Ljúfir síđsumarstónar I - Dásamleg villisveppasúpa međ rósmarínolíu og brauđbita - eftir sveppamó í Reykholti

Ţađ líđur á sumarfríiđ og fljótlega sný ég

Ţađ líđur á sumarfríiđ og fljótlega sný ég aftur til vinnu. Viđ vörđum nokkrum dögum í Reykholtinu hjá mágkonu minni og fjölskyldunni hennar í sumarbústađ og veđriđ lék viđ okkur. Viđ brugđum okkur í göngu síđla kvöld og ţar gekk ég fram á hina ýmsustu sveppi - lerkisvepp, kúalubba, furusvepp og einstaka kóngssvepp. Mér leiđ eins og ég hefđi veriđ ađ detta í lukkupottinn. 

Ţađ er eitthvađ töfrandi viđ ađ ganga um skóginn í leit ađ sveppum. Ţađ er eitthvađ svo magnađ viđ ţađ ađ ganga um og finna eitthvađ sem gćti mögulega vćri ćtt. Og svo eru verđlaunin svo ríkuleg. Ţađ er fátt sem er jafn ljúffengt og villisveppir. 

 

Eftir stutta göngu! 

 

 

Ljúfir síđsumarstónar I - Dásamleg villisveppasúpa međ rósmarínolíu og brauđbita - eftir sveppamó í Reykholti

Hráefnalisti fyrir fjóra
 
1 kg blandađir villisveppir
1/2 rauđlaukur
2 hvítlauksrif
50 g smjör
150 ml hvítvín
500 ml kjúklingasođ
400 ml rjómi
salt og pipar
 
Ţetta er í raun ótrúlega einföld uppskrift ţar sem sveppirnir fá sérstaklega ađ njóta sín. Og tekur ekki langan tíma. Nema ađ sveppaleitin sé talin međ - ţađ tók um klukktíma í frjórri jörđ í Reykholtinu. Meira segi ég ekki. 
 
 
Fyrst er ađ sneiđa laukinn smátt og brúna í smjörinu. Bćtiđ svo sveppunum saman viđ sem ţeir hafa veriđ hreinsađir vandlega. Saltiđ og pipriđ. 
 
 
Ég notađi smárćđi af víninu sem var hugsađ međ súpunni í sjálfa súpuna. Ţađ er mikilvćgt ađ nota gott vín í matinn. Ţađ ţarf ekki ađ vera dýrt en ţađ ţarf ađ vera vel drykkjarhćft. Ég notađi Domaine de La Baume les Maues Sauvignion Blanc frá 2019 sem er frá Frakklandi. Ljúffengur hvítvínssopi. 

 
Sveppirnir fengu svo ađ krauma í víninu í 10 mínútur viđ hóflegan hita. 

 
Ţá bćtti ég sođinu saman viđ og notađi töfrasprota til ađ mauka súpuna vel og rćkilega. Ţá bćtti ég viđ nóg af rjóma og sauđ upp og lét krauma viđ lágan hita í um 30 mínútur. 

 
Súpan varđ afar ljúffeng. 
 
 
Til ađ mćta skóginum ţar sem sveppirnir voru tíndir notađi ég nokkra dropa af jómfrúarolíu bragđbćttri međ rósmarín frá Olio Principe. 


Ţetta var afar ljúffengur og seđjandi kvöldverđur. 
 
Hvet ykkur til ađ prófa ađ rölta um íslenska skóga og týna matsveppi. Sjálfur tíni ég bara rörsveppi ţar sem ég ţekki ađra sveppi ekki nógu vel. 
 
Verđi ykkur ađ góđu!

 

 

 

aftur til vinnu. Viđ vörđum nokkrum dögum í Reykholtinu hjá mágkonu minni og fjölskyldunni hennar í sumarbústađ og veđriđ lék viđ okkur. Viđ brugđum okkur í göngu síđla kvöld og ţar gekk ég fram á hina ýmsustu sveppi - lerkisvepp, kúalubba, furusvepp og einstaka kóngssvepp. Mér leiđ eins og ég hefđi veriđ ađ detta í lukkupottinn. 

Ţađ er eitthvađ töfrandi viđ ađ ganga um skóginn í leit ađ sveppum. Ţađ er eitthvađ svo magnađ viđ ţađ ađ ganga um og finna eitthvađ sem gćti mögulega vćri ćtt. Og svo eru verđlaunin svo ríkuleg. Ţađ er fátt sem er jafn ljúffengt og villisveppir. 

Ljúfir síđsumarstónar I - Dásamleg villisveppasúpa međ rósmarínolíu og brauđbita - eftir sveppamó í Reykholti

Hráefnalisti fyrir fjóra
 
1 kg blandađir villisveppir
1/2 rauđlaukur
2 hvítlauksrif
50 g smjör
150 ml hvítvín
500 ml kjúklingasođ
400 ml rjómi
salt og pipar
 
Ţetta er í raun ótrúlega einföld uppskrift ţar sem sveppirnir fá sérstaklega ađ njóta sín. Og tekur ekki langan tíma. Nema ađ sveppaleitin sé talin međ - ţađ tók um klukktíma í frjórri jörđ í Reykholtinu. Meira segi ég ekki. 
 
 
Fyrst er ađ sneiđa laukinn smátt og brúna í smjörinu. Bćtiđ svo sveppunum saman viđ sem ţeir hafa veriđ hreinsađir vandlega. Saltiđ og pipriđ. 
 
 
Ég notađi smárćđi af víninu sem var hugsađ međ súpunni í sjálfa súpuna. Ţađ er mikilvćgt ađ nota gott vín í matinn. Ţađ ţarf ekki ađ vera dýrt en ţađ ţarf ađ vera vel drykkjarhćft. Ég notađi Domaine de La Baume les Maues Sauvignion Blanc frá 2019 sem er frá Frakklandi. Ljúffengur hvítvínssopi. 

 
Sveppirnir fengu svo ađ krauma í víninu í 10 mínútur viđ hóflegan hita. 

 
Ţá bćtti ég sođinu saman viđ og notađi töfrasprota til ađ mauka súpuna vel og rćkilega. Ţá bćtti ég viđ nóg af rjóma og sauđ upp og lét krauma viđ lágan hita í um 30 mínútur. 

 
Súpan varđ afar ljúffeng. 
 
 
Til ađ mćta skóginum ţar sem sveppirnir voru tíndir notađi ég nokkra dropa af jómfrúarolíu bragđbćttri međ rósmarín frá Olio Principe. 


Ţetta var afar ljúffengur og seđjandi kvöldverđur. 
 
Hvet ykkur til ađ prófa ađ rölta um íslenska skóga og týna matsveppi. Sjálfur tíni ég bara rörsveppi ţar sem ég ţekki ađra sveppi ekki nógu vel. 
 
Verđi ykkur ađ góđu!

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband