Alger klassk - Langeldaur lambaframpartur me mirepoix og hvtlauk me krst kartfluturnum og dsamlegri rjmalagari sossu

Hver vegur a heiman er vegurinn heim! Vi erum binn a vera faraldsfti rmar tvr vikur. g hef reynt a setja innlegg reglulega Intstagram en a hefur lti veri um a vera blogginu. a er ekki annig a g hafi ekki elda frinu, v er fjarri sanni. Vi leigum, samt Sverri og Bryndsi, vinum okkar og strkunum eirra hs Toskana - rtt fyrir utan Cortona - og ar ni g a elda talsvert.

En g st ekki einn vaktina eldhsinu, vi Brynds vorum jafnhendis vi eldamennskuna og Sverrir og Snds - og svo brnin auvita - sinntu frgangi af stakri pri.

En n erum vi komin heim aftur - og miki er gott a koma heim. a g kunni vel vi hita og sl - verur a segja a maur getur auveldlega mettast miklum hita. En a gerist varla slandi - a veri hafi veri me eindmum gott sumar.

Auvita er fylgst me frttum egar maur er staddur erlendis. Ein frtt sem vakti srstakan huga minn en hn var um a a lambahryggir vru uppseldir landinu. Kom spnskt fyrir sjnir. Bara fyrir rmu ri var offramleisla lambakjti og bndur kvrtuu sran undan v veri sem greitt vri fyrir lambakjti - a eir ttu erfileikum me a framfleyta sr og snum. N ttu eir a geta fengi betra ver fyrir framleisluna sna, allavega vona g a a veri niurstaan. Vi verum a styja vi slenska framleislu.

Alger klassk - Langeldaur lambaframpartur me mirepoix og hvtlauk me krst kartfluturnum og dsamlegri sossu

essi frsla er v ur til lambaframpartsins - sem er upphaldi hj mr. g hreinlega elska a langelda lambaframpart.

Og essi uppskrift er alger klassk!

Lambi:

1 lambaframpartur

1 msk kryddblanda (Yfir holt og heiar)

Mirepoix (2 laukar, 4 sellersstangir, 4 gulrtur, 4 hvtlauksrif)

2 msk jmfrarola

2 hvtlaukar helmingum

salt og pipar

Ssan:

soi af kjtinu

500 ml lambaso

smjrbolla til ykkingar

salt og pipar

dijon eftir smekk

sulta eftir smekk

Kartflurnar:

1 kg slenskar nuppteknar kartflur

4 msk jmfrarola

75 gr parmaostur

salt og pipar

g notai a sjlfsgu kryddblnduna sem g rai fyrir tveimur rum san samstarfi vi Kryddhsi og er n komin aftur marka. A mnu mati passar hn einstaklega vel me llu lambakjti (en g er auvita ekki hlutlaus :) ).

Skar niur allt grnmeti og lagi botninn ofnskffu samt jmfrarolunni. Lagi svo frampartinn ofan grnmeti og nuddai kjti me jmfrarolu og kryddblndunni. Saltai vel og piprai. Hellti skvettu af vni og vatni botninn ofnskffunni.

Lagi svo lpappr ofan og og bakai ofni vi 170 grur 3,5-4 klukkustundir.

Pabbi s um kartflurnar. Skar r sneiar.

Velti upp r hvtlauksolu, salti og pipar og ng af parmaosti.

Svo raai hann kartflunum upp turna og bakai ofni vi 180 grur um klukkustund.

Ssan var einfld. Sau upp lambasoi og btti v sem fll til af lambinu. ykkti me smjrbollu og btti me rjma, sultu og sinnepi, salti og pipar.

Lambi ilmai dsamlega. Tkum lpapprinn ofan af og sltuum rkulega og settum undir grilli ofninum.

g veit ekki um ykkur, en mr finnst etta gullfalleg steik.

Me matnum nutum vi Marques Casa Concha Pinot Noir fr 2016. Mr finnst etta vn passa vel me matnum. etta er ljffent Pinot - bragmilt me ljfri berjastu sem minnir hindber - gott jafnvgi tungu me eftirbragi sem dvelur tungu.

g hvet ykkur ll til a prfa lambaframpart - srstaklega nna egar hryggurinn er af skornum skammti.

Ef i eldi hann efir essari forskrift verur engin svikinn. g lofa!

Veri ykkur a gu!

------

Flest hrefnin essari frslu fst verslunum Hagkaupa


Bloggfrslur 7. gst 2019

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband