Heilgrillađ lamb međ markóskum draumum - međ hummus, chilitómatsósu, salati og marineruđum fetaosti

 

Viđ fluttum heim fyrir rétt tćplega ári síđan. Og ţađ er óhćtt ađ segja ađ ţetta ár hafi liđiđ leifturhratt. Mađur verđur stundum orđlaus yfir ţví hvađ tíminn leyfir sér ađ líđa. Börnunum okkar hefur gengiđ vel ađ ađlagast ađstćđum; Valdís byrjađi í Menntaskólanum viđ Hamrahlíđ og gengur ljómandi, Vilhjálmur unir sér vel í Ártúnsskóla og Ragnhildur Lára brosir út ađ eyrum. Snćdís klárađi framhaldsnámiđ sitt - og fer til Englands ađ viku liđinni til ađ útskrifast. 

 

Fyrir ári síđan kom gámurinn okkar frá Svíţjóđ í götunni okkar á Ártúnsholtinu. Viđ vorum í Englandi ţannig ađ foreldrar mínir hóuđu saman vinum og ćttingjum og gámurinn var tćmdur á mettíma. Viđ ćtluđum auđvitađ ađ vera löngu búin ađ blása til veislu og ţakka ţessu dásamlega fólki fyrir - en svona fór ţađ - ári síđar komum viđ saman í Urriđakvíslinni og skáluđum. 

 

Heilgrillađ lamb međ marokkóskum draumum - ásamt hummus, chilitómatsósu, hvítlaukssósu, salati og marineruđum fetaosti

 

Og viđ gerđum gott betur en ţađ - viđ heilgrilluđum lamb. Og ţađ er ótrúlega gaman - ţađ vekur svo mikla undrun hjá gestum, sérstaklega börnum sem reka upp stór augu ţegar ţau sjá ađ kjötiđ kemur raunverulega af heilum skeppnum. 

 

Fyrir 40 

 

1 lambaskrokkur

1 l jómfrúarolía

1 staukur marokkóskir draumar

Salt og pipar

 

3 hvítir laukar

10 hvítlauksrif

5 msk jómfrúarolía

3 rauđir chilipiprar

5 dósir tómatar

1/2 túba tómatpúré

tabaskó

salt og pipar

 

4 dósir kjúklingabaunir

4 msk tahini

safi úr tveimur sítrónum

6 hvítlauksrif

salt og pipar

500 ml jómrúarolía

 

400 g fetaostur

handfylli rósapipar

1 rauđur laukur

handfylli steinselja og mynta

salt og pipar

 

Nóg af tortillum

 

 

Byrjiđ á ţví ađ skola skrokkinn og ţerra. 

 

 

Viđ notuđum kryddblönduna sem ég útbjó međ Krydd og tehúsinu - ţetta er blanda sem ég útbjó fyrir bókina mína, Grillveisluna, sem kom út í fyrra. Hún er sérstaklega ljúffeng. Ţetta er blanda úr papríkudufti, broddkúmeni, engifer, pipar og fleira góđgćti. Hún er einstaklega góđ á lamb og kjúkling. 

 

 

Fyrst er ađ ţrćđa lambiđ upp á spjót. Ég á mótorknúiđ spjót sem ég keypti í Svíţjóđ sem er ansi ţćgilegt.

 

Ég blandađi heilum stauk af marokkóskum draumum saman viđ jómfrúarolíuna og penslađi í ţykku lagi á allt lambiđ.

 

 

 

Svo er gott ađ fá svona vanan grillmann til ađ hjálpa sér - Tómas Hermannsson, bókaútgefandi. Hann hefur heilgrillađ lamb mörgum sinnum.

 

 

Ţađ skiptir miklu máli ađ stjórna hitanum eins vel og mađur getur. 

 

 

Ţegar lambiđ fór ađ brúnast heldur mikiđ á slögunum - klćddum viđ lambiđ í pils.

 

 

Eftir ţrjá og hálfan tíma var kjötiđ tilbúiđ!

 

 

Mađur ţarf fyrst ađ skođa ţađ ađeins. Ađ mínu mati reyndist ţađ vera fullkomlega eldađ.

 

 

Svo er bara ađ skera.

 

 

Og skera meira!

 

 

Svo er um ađ gera ađ hafa ţennan mann, Ingvar Sigurgeirsson, föđur minn og svo einnig bróđur minn, Kjartan innan handar til ađ hjálpa til viđ ađ snara međlćtinu fram á mettíma. 

 

 

Skeriđ laukinn, hvítlaukinn, chilipiparinn niđur gróft og steikiđ í olíu. Saltiđ og pipriđ. Helliđ tómatinum, púréinu útí og sjóđiđ upp. Bragđbćtiđ međ salti, pipar og tabaskó. 

 

 

Setjiđ fetaostinn í skál og helliđ jómfrúarolíu yfir. Ţessi mynd var tekin úr bókinni minni - ţar sem ég marinerađi međ ólífum og kapers. En fyrir veisluna notađi ég rósapipar og rauđlauk. 

 

 

 

 

Hummus er eins einfaldur og hugsast getur. Kjúklingabaununum, tahini og hvítlauk er blandađ saman í matvinnsluvél. Svo hellir mađur olíunni ţangađ til ađ hummusinn fćr ţá ţykkt sem óskađ er eftir. Nćst sítrónusafa og svo er saltađ og piprađ

 

 

 

Skeriđ grćnmetiđ niđur - og blandiđ saman viđ salatiđ. 

 

 

Viđ vorum međ fína fordrykki - Gin og grape - sem sló heldur betur í gegn! 

 

 

Nóg af bjór - ţađ er nauđsynlegt ţegar mađur er međ grillveislu. 

 

 

Svo vorum viđ međ Masi Modello - rauđvín frá svćđunum í kringum Veróna. Ţetta er vín sem er auđvelt ađ drekka og passar ljómandi vel međ bragđríkum mat eins og viđ vorum ađ bera fram. 

 

 

 

Svo er bara ađ njóta. Rista tortilluna á grillinu og leggja á disk, svo chilitómatsósu, lambiđ, hummus, salat og marinerađan fetaost. 

 

Hreinasta sćlgćti!

 

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband