Elsnögg hvítsúkkulađiostakaka međ bláberjasultu og bláberjum

Eins og margir sem lesa bloggiđ mitt taka eftir ţá ber ekki mikiđ á eftirréttum. Ţađ verđur eiginlega ađ viđurkennast ađ ég er allt annađ en duglegur ađ búa til eftirrétti. Og ţađ er ekki vegna ţess ađ mér finnist ţeir ekki ljúffengir, ég kann bara betur ađ meta forrétti og ađalrétti og hef ţví sjaldnast pláss fyrir eftirrétt. En ég hef safnađ í sarpinn í gegnum árin og ţađ er hćgt ađ finna margar sígildar uppskriftir í safninu mínu, sjá hérna undir Eftirréttir og kökur! Og hér er ein sem ég hef í uppáhaldi.

 

Eldsnögg hvítsúkkulađiostakaka međ bláberjasultu og bláberjum

 

Ţađ er skemmtileg saga um ţađ hvernig mér áskotnađist bláberjasultan. Ţađ var ţannig ađ viđ vorum viđ tökur á ţćttinum okkar, Lambiđ og miđin, á Snćfellsnesi í byrjun júlí. Gréta Sigurđardóttir tók vel á móti okkur og sagđi okkur auđfús frá stađháttum og ţeirri matarkistu sem er ađ finna viđ rćtur Snćfellsjökuls og svćđunum ţar um kring. 

 

Hún bauđ okkur í morgunverđ á Hótel Egilsen ţar sem viđ fengum međal annars ađ smakka ljúffenga bláberjasultu sem hún gerir sjálf úr bláberjum frá Vestfjörđum, en ţar finnast bestu bláber á Íslandi. Hún leysti mig út međ einni krukku sem viđ höfum nostrađ viđ á síđustu vikum. Og hún sómdi sér sannarlega vel í ţessum eftirrétti.  

 

Ţessi fćrsla birtist líka á Gott í matinn núna í morgunsáriđ. 

 

Hráefnalisti fyrir sex

 

400 g rjómaostur

1 peli rjómi

200 g hvítt súkkulađi

175 g digestive kex

3 blöđ gelatín

75 g haframjöl

100 g smjör

2 msk hunang

6 msk bláberjasulta frá Grétu í Stykkishólmi

6 msk fersk bláber

 

 

 

Brćđiđ fyrst súkkulađiđ yfir vatnsbađi.

 

 

Bćtiđ pela af rjóma saman viđ bráđiđ súkkulađiđ. 

 

 

Svo setti ég 3 gelatín blöđ saman viđ heitan rjóman og bráđiđ súkkulađiđ.

 

 

Setti rjómaostinn í skál og ţeytti ţar til hann varđ mjúkur. 

 

 

Ţá fer súkkulađirjóminn saman viđ rjómaostinn og blandađ vel saman. Lét svo skálina inn í ísskáp til ađ kólna. 

 

 

Ţá var kexiđ sett í matvinnsluvél og hrćrt saman viđ haframjöliđ.

 

 

Ţvínćst bćtti ég bráđnu smjöri saman viđ kexmulninginn og svo hunangi. Lét svo standa í nokkrar mínútur.

 

 

Setti svo kexblönduna í skálar.

 

 

Ţá tyllti ég matskeiđ af sultunni hennar Grétu ofan á kexblönduna. 

 

 

Og ţakti svo kexiđ og sultuna međ súkkulađiblöndunni. Setti svo skálarnar í ísskápinn.

 

 

Ţađ var síđla kvölds sem ég bar fram eftirréttinn og lýsingin eftir ţví. Hann varđ engu ađ síđur einstaklega ljúffengur. 

 

-------

 

 

Hráefnin í ţessari fćrslu fást í verslunum Hagkaupa

 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband