Dsamlega lambakjt - sj tma lambalri, n me balsamikdlumauki, ofureinfldu salati og fullkomnum kartflum - heimstt aftur

eim sem lesa suna mna ttu a vera nokku ljst a g elska lambakjt. a er n efa a hrefni sem g hef algeru upphaldi. Og g er ekki nokkrum vafa um a slenskt lambakjt s framrskarandi gott og betra en lambakjti sem g hef braga erlendis. g held a braggin su aalega flgin v a a er nnast sjlfali fjalli og lifir braggum grsum; fjalldrapa og lyngi. Slkt skilar sr braginu, a hltur bara a vera.

etta lambalri er langelda. Og ekkert lti langelda - sj klukkustundir eru, j, eiginlega brurpartur dags. Vi svona langa eldun vi lgan hita verur lambi eiginlega mauksoi og fellur hreinlega af beinunum. g hef elda lambalri me essum htti margoft. tli g hafi ekki blogga fyrst um a fyrir sex rum san, sjhrna.

Svo gti essi uppskrift veri grupplg fyrir sem vilja taka sm snning pskalambi.

Dsamlega lambakjt - sj tma lambalri, n me balsamikdlumauki, ofureinfldu salati og fullkomnum kartflum - heimstt aftur

Hrefnalisti

1 lambalri

4 gulrtur

2 sellersstangir

1 raulaukur

handfylli blndu piparkorn

handfylli dlur

8 hvtlauksrif

2 msk balsamedik

jmfrarola

salt og pipar

1 kg kartflur

100 gr smjr

2 msk hveiti

salt og pipar

Salat

1 gul paprka

2 tmatar

2-3 msk fetaostur

2 msk frnsk salatdressing (heimager a sjlfsgu)

Fyrst var a undirba bei undir lambi. arna skiptir mli a vanda sig - ar sem arna eru fyrstu skrefin stigin til a gera ssuna.

Skar gulrturnar, raulaukinn og selleri bita og lagi ofnpott. Hellti nokkrum matskeium af jmfrarolu yfir samt handfylli af piparkornum.

var a tba balsamikdlumauki.

Fjarlgi steininn r dlunum og setti matvinnsluvl samt hvtlauknum, balsamediki og svo jmfrarolu anga til a blandan var a mauki. Saltai og piprai.

Nsta skref var svo a smyrja dlumaukinu jfnu lagi.

essi mynd er eiginlega bara af v mr finnst hn vera svo falleg. Hellti vni og vatni me pottinn til a leggja grunn a ssunni.

g geri einfalda franska dressingu. Blandai olu, balsamediki, sinnepi, smtt skornu hvtlauksrifi, hlynsrpi vandlega saman. Saltai og piprai.

g notai a sjlfsgu slenskt salat.

Raai tmtum, paprkum ofan , samt fetaosti og rifinni ferskri steinselju.

Lri var svo sett inn 90 gru heitan ofn rmar sex klukkustundir. g sai allan vkva fr og sau upp me rjma, salti og pipar. Ssan var afar ljffeng.

Me matnum brum vi fram kartflur sem g kalla fullkomnar kartflur. r eru fyrst flysjaar og svo forsonar sex til sj mntur sltuu vatni. er vatninu hellt fr og eim velt upp r hveiti og salti og svo steiktar nokkrar mntur upp r smjri (ea andafitu s hn tils taks). Svo eru r bakaar ofni klukkustund anga til a r eru dsamlega gullinbrnar.

Me matnum drukkum vi etta ljffenga spnska rauvn fr vinum mnum hj Casa Rojo. etta vn er framleitt Ribera del Duero dalnum. Vni er framleitt r Tinto Fino rgum og er einstaklega ljffengt me lambakjti. etta er bragmiki vn sem er me mjkri eik eftirbraginu me sm skkulaitnum sem passai vel me matnum.

Lambi var eins mjkt og hgt var a hugsa sr og datt hreinlega af beinunum. a urfti ekki hnf til a taka a sundur. Balsamikdlumauki var trlega ljffengt bragi.

Dsamleg mlt - veri ykkur a gu!

-------

Flest hrefnin essari frslu fst verslunum Hagkaupa


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Mjg girnilegt. g er alin upp vi a bora alltaf lambakjt skrdag og tla a elda lri nna, undanfarin r hef g oftar elda bg, v mr finnst hann oft betri.

En g er smvandrum me essa annars girnilegu uppskrift; manninum mnum er verulega np vi dlur og sjlf er g ekkert rosalega hrifin af stukeim kjti.

Dettur r eitthva anna hug en dlurnar mauki, ea g bara a sleppa eim, krossa putta og vona a besta?

En g er algerlega sammla me kartflurnar, roasted potatoes me essari afer, srstaklega upp r andafitu eru lostti.

Nanna Gunnarsdttir (IP-tala skr) 5.4.2019 kl. 13:31

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband