Flankasteik, eldu undir hrifum fr Kreu, me knakli tvo vegu - grilluu, kimchi og hrsgrjnum

Er ekki htt a segja a sumari s hlfna? Hlfur jl er liinn og maur er svo akkltur fyrir essa frbru daga sem vi hfum fengi san um mijan ma. Og egar veri leikur vi mann er lti anna a gera en a grilla. Meira a segja nna egar "ekta" slenskt sumar er fari a lta sr krla - me skjahulu og einstaka rigningardropum er htt a halda v fram a a a myndi rigna fram haust - a etta hafi veri besta sumari manna minnum.

Flankasteik er ljffeng nautasteik sem verur gjarnan seig - s illa me hana fari en fari maur rtt me hana rtt - verur hn ekki bara ljffeng og bragg - verur hn lka lungamjk. Galdurinn er a marinera hana aeins ur, annig brtur maur niur vvarina og svo gildir a elda hana ekki of lengi. hn a til a dragast ll saman og vera seig. gildir einnig a sneia bitann niur rttan htt - og skera vert vvarina. S essari afer fylgt verur steikin safark og g og a mjg viunnandi veri.

Flankasteik, eldu undir hrifum fr Kreu, me knakli tvo vegu - grilluu, kimchi og hrsgrjnum

Eins og i sji er hrefnalistinn r llum ttum - en undir aalhrifum fr Kreu!

Fyrir 4-6 manns

1 kg flankasteik

5 cm engifer

4 hvtlauksrif

1 rauur chilipipar

1 msk sesamola

2 msk rauvnsedik

2 msk mrin

safi r hlfri strnu

4 msk soya ssa

4 msk jmfrarola

salt og pipar

handfylli fersk steinselja, mynta og graslaukur

1 knaklshaus

4 msk hvtlauksola

1 rauur chili

salt og pipar

Kimchi srkl

Hrsgrjn

Flankasteikin er unn og a arf oftast lti a snyrta hana.

Sneii hvtlaukinn, chili og engifer og nuddi vi kjti samt jmfrarolu, salti og pipar.

Blandi svo saman vi rauvnsediki, mirin, sesamolu og strnusafa.

Bti svo kryddjurtunum saman vi og lti marinerast a minnsta kosti klukkustund - meira er betra.

Sneii knakli, fyrst helminga og stari svo smstund mynstri sem verur til nttrunni.

Skeri svo rijunga. Pensli me hvtlauksolu og dreifi chilipiparnum yfir.

a er skynsamlegt a setja knakli grilli fyrst ar sem a tekur aeins lengri tma a vera tilbi.

Svo er bara a keyra upp hitann grillinu. a arf ekki a grilla flankann nema tvr mntur hvorri hli.

Eftir a kjti hefur fengi a hvla nokkrar mntur - er a sneitt niur unnar sneiar. g skreytti a me nokkrum graslauksblmum sem voru ntsprungin egar g var a elda ennan ljffenga rtt.

Auvita tti g a vera binn a tba mitt eigi kimchi - a er ngu einfalt - en a hafi g ekki gert og v hafi g keypt etta t r b. etta Kimchi rfur aeins og er srlega braggott.

Me matnum buum vi upp Beringer Knights Valley Cabernet Sauvignion fr 2014. etta er vn sem g hef smakka ur, enda er a ljffengt. Hafi stt mr essa tollinn egar g var ferinni sast. etta er mjg kraftmiki vn. Miki af dkkum vexti sopanum - me gu jafnvgi, mjkt og langt eftirbrag.

Ssan var eins einfld og hugsast getur. g sau upp marineringuna af kjtinu - og lt krauma um stund til a sja hana niur og tta sig. Setti san klpu af smjri til a f glja og dpt ssuna.

Svo var bara a setjast niur og njta.

Veri ykkur a gu

------

Flest hrefnin essari frslu fst verslunum Hagkaupa


Besta rjmalagaa sveppassan? - hvernig er hn eiginlega ger? Borin fram me grilluum kjklingi, nuppteknum kartflum dsamlegu sumarkvldi!

g elska rjmalagaar sveppassur! a er llum ljst sem lesa etta blogg reglulega. g held a g hafi gert vel flestar gerir af sveppassum - allt upp a sem g kallai sveppuustu sveppassuna, en um hana m lesahrna. fjra ttiLambi og miin- ar sem vi vorum Flatey a fara a bera fram holulamb fyrir svanga eyjaskeggja - hrri g eina ljffenga sveppassu. Slgti.

Og mr finnst svona sveppassur eiginlega passa me hvaa kjti sem er - g hef bora r menautakjti, svnakjti,lambiogkjklingi- annig a einhver gti spurt sig - af hverju skpunum er hann a blogga um etta aftur...og aftur?

Hugmyndin spratt heimskn minni Flir seinustu viku. Mr baust a heimskja nokkra grnmetisbndur og sj hvaan grnmeti okkar kemur. ar tk mti okkur Georg Ottsson sem rekur fyrirtki Flasveppi sem gekk me okkur um fyrirtki og sndi okkur hvernig au framleia bi hefbundna sveppi (ennan hvta, sem er algengastur) og einnig kastanu- og portobellosveppi.

a er merkilegt a sj svona miki af sveppum - fallega hvta svartri moldinni (sem er rktu og moltu stanum).

Vi spjlluum um daginn og veginn - og a sjlfsgu barst tali a matarger, srstaklega egar vi stum og snddum spu veitingastanum eirra, Farmer's Bistro. ar er borin fram sveppaspa, (en ekki hva?) Og hn er dskoti g - auk ess a au bera fram nokkrar tegundir af heimageru braui (byggbraui var i) og allskonar melti. Samtali barst a upphalds ssunni minni, rjmalagaari sveppassu - og endai spjalli me v a g tti a prfa nokkrar uppskriftir - og komast a v, eitt skipti fyrir ll - hvernig gerir maur bestu sveppassuna?

Besta rjmalagaa sveppassan? - hvernig er hn eiginlega ger? Borin fram me grilluum kjklingi, nuppteknum kartflum dsamlegu sumarkvldi!

Og einfaldleikinn er lklega besta svari - nota f hrefni - en reyna a kitla fram allt a sem hvert hrefni hefur upp a bja.

Georg leysti mig t me einum kassa af portobello sveppum og svo rum af klassskum Flasveppum (champignions) og me skorun um a gera bestu sveppassuna.

Og essi tgfa er einfld - alger klassk.

Hrefnalisti

500 g sveppir

1/2 hvtur laukur

2 hvtlauksrif

2 lrviarlauf

250 ml rauvn

500 ml kjklingaso (500 ml vatn, 1 msk kjklingakraftur)

250 ml rjmi

salt og pipar

Melti var svo;

2 heilgrillair kjklingar teini, sjhrna

1 kg af nuppteknum kartflum fr Ausholti Blskgabygg

100 g smjr

2 greinar ferskt rsmarn

salt og pipar

Fallegt salat r nju slensku grnmeti sem g hafi fengi gefins feralagi mnu um Suurlandi fstudaginn var.

Sveppirnir voru skornir grflega niur.

alvru eldhsum mun essi skurarafer kallast "hrossaskurur" - en fagmaur (Baldur yfirkokkur Skihotel Speiereck) kallai afer mna v nafni. En mr finnst gott a finna fyrir sveppunum ssunni.

g byrjai v a brna smtt skorinn lauk, helminginn einni pnnu, og hinn helminginn hinni 50 g af smjri. Steikti laukinn vi lgan hita um 10 mntur ea svo.

btti g sveppunum saman vi - Flasveppunum eina pnnuna og svo portobello hina og steikti 15 mntur ea svo - anga til a sveppirnir voru brnair. egar nokkrar mntur voru linar af steikingunni btti g hvtlauknum saman vi - tveimur rifjum hvora pnnu samt tveimur lrviarlaufum.

egar sveppirnir voru bnir a f sig fallegan lit setti g vni saman vi sem g sau niur um helming. Svo vatn, svo kjklingakraft, sau upp og svo niur um rijung. btti g rjmanum saman vi og lt krauma um hlftma.

Varandi soi notai g kjklingakraft af v a g var a elda kjkling - vri g me naut, lamb ... myndi g nota vieigandi kraft. Einfalt.

Bar ssurnar voru ljffengar - s sem var ger r Flasveppunum var me srari keim og jafnvel pnu "floral" bragi - sm blmakeim.

a kom mun meira sveppabrag - meira umamibrag af portobellosveppunum. raun heppnaist s ssa betur - gestir voru spurir og flestir voru sammla um niurstuna.

Njum kartflum var komi fyrir eldfstu mti. Sm olu var sldra yfir og svo klpum af smjri tyllt ofan samt rsmarni. Salta og pipra. Baka 45 mntur 200 gru heitum ofni.

Hrri kartflunum tvgang eldunartmanum og uru r svona fallega gullnar og strkostlega ljffengar.

Kjklingurinn var rddur upp tein, kryddaur og eldaur sj korter undir grilli inni ofni. Hgt er a sj uppskrift,hrna.

Me matnum drukkum vi Beringer Knights Valley Cabernet Sauvignion fr 2014. etta er bandarskt Cabernet - vel kraftmiki vn - pakka af dkkum vexti en mjkt tungu me ljfu og lngu eftirbragi.

etta var sannkllu veislumlti.

Og svona er besta sveppassan ger! Hn er svo einfld. Galdurinn er a steikja laukinn og sveppina lgum hita - annig nr maur llu braginu fram, og maur finnur a ssunni, hversu miki brag er hgt a f t r essu hrefni.

Veri ykkur a gu!

------
Flest hrefnin essari frslu fst verslunum Hagkaupa

trlega ljffengur eftirrttur me slenskum berjum, vanillubttum rjma og pekankarmellumulningi

etta er meirihttar eftirrttur - og gerist eiginlega ekki sumarlegri. g ver eiginlega a jta a essi uppskrift er aeins meira en bara innblsin af annarri uppskrift - hn er nstum v stolin. g reyndi a breyta nokkrum smatrium til a reyna a gera hana a minni.

g hef undanfari veri a horfa ttina The Chef Show ar sem Jon Favreau (leikari og leikstjri) fer me aalhlutverki samt kokkinum Roy Choi ar sem eir endurgera marga rtti r bmyndinni Chef sem kom t ri 2014 og er miklu upphaldi hj mr. ar leikur hann kokkinn Carl Caspar sem endurvekur feril sinn me v a reka Food Truck samt syni snum og vini. essi mynd ber ess glgglega merki a fagmenn eldhsinu eru bakvi tjldin en kokkurinn Roy jlfai Jon eldhsinu svo a aferir hans og matur bri fagmannlegan bl. Og a gerir hann svo sannarlega.

Myndin er full af dsamlega girnilegum mat - meal annars eftirrtti sem essi er byggur .

trlega ljffengur eftirrttur me slenskum berjum, vanillubttum rjma og pekankarmellumulningi

2 box af jaraberjum

2 box af hindberjum

2 box af brmberjum

handfylli af blberjum

2 msk sykur

2 dl Grand Marnier

250 ml rjmi

1 msk sykur

2 tsk vanilludropar

100 g sykur

15 pekanhnetur

mynta til skreytingar

Byrji v a tba sykurbrina. Helli sykrinum urra pnnu og hiti upp. Sykurinn fer a leysast upp jrunum fyrst og er hann dreginn inn a miju. egar sykurinn er brinn er hnetunum btt saman vi og sykurinn ltinn brnast ltillega. er sykurhnetubrinni hellt ofnskffu og ltin klna og vi a harnar hn og verur eins og gler.

er hn mlvu niur og sett matvinnsluvl og ttt niur.

Hn er ttt niur anga til a hn er orin a fnni mylsnu.

Nst er a huga a berjunum. Skoli au undir kldu vatni og setj skl.

Sji essa dsamlega fallegu liti. a gleur mann einstaklega a vinna me svona fallegt hrefni. Berin voru ll heilu lagi, nema jaraberin sem g sneiddi rjr sneiar.

g btti sykri vi berin og einum sjss af Grand Marnier. Grand Marnier er ljffengur og stur appelsnulkjr. Vilji maur sleppa fenginu mtti nota skvettu af appelsnusafa og brkinn af hlfri appelsnu - smtt saxari.

g handeytti rjmann og btti vi sm sykri og vanilludropum og eytti fram anga til a rjminn var eins og mjkir koddar. Tyllti svo kfari matskei hverja skl.

Sldrai a lokum sykur- og pekanmylsnunni yfir. Og skreytti svo me myntulaufi.

etta var geggjaur eftirrttir - og allt var bora upp til agna.

------

Flest hrefnin essari frslu fst verslunum Hagkaupa


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband