Kröftugur Coq au Vin með baguettu, hrísgrjónum og rauðvínssopa

coq au vin undirbúningur
 
Núna var ákveðið að leggjast í eina af frægari uppskriftum franskrar matargerðar - Velkominn á nýju síðuna mína -  Læknirinn í Eldhúsinu
 
Eins og áður getið þið fylgst með vangaveltum mínum og brölti í eldhúsinu á Facebook; The Doctor in the Kitchen
 
Verið hjartanlega velkomin! 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki auðvelt að setja inn athugasemdir á síðunni þinni "The Doctor in the Kitchen" svo ég skelli þessu hér inn.

Hef fylgst með blogginu þínu lengi og elska uppskriftirnar að langelduðum mat sem þú setur inn. Hef að vísu alltaf verið með smá tvist þar sem rauðvín er nú ekki gefið hér á Íslandi og kýs heldur að setja það í glösin með matnum. Nota þess vegna oft bjór í staðin sem mér finnst gefa mjög gott bragð. Ég hef oft eldað karrýrétt og ýmislegt fleira langeldað með unghænuleggjum sem fást í Bónus en get eiginlega ekki beðið eftir því að prófa þá í þessa uppskrift.
Vil að lokum þakka þér fyrir eljuna að setja uppskriftirnar þínar inn á blogg á afar skiljanlegan og skemmtilegan hátt.

Helga Jónsdóttir (IP-tala skráð) 19.9.2012 kl. 23:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband