Dásamlegur skánskur aspas, sousvide, međ smjöri

 

Ćtli margir ţekki ekki sousvide eldamennsku núna. Ég hef allatént bloggađ um hana nokkrum sinnum á síđustu misserum og ţeir sem eru kunnugir bókunum mínum hafa án efa rekiđ nefiđ í ţetta hugtak nokkrum sinnum. Hćgt er ađ glöggva sig á ţessu nánar hérna. Vinir mínir í Kokku hafa haft til sölu sama tćki og ég keypti fyrir rúmu ári - sansaire - sem er auđvelt í notkun og á mjög hagstćđu verđi miđađ viđ samkeppnisađilana. Ég hvet alla áhugakokka ađ kynna sér ţetta snilldarverkfćri! 

 

Ţetta var ákaflega kalt vor í Lundi svo aspasinn lét bíđa eftir sér. Oftast kemur hann á markađ fyrst í apríl og er seldur fram yfir Jónsmessu. En ţar sem voriđ lét líka bíđa eftir sér er hann ennţá fáanlegur. Ţađ er ţó hćgt ađ fá ferksan aspas allt áriđ um kring en ţá er hann oft sóttur langar leiđir, stundum jafnvel til Perú. Bestur er hann ţó nćstur manni - fagmenn segja ađ aspasinn falli í bragđi strax frá ţví hann er skorinn og ţví sé hann bestur eins fljótt eftir og hann er skorinn og mögulegt er. 

 

Og ég held ađ ţađ sé rétt - nýr aspas ilmar dásamlega, jörđ og ferskleiki. Og ţađ er líka gaman ađ sjá ađ stilkarnir eru ekki trénađir eins og oft vill verđa ţegar hann er fluttur langar vegalengdir. Enn fremur heldur hann sér dásamlega ţegar hann er eldađur á ţennan hátt. Stinnur og bragđmikill! 

 

Dásamlegur skánskur aspas, sousvide međ smjöri

 

Ég sótti ţennan á markađinn sama dag og hann var eldađur. Og hann var eins og ég lýsti hér ađ ofan. Ferskur og ilmandi, eins og aspas á ađ vera!

 

 

Fyrst er bara ađ setja hann í poka, pipra og henda nokkrum smjörklípum međ.

 

 

Innsigla svo pokann í vakúmpökkunarvél eđa undir vatnsţrýstingi.

 

 

Hita vatniđ međ hitajafnaranum upp í 85 gráđur. 

 

 

Hita í 15 mínútur. 

 

 

Opna pokann og setja á disk og njóta međ vinagrettu, parmaosti eđa eins og ég gerđi í ţetta sinn - bara vökvanum sem varđ til í pokanum, dásamlegu aspassmjöri! 

 

Og auđvitađ kallar svona veislumáltíđ á gott vín. Ég opnađi flösku af Jacob's Creek Chardonnay Reserve. Ţetta er ástralskt vín sem margir ţekkja. Ţetta er Chardonnay eins og ţađ á ađ vera - ilmar af ferskum ávexti, blómakennt. Á tungu smjörkennt og ávaxtaríkt. Eikađ eftirbragđ. Og vinalegt á veskiđ. 

 

Sumrin eru svo sannarlega tími til ađ njóta! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erla Magna Alexandersdóttir

Eg elska Aspas ! En her á Islandi fćst aldrei ferskur mjúkur og safaríkur aspas bara ţurr og trenađur kostar lika mikiđ !

Erla Magna Alexandersdóttir, 7.7.2015 kl. 19:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband