmynd leikstjrans Noru Ephron - Julie&Julia ar sem tvinna er saman tveimur sgum. Annars vegar fyrstu r sjnvarpskokksins Juliu Child Frakklandi ar sem hn lrir franska matarger og hinsvegar Julie Powell, ritara sem eldar allar uppskriftir r matreislubk hinnar fyrri, Mastering the Art of French Cooking, einu ri og bloggar san um reynslu sna af essu verkefni. Bloggi hennar fr 2002 m nlgast hr.

San a g s myndina - sem mr fannst skrambi g (vissulega er hn um tvr manneskjur sem elska a elda mat, nnur skrifar bk og hin bloggar - nnast klskerasnii a mnu hugamli - en hva um a) fr g aeins a kynna mr essa persnu - Julia Child - og samkvmt v sem g hef lesi mun essi uppskrift hafa veri srstku upphaldi. Hn sameinar lka margt sem mr finnst frbrt; skemmtilega fyrirhafnarmikil, ng af rauvni matinn, nautakjt, hgelda og svo rauvn me matnum. Hva getur klikka?

beikon_i_potti.jpgg kva a verja deginum etta. Eins og kom fram sustu frslu komum vi heim um tvleyti og var hafist handa. Samtmis geri g klfaso - fyrst a maur er hvort e er binn a skuldbinda sig heilan dag eldhsinu hv ekki bara a "go all in!". a var annig a g v miur ekki essa matreislubk en datt heldur betur lukkupottinn. g googlai Boeu Bourgignion og fann a einhver hafi skanna inn essar blasur sem var auvelt a skja. Lt hlekkinn fylgja me - hrna - en g mun svosum tlista essu lka hr sunni.

g tla a leyfa Juliu sjlfri a eiga sustu orin innganginum a essari uppskrift: "As is the case with many famous dishes there are more ways than one to arrive at a good beouf bourguignon. Carefully done, and perfectly flavored, it is certainly one of the most delicious beef dishes concocted by man.."

Hgelda og Dsamlegt Beouf Bourguignon a forskrift Juliu Child bori fram me hrsgrjnum, einfldu salati og rauvni

kjot_i_bitum.jpgFyrst er a skera niur 150 gr af gu beikoni (g notai mitt eigi sem hafi legi pkli me m.a. hlynsrpi og san reykt). Samkvmt uppskrift er beikoni fyrst lti lttsjandi vatn tu mntur. g tta mig ekki alveg af hverju - er a vinna heimildavinnunni - a er san teki fr og urrka og san var a steikt rltilli olu - arf ekki miki vegna ess a gott beikon ltur fr sr fitu (ekki vatn eins og oft gerist me barbeikon). Steikt smvegis af jmfrarolu ea smjri - ekki miklu ar sem beikoni ltur fr sr fitu pottinn. Frt skl egar egar a er fallega steikt.

a arf ekki dran nautakjtsbita ennan rtt - eyddu aurnum frekar rauvni sem nota er matinn ea me matnum. Rlagt er a nota Stewing meat - a gti tlkast sem gllas, hnakkabiti - um a bil 1,25-1,5 kl. Skera kjti niur 5x5 cm bita. urrka vel og rkilega og leggja til hliar. stan fyrir v a urrka kjti er til ess a a brnist betur. er a salta kjti aeins og pipra. Lta a standa aeins anga til a bi er a kynda vel undir pottinum me beikonfitunni - eiginlega anga til a a fer a rjka r pnnunni. eru kjtbitarnir brnair - nokkrir einu, mikilvgt a hafa bara nokkra pnnunni senn - annars httir kjtinu til a sja og a viljum vi ekki - a sjlfsgu ekki. egar kjti er brna llum hlium er a lka sett til hliar.

ni_urskori_graenmeti.jpgv nst er a steikja grnmeti - en etta sinn er bara nota einn hvtur laukur og ein str gulrt, hvort tveggja skori sneiar. Grnmeti er san steikt upp r smu beikonfitu og beikoni og grnmeti anga til a a er fari a brnast aeins og er ori mjkt og fallegt. etta tekur um tu mntur. er fitunni hellt fr og kjti og beikoninu hellt ofan pottinn me grnmetinu. er einni vnni matskei af hveiti sldra yfir kjti - hrrt saman vi - og sett blssheitan ofn (225 grur) pottinum n loksins nrri fjrar mntur. er potturinn tekin r, hrrt vel og pottinum aftur komi fyrir ofninum - aftur fimm mntur. etta stig hjlpar a mynda karmelliseraan hjp utan um kjti og hjlpar einnig til vi a ykkja ssuna. Maur hefi einnig geta hugsa sr a velta kjtinu upp r hveiti ur en a var brna en g var a fylgja leibeiningum - enga skapandi hugsun etta skipti.

naest_i_pottinn.jpg var komi a nsta skrefi. A hella vninu saman vi - heilli flsku- g notaist vi Gallo Sonoma County Zinfandel - uppskriftinni var kvei um "full bodied wine, like Chianti". v miur tti g ekkert Chianti en af ru "full body" vni - Zinfandel- tti g nokkrar flskur af san sumar egar g fann a tilboi skalandi. annig a a fkk vera me matnum. essi uppskrift brtur regluna um einn fyrir rttinn og einn fyrir kokkinn (maur verur v a opna ara flsku til a bjarga v - sem arf ekki a vera verra). er soi hellt yfir anga til a kjti er hlfhuli. v nst er einni matskei af tmatpur, tveimur strum niurskornum hvtlauksrifjum og tveim muldum ferskum lrviarlaufum og teskei af urrkuu timian btt vi. arna tti lka a bta vi "hinni" af beikoninu mnu en g tti ekkert svoleiis af mnu beikoni og v fkk a ekki a vera me. Hrrt vandlega en varlega kssunni anga til a bi er a blanda llu vel og rkilega. fyrstu virist vera ansi mikill vkvi kssunni, en etta mun allt umbreytast dsamlega ykka safarka ssu. Suunni er leyft a koma varlega upp og soi smtma - er loki sett og pottinum komi fyrir ofninum restina af deginum vi 120-150 grur. Kannski 2-3 tma. Ef lengri tmi er valinn er rtt a lkka hita til samrmis. Ekki vill kokkurinn a etta taki upp v a brenna - ekki mia vi hva lagt er a gera essa mlt. Hr er ekkert veri a fska - "we are all in!!"

Hr kemur millikaflinn. Fyrst er a flysja 20 litla "steikarlauka" og steikja blndu af olu/smjri ar til a eir taka vi a brnast og llum hlium. etta tekur um tu mntur. Salta og pipra. er klfasoi (heimageru - kem me a nstu frslu) hellt pnnuna ng til a nstum hylja laukana, loki tyllt . essu er leyft a sja varlega ar til vkvinn er nstum horfinn og gti ess a lta laukinn halda sr - n ess a hann dettur sundur. etta tekur um 40 mntur. Ekki lta ykkur leiast - hrna er tkifri til a setja ga tnlist - kannski eitthva me Edith Piaff ea Yann Tiersen...i ri nttrulega, og kveiki kerti - fi ykkur rauvnsglas - strt rauvnsglas, v etta verur langt kvld!

Nst eru a sveppirnir, g var me heila sma sveppi - rtt hreinsai af eim moldina. Aldrei a vo sveppi vatni - a er rangt! Sveppir eru eins og svampur sem draga sig allan vkva og a viljum vi ekki (rtt upp hnd sem finnst niursonir sveppir gir - ef einhver lesandi rttir upp hnd er s hin sami beinn um a fra msina upp hgra horn surnar og klikka x-i - i eru ekki velkomin suna mna). Sveppirnir eru einfaldlega bara steiktir, ea "saute'ed" smjri nokkrar mntur ur en a kjti er teki r ofninum. Salta og pipra.

Eftir tpa rj tma er potturinn sttur r ofninum - ef fita hefur floti ofan er henni fleytt ofan af og hent. Kssunni er hellt gegnum sigti annig a kjti og grnmeti verur eftir sigtinu og ssunni safna skl. Ef ssan er of unn - m sja hana aeins niur - ef of ykk er bara bta soi saman vi. Muna bara a smakka og gta a v a salta og pipra ef arf.

Potturinn er rtt hreinsaur. Kjti, grnmeti, sveppirnir me llum snum vkva og laukurinn er sett hann aftur og hrrt varlega saman. er ssunni hellt saman vi. Skreytt me ferskri nskorinni steinselju. Bori fram me hrsgrjnum og einfldu salati.

Me matnum drukkum vi vn sem g hafi aldrei smakka ur. Senorio de los Llanos Gran Reserva sem er spnskt vn fr v 2002. Auvita var gulast a ekki drekka franskt vn me matnum - en essum laugardegi hafi g ekki hugsa t fyrir matinn og v ekki leitt hugann a vnkaupum. grpur maur til ess sem er skffunni gu - ar sem safni mitt sem aldrei verur a safni er geymt. etta er ljmandi fnn Spnverji. Dlti roska, munnfyllir, keimur af dkku, urrum vexti og aeins krydda. gtt eftirbrag. Maturinn var reyndar svo gur a vni lk a essu sinni algert aukahlutverk vi matarbori - en gott var a.

a verur a koma fram a essi rttur er einn s besti sem g hef nokkru sinni elda. Ef John Cusack myndinni High Fidelity myndi spyrja mig "Common, Ragner...namit...Top five dishes for an autumn night", myndi g svara honum um hl - "this is one of them - this is top five - bold and tasty but really just really...tasty"

matur2.jpg


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 Smmynd: Sigurbjrn Sveinsson

Hr er greinilega ferinni maur, sem eyir tmanum e- vitlegra en lknisfrina. Ea kryddar hana me v, sem er e-s viri og rfur r henni mestu beiskjuna.

Sigurbjrn Sveinsson, 20.11.2009 kl. 10:09

2 identicon

g er bin a sj essa mynd lka og fannst hn veita mr mikinn innblstur. g tel ig gan a hafa lti vaa me essa uppskrift! Til hamingju, spurning hvort maur eyi ekki bara einum sunnudegi a prfa hana.

Inga Ptursdttir Jessen (IP-tala skr) 20.11.2009 kl. 10:25

3 identicon

J, essi uppskrift er sannarlega g og hreint trlegt hva rtturinn bragast vel. En ar sem tt bkina Elda hgum takti sem Altunga gaf t fyrir nokkrum rum veit g bendi g a uppskriftin erlka henni.

Sast egar vi fjlskyldan boruum Beouf Bourguignon sagi einhver „etta bragast eins og rjpur“. ar sum vi lausnina ef svo fer sem horfir a vi fum ekki rjpur jlamatinn etta ri!

Sigrn Magnsdttir (IP-tala skr) 20.11.2009 kl. 10:33

4 Smmynd: Ragnar Freyr Ingvarsson

Var a kkja Elda me hgum takti - bls 94. Aferafrin eitli ruvsi - en er nokku viss um a rngurinn veri ekki sri!

Ragnar Freyr Ingvarsson, 20.11.2009 kl. 12:08

5 Smmynd: Eln Helga Egilsdttir

ff! Svakalega er etta glsilegur rttur. arf a leggja etta mall vi tkifri

Eln Helga Egilsdttir, 20.11.2009 kl. 12:40

6 Smmynd: Arnr Baldvinsson

Sll Ragnar,

etta me a vo sveppina... Alton Brown sndi fram einum af hans ttum a sveppir dragaekki mjg mikinnraka sig! Hann lagi bleyti ef g man rtt 10 mntur og eir hfu yngst um innan vi 5%og a var vafaml hvort a var vatn sem sat sveppunum ea hvort eir hfu dregi eitthva sig. g bora ekki sveppi svo g hef enga reynslu af essu, datt bara hug a koma essu framfri:)

g arf endilega a prfa beouf bourguignon v vi fum mjg gott "stew" nautakjt hrna Safeway.

Kveja fr Port Angeles,

Arnr Baldvinsson, 20.11.2009 kl. 18:22

7 Smmynd: Ragnar Freyr Ingvarsson

Sll Arnr

Skemmtileg athugasemd.

Alton Brown og ttirnir hans Good Eats eru hreint t sagt frbrir fyrir hugakokka. Blanda af skemmtun, frslu og matreislu.

Hgt er a finna flesta Youtube.

Auvita eru svona skoanir, eins og mn, meira trarbrg sem standast varla vsindalega skoun - a er n oft annig.

mbk,Ragnar

Ragnar Freyr Ingvarsson, 20.11.2009 kl. 18:30

8 identicon

Takk fyrir srdeilis frandi og skemmtilegt blogg Ragnar:)

Vonandi a maur geti fundi sr tma til a prfa ennan rtt vi tkifri.

Eggert Vbjrnsson (IP-tala skr) 22.11.2009 kl. 18:23

9 identicon

Sll Ragnar Freyr.

g held fram a dst a bloggskrifunum num. etta er frbr uppskrift - en hva er "steikarlaukur" (?) og af hverju urfagamlir jaxlar eins og g a fara upp hgra horni og "klikka" X-i ef eim leyfist a skola sktinn af eim sveppum sem fst a mestu byrgarlausum strmrkuum hvort sem er slandi ea hr Svj ? (Reyndar kom "komment" um etta mean g urfti a brega mr fr um lengri stundarsakir). a er ekkert a v a skola sveppi - a arf bara a erra vel eftir. Ferskirog lokair sveppir vera ekki fyrir neinum skakkafllum. v hina lka - erra bara betur. Grrarsta sveppa ekkert erindi minn mat - og heldur ekki inn ef g er farinn a ekkja ig rlti rtt.

Og aftur hef g urft a hlaupa fr - en akka um lei Arnri fyrir "kommenti"

g mjg sammla r egar talar um val kjti ennan rtt. raun hef g g aldrei skili hvernig kjtinaarmenn hugsa egar kemur a skuri kjtafura til neytenda. mnu ungdmi htuflestir hlutir skepnunnar einhverjum vvannfnum, ss. innralri, klumpur, flatsteik ea skanki. Sum essara nafna eru til enn dag en vgi eirra fer v miur verrandi. Hvorki g n getur fari inn "kjt"b slandi og bei um a f a kaupa "eitt stykki klump" - til ess arf meiri httar tilfringar vegna ess a allt nautakjt (sem er ekki ytri hryggvvi, lundir, innralri ea rhyrningur, aukfeinna fleiri nafna)- er anna hvort nota snitsel ( lklega a hljma eins og schnitzel en lti skylt vi a fyrirbri - reynist llegur kjtvvi sem er marinn sundur vl) - ea gllas (gullasch ?)(einhverskonar hrrigrautur af llum eim vvum skepnunnar sem ekki er hgt a selja undir neinu ru nafni en HAKK).

Hrna Svj er standi ekkert betra.Vi neyumst meiraea minna til ess a kaupa vru sem er pkku einhverskonar "langtmaumbir" og pakkningin oftast annig r gari ger amaur sr sem minnst af innihaldinu.

Hnakkabiti hva ??

etta er n ori gott bili - n er g binn a ryja r mr v versta - ff -reyndar ng eftir - en eitt ver g a segja - tt alla mna adun fyrir skinkuna n/ykkar. a var svoltil synd a vi skyldum ekki vera sambandi - g kann nefnilega a rbeina grsalri og heima ca. 30km fjarlg fr r. Treysti mr lka a kenna r hvernig maur fer a v a nta klumpinn frbra nautasteik. Fyrirgefu a a vantai eitt R sustu frslu : Hva er rauspRetta ? Og svo langar mig a spjalla vi ig um ssuna sem allir vilja kunna - Bearnaise....

Bestu kvejur og takk fyrir frbra vinnu,

Haraldur Arngrimsson, hugamaur um matreislu og margt, margt fleira.

Haraldur Arngrimsson (IP-tala skr) 23.11.2009 kl. 23:05

10 identicon

Sll og blessaur, fylgjumst me blogginu nu reglulega og hfum gaman af :) Vi fjlskyldan stndum blstri essum rituum orum - frbr rttur og vi eigum "pott"tt eftir a elda Beouf Bourguignon mrgu sinnum. Takk fyrir innblsturinn!

Bestu kvejur og haltu fram a elda ogblogga :)

Linda og Alli UK

Linda Eiriksdottir (IP-tala skr) 27.11.2009 kl. 23:09

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband