Lćknirinn á Ítalíu: Heimagert tortellini fyllt međ langelduđu villisvíni, fonduta sósu og ferskum trufflum og Bistecca alla Fiorentina međ töskönskum baunum

 

 

Eins og kom fram í fćrslu nýlega ţá bauđst mér ađ fara í vínsmökkunarferđ til Ítalíu síđastliđiđ vor. Međ mér í för var mín íđilfagra eiginkona, Snćdís Eva og svo Kristján Kristjánsson, leikstjóri extraordiner, og eiginkona hans Anna Guđný. Viđ gerđum tvo sjónvarpsţćtti úr ţessu ferđalagi okkar og  hćgt er ađ sjá ţá í Sjónvarpi Símans - Premium. Ég gerđi grein fyrir uppskriftum úr fyrri ţćttinum í nýlegri fćrlsu sem hćgt er ađ lesa hérna, ţar vorum viđ í heimsókn í Veróna hjá Masi og tókum ţátt í ađ fagna afmćlisárgangi vinsćlasta víns ţeirra - Masi Campofiorin - 50 ára. 

 

Eftir tvo dásamlega daga hjá Masi ókum viđ svo suđur til Toskana og heimsóttum Piccini, Valiano og einnig Villa al Cortile sem liggur rétt fyrir utan bćinn Montalcino. Ţar tóku á móti okkur Piccini fjölskyldan og ţar er auđvelt ađ segja ađ vel hafi veriđ tekiđ á móti okkur. Hvílík gestrisni. Viđ fengum heilt hótel fyrir okkur međ sundlaug fyrir utan dyrnar. Fátt vekur hjá manni meiri innblástur en ađ vakna snemma ađ morgni eftir dásamlegar rauđvínsmarinerađar kvöldstundir en ađ hoppa út í kalda laugina umlukinn dásamlegri fegurđ sveitanna í Toskana.  

 

Ég hvet ykkur til ađ kíkja á ţćttina - ţeir gefa smjörţefinn af ţví hvernig er ađ vera í vínsmökkunarferđ á ţessum svćđum. 

 

 

Lćknirinn á Ítalíu: Heimagert tortellini fyllt međ langelduđu villisvíni fonduta sósu og ferskum trufflum og Bistecca alla Fiorentina međ töskönskum baunum

 

 

Í heimsókn okkar til Toskana var okkur bođiđ til hádegisverđar á vínekru Valiano. Viđ vorum á ferđinni snemma sumars - ţarna voru ţrúgurnar rétt ađ brjótast út - sem seinna áttu eftir ađ ţroskast og verđa ađ ljúffengu Chianti víni - Poggio Teo. Víni sem viđ fengum ađ njóta međ hádegisverđinum.

 

 

 

Ţarna kenndi ýmissa grasa. Ćtli hápunkturinn hafi ekki veriđ Poppa di pomodore - sem er frćgur réttur frá Toskana. Ţetta er í raun skilgreint sem súpa - sem hann er eiginlega ekki. Ţetta er meira eins og kássa, gerđ úr gömlu brauđi sem er bragđbćtt međ jómfrúarolíu, hvítlauk og svo auđvitađ heilmiklu af ferskum tómötum sem er maukađ saman međ brauđinu. Ljúffengt! 

 

Međ ţessu fengum viđ ađ njóta ýmis konar međlćtis; pylsur, skinka, mozzarella, tómatar, frittatta og pecorina ostur. 

 

 

Seinna um daginn fengum viđ kynningarferđ um vínkjallara Valíanó međ Mario Piccini eiganda vínekrunnar ásamt syni hans. Viđ fengum ađ smakka ólíka árganga Poggio Teo og sjá hvernig víniđ umbreytist viđ ađ fá ađ liggja í viđartunnum. 

 

 

Viđ áttum skap saman - Mario og ég. Hann var eins og gefur ađ skilja virkilega fróđur um víniđ og deildi ólmur međ okkur öllu um vínin sín og hvernig ţeirra verđi sem best notiđ. 

 

 

Eftir heimsóknina til Valiano snerum aftur á hóteliđ okkar sem var rétt sunnan viđ ţorpiđ San Gimignano sem er undurfagurt og margir hafa án efa heimsótt.

 

Hráefnalisti (grófur)

 

500 g hveiti

3 egg

vatn til ađ binda

nokkrar matskeiđar jómfrúarolía

salt

 

fylling úr villisvíni

 

langeldađur villisvínaframpartur

jómfrúarolía

pecorínóostur

salt og pipar

 

Fonduta sósa

 

700 ml mjólk

300 g pecorínóostur

salt og pipar

 

 

Yfirkokkur hótelsins, Alfonso, var okkur innan handar viđ matargerđina. Viđ byrjuđum á ţví ađ gera pastađ. 

 

 

Pastađ fékk ađ hvíla í 30 mínútur í kćli. Svo flatt úr vandlega.

 

 

 Nćst var ţađ fyllt og mótađ í tortellini. Ţurfti nokkrar atrennur en hafđist á endanum. 

 

 

Fonduta sósan var nógu einföld. Mjólkin var hituđ upp varlega í vatnsbađi.

 

 

Pecoríno ostinum var svo bćtt varlega saman viđ heita mjólkina og séđ til ađ hann leystist alveg upp. Ţetta er harđur ostur ţannig ađ ţetta tók nokkra stund. 

 

 

Pastađ var svo sođiđ í ríkulega söltuđu vatni í nokkrar mínútur og svo steikt í smjöri á pönnu. 

 

 

Pastađ var svo lagt á disk, fonduta sósunni sáldrađ yfir, fullt af ferkum trufflum raspađ yfir. 

 

 

Skreytt međ stökku beikoni og svo ferskum fenneltoppum. Dásamlegt.

 

 

Nćst var ţađ svo Bistecca ala Fiorentina. Ţetta er kjötbiti úr Chianina kúnni sem er vöđvamikiđ kyn og gefur af sér einstaklega bragđmikiđ kjöt.

 

Ţađ var grillađ á funheitu grilli. Alfonso var alveg á ţví ađ ekki ćtti ađ salta og pipra fyrr en eftir á. Gott var ţađ hvort sem heldur var!

 

 

Međ matnum bárum viđ fram Canneloni baunir sem höfđu veriđ sođnar í kjúklingasođi, svo steiktar upp úr rósmarín bragđbćttri jómfrúarolíu.

 

 

Kjötiđ fékk ađ hvíla í nokkrar mínútur áđur en ţađ var skoriđ niđur. Ţađ var svo ljúffent ađ ţađ hefđi veriđ hćgt ađ snćđa ţađ hrátt.

 

 

Ţessi ferđ var međ ólíkindum, Og ekkert meira verđlaunandi en ađ ljúka ţví međ ţví ađ skála viđ mömmu Piccini í víni međ hennar nafni - Mama Piccini.

 

Endilega kíkiđ á ţćttina.

 

Vonandi njótiđ ţiđ ţeirra vel!


Bloggfćrslur 7. mars 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband