Austurlenskur lax međ mangó, kóríander, engifer og chilli međ snöggsteiktu grćnmeti í sesamolíu

DSC_0069

Endilega kíkiđ á ţessa uppskrift á síđunni minni: Lćknirinn í Eldhúsinu!

 Og svo er alltaf Facebook: The Doctor in the Kitchen!   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll ver ţú.

Ţakka innilega fyrir ţínar skemmtilegu fćrlsur, sem ég hef haft ánćgju og gleđi af, til margra ára.

Sótti um ađgang hjá ţér fyrir ótal mörgum mánuđum. Er ekki á "Fésbókinni".  Eitthvađ misskyldi ég "kerfiđ" svo ég fékk engan botn í  ţetta. Átti víst ađ bíđa í 1/2 mánuđ EF ég man rétt ???!

ER ţakklátur fyrir ađgang til ţín á netinu, ţannig , ađ innkoman verđi hnökralaus ?.

Hvađ á ég ađ gera ?.

Best kveđjur og ţakklćti.

Örn Jónsson

Örn Jónsson (IP-tala skráđ) 26.8.2013 kl. 18:00

2 Smámynd: Ragnar Freyr Ingvarsson

Sćll Örn - Ţú getur gerst áskrifandi af síđunni minni á www.laeknirinnieldhusinu.com - og gerst áskrifandi/fengiđ fćrslu í pósti!

Vertu ávallt velkominn!

Ragnar

Ragnar Freyr Ingvarsson, 2.9.2013 kl. 13:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband