Einn, tveir og elda - marókóskur kjúklingur međ kúskús salati, lambaprime međ strengjabaunum og kaldri piparrótarsósu

 

Ég var beđinn um ađ leggja til nokkrar uppskriftir í sarp nýs fyrirtćkis - Einn tveir og elda sem er ađ hasla sér völl um ţessar mundir. Fyrir á markađi er Eldum rétt sem hefur notiđ mikilla vinsćlda síđustu misseri. Og ekki skrítiđ ţar sem um góđa hugmynd er ađ rćđa; ađ auđvelda fólki eldamennskuna, auka hollustu og ekki síst minnka matarsóun. 

 

Svona matarkassa hef ég kynnt mér lítillega - ţeir tröllriđu öllu í Svíţjóđ um og upp úr 2013. Fyrst byrjuđu lítil fyrirtćki, sem seinna uxu í stór og núna bjóđa nćr allar verslanir upp á matarpakka til ađ létta fólki hversdaginn. Og fólk hefur tekiđ ţessari ţróun međ opnum örmum. Viđ erum jú alltaf svo upptekin! 

 

Einn, tveir og elda - marókóskur kjúklingur međ kúskús salati, lambaprime međ strengjabaunum og kaldri piparrótarsósu

 

Ég útbjó ţessa tvo einföldu rétti - sem í senn eru ljúffengir og auđgerđir. Í ađalhlutverki eru kryddblöndurnar sem ég hef veriđ ađ ţróa međ Krydd- og tehúsinu. 

 

Marókóskur kjúklingur međ kúskús salati

 

 

Eftir fylgja uppskriftirnar. 

 

 

 

Lambaprime međ parmaostsbćttum strengjabaunum og kaldri piparrótasósu

 

 

Eftir fylgja uppskriftirnar. 

 

 

 

Hćgt er ađ kynna sér ţetta verkefni nánar á einn, tveir og elda

 

 

Verđi ykkur ađ góđu!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband