Ofngrillu flndra me beurre noisette, kartflums og einfldu salati

egar g var staddur Lollandi haust fr g veiar og veiddi bi sveppi og fisk. Vi frum nokkrar gnguferir t skg og sttum bi karljohan og svartar kantarellur. Fyrir kvldmat eitt kvldi lgum vi net t Lindhlmsdjpi milli Kraganes og Fejo. Markmii var a skja Hvtskegg en vi fengum lka Flndru (Skrubber) og einn Aborra. Snemma morguninn eftir, rtt eftir klukkan fimm, um vi t og sttum netin. a var ansi srstakt a vaa t sjinn myrkri og san horfa slarupprisuna. Einstakur morgun. Vi fengum tvo hvtskeggja, 12 flndrur og einn aborra. Vi gerum a fisknum strax vi hfnina. Hvtskegginn tum vi strax en flndran var sett frysti og geymd anga til nna.

undirbningur

g hef undanfari veri miki hugfangin af sjnvarpskokkinum Hugh Fearnley-Whittingstall. Hann hefur veri skjnum reglulega undanfarin 15 r. Byrjai me ansi skemmtilega tti um hva mtti finna sr a bora frnum vegi! Hann hefur fari mjg vaxandi eftir aldamtin me seru sna, River Cottage. Hreint t sagt frbrir sjnvarpsttir og bkurnar sem eim fylgja trlega vandaar. Bk hans Meat er til algerar fyrirmyndar sem og bkin sem g pantai seinast, Fish. Einnig hafa bkur Rick Stein veri mr lengi hugleiknar egar a kemur a matseld fisks og srstaklega bkin Seafood, ar sem inngangurinn gengur t a hvernig a handleika hinar msu fisktegundir. Mli einnig me henni.

RickHugh

Ofngrillu flndra me beurre noisette, kartflums og einfldu salati

flndra

Flndra er flatfiskur. Veit ekki alveg hvernig gengur a f flatfiska frni um essar mundir. slenskir fiskkaupmenn hafa veri duglegir sustu r a bta rval sitt fiskborinu og bja upp fjlbreyttara rval hlftilbna rtta. En maur gti alveg nota smlu ea rausprettu stainn ef engin er flndran. Tengdafair minn nefndi eitthva um a nveri a flatfiskar sust meira slenskum m. Me hlnandi veri gti hvtskeggurinn meira a segja veri leiinni! Jja aftur a eldamennskunni.

Fyrst var a flaka fiskinn og leggja hann bkunarpltu. San brddi g matskei af smjri og smvegis af olu potti og penslai san fiskinn me v. Saltai san og piprai. San var fiskurinn settur inn logandi heitan ofninn svona 20 cm fr elementinu. Fkk a grillast arna 5 mntur anga til a hin var farin a poppa og vera brn. etta er svo flatur fiskur a eldunin arf ekki a vera lengri.

Me matnum var g einnig me kaflega einfalda kartflums eftir hefbundnum reglum. Kartflur sonar sltuu vatni. egar tilbnar var vatninu hellt fr, salta, pipra, smjrklpa, mjlkurskvetta, tv kramin hvtlauksrif, fersk smttskorin steinselja og san stappa saman.

Beurre noisette ir raun smjr me heslihnetubragi -en ekki vegna ess a heslihnetur koma eitthva nrri heldur vegna ess hvernig smjri er mehndla. Smjri hita pnnunni, vi lgan hita, anga til a tekur a brnast og fr a sig ennan hnetukeim!San brnast mjlkurprteinin og gefa smjrinu sinn brna lit. etta m nota me hinum msu rttum - eins og essum.Oft er etta lti duga en essu tilfelli er strnusafa btt pnnuna vissum hlutfllum. Fjrir hlutar smjr mti einum af strnusafa, ssan er sngg hitu, handfylli af smtt skorinni steinselju, san salt og pipar og ssan er til. Gti ekki veri einfaldara - bara a gta a v a ekki brenna smjri, er allt fyrir b. Hellt yfir tilbinn fiskinn.

Geri einfalt salat: Grn lauf, tmatar, paprkur og san nokkrar haricots verts baunir.

fiskur  fati

Bon appetit!


Kraftmikil rjkandi kjklingaspa kldu desemberkvldi

etta er frbr mlt fyrir kalt og drungalegt vetrarkvld. Maur arf helst a vera aeins kvefaur og pnulti blautur fturna eftir a hafa gengi heim r vinnunni og ntur maur hennar sem best. etta er ekki burarmikill matur, engin glamr og ekkert glys. Bara einfaldur soin heimilismatur - og stundum er hann bestur.

Talandi um soinn mat - verur a segjast a einn besti soni rttur sem vl er er sona lambakjti sem Malla, Amma hennar Sndsar gerir - g f eiginlega bara vatn munninn egar g skrifa etta. g hef fengi soi lambakjt hj henni alltof sjaldan, en oftast hefur urft a bera mig t. Malla amma hefur haldi strt heimili alla t, hn og Rsar, eignuust 5 brn og ll fimm brnin hafa eignast fullt af brnum! Snds strir mr stundum me v a lta mig ylja upp nfnin eim llum - og a heppnast nstum alltaf....nstum!

Aftur a kjklingaspunni minni...

Kraftmikil rjkandi kjklingaspa kldu desemberkvldi

kjuklinasupa

a ga vi ennan rtt er hversu einfaldur hann er. a tekur 5-10 mntur a skera niur hrefni. Og svo er bara a setja a pott og sja. That's it.

g skar niur einn rauan lauk, einn gulan, fjrar gulrtur, nokkur hvtlauksrif, tta flysjaar kartflur, tvr seller stangir, og einn prrulauk sem g san steikti nokkrar mntur. San var auvita a salta og pipra. Btti nokkrum lrviarlaufum og svo tveimur greinum af fersku rsmarni. Svo var bara leggja kjklinginn hreiur af fallegu grnmeti. Svo var bara a fylla pottinn af vatni og lta suuna koma upp. sta ess a g hlutai ekki kjklinginn niur var ekki bara leti heldur lka til a f meira brag af spunni. Beinin leggja auvita miki til af v.

matreislubk Auguste Escoffier, A guide to the fine art of cookery, er fyrsta hluta bkarinnar tileinka listinni a gera so. Sem samkvmt hfundi er helsta undirstaa franskrar matargerar. eir sem lesa bloggi mitt sj a g hef hrifist miki af essari hugmynd - en a gera so fr grunni, einfalt s, er tmafrekt - annig a g stytti mr lei me v a bta sm krafti vi spuna.

Anna sem Escoffier bendir er hversu mikilvgt er a taka "skummi" ofan af spunni sem kemur upp egar span hitnar. Ef maur er duglegur nr maur trari spu - g byrjai vel en fr san a skja dttur mna handbolta - v var hn aeins gruggug! En hn var bragg!

Borin fram me braubita og einfldu salati. Allir stigu fr bori saddir og slir!

IMG_3520

Bon appetit


Kvi kross: Gmstt grnmetislasagna ala Pkagrandi me hvtlauksbraui

graenmeti

Tengdamir mn var heimskn hj okkur nna um daginn. Hn hefur nveri teki matarri sitt gegn og kellan leit barasta vel t (a eru takmrk fyrir v hva m tala bi vel/illa um tengdamur sna). Alltnt nefndi hn a a hn vri afar dugleg a bora grnmetisrtti virkum dgum. Mr finnst grnmeti dsamlegt en a verur a segjast a g set a sjaldan hsti og hef a sem aalrtt. Yfirleitt alltaf sem melti - og ng af v en alltaf sem melti.

eir sem lesa essa heimasu sj glgglega a g er kjtta - galore - og veit ftt betra. En grnmeti er gott og ekki bara a... a er mjg gott. Vi njtum ess hr Skni a aer mikill landbnaur og mikil rktun allskonar grnmeti all kringum okkur. Einnighef g veri a rkta sjlfur; nokkrar tegundir af kartflum, gulrtur, krbt; er me nokkur berjatr, jaraber, tmata og svo hef g veri me heljarinnar kryddframleislu; steinselju, basil, bergmyntu, margar tegundir af timian, rsmarn, Ffnisgras, graslauk, lrviarlauf, salvu og majorram. Og g tla a stkka vi mig nsta ri og bta vi fleiri beum og fleiri pottum.

rada

g bist annars velviringar letinni blogginu mnu. g hef reynt a hafa eina bloggfrslu vikulega - einstaka sinnum meira - en hef ekkert lti bra mr seinustu tvr vikur. v eru gar skringar. g var a ljka rannsknarvinnu sem tk aeins og svo var g vinnutengdu feralagi vikuna sem lei. a var miki a gera og engin orka eftir egar heim var komi kvldin - hvorki til a elda n til a blogga. Reyni a gera bragarbt desembermnui - sem g held a veri rlegur og gur.

Kvi kross: Gmstt grnmetislasagna ala Pkagrandi me hvtlauksbraui

essi rttur er gtur svona fyrir jlin. a er um a gera a reyna a elda lttar og bora nettar essa daga ur en mesta tveisla rsins hefst. Vi ttum miki af grnmeti; krbt, kartflur, eggaldin og npu (parsnip). Grnmeti var allt sneitt niur mandlni - annig a sneiarnar vera unnar og eldast betur.

Hvta ssan var lka ger r grnmeti; sau einn blmklshaus sltuu vatni, san var vatninu hellt fr (sm skili eftir). v nst hellti g sm skvettu af mjlk, salt, pipar og san btti vi grnmetistening. eytt saman me tfrasprota.

rada2

Svo var a gera tmatssuna. Fyrst a steikja einn smtt skorinn hvtan lauk og nokkur smtt skorin hvtlauksrif heitri olu, salta og pipra. Steikt nokkrar mntur anga til a laukurinn er orin glansandi og jafnvel annig a hann fari a karmelliserast - etta tekur sm tma og verur a gera vi heldur lgan hita svo a laukurinn brenni ekki. er a bta saman vi tveimur dsum af niursonum tlskum plmutmtum, matskei af tmatpure. Salt og pipar. Ef ssan er sr - arf a sta hana. a m gera msa vegu; sykur, hunang, srp ea tmatssa. Take your pick.

rada3

San er ekkert anna a gera en a raa essu eldfast mt eftir knstarinnar reglum; ssurnar fyrst, svo pltur, ssa, grnmeti, ssa, pltur, ssa, grnmeti - i fatti hva g er a fara. lokin er ostur raspaur ofan og eldafasta mtinu san rennt inn forhitaan ofn og baka klukkustund vi 180-200 grur. gtt er a stinga lasagna til a vera viss um a kartflurnar su eldaar. Eins og sj m myndunum setti g hvtlauksolu botninn og san reif g nokkur basillauf og dreifi me milli laga!

Bar etta fram me heimageru hvtlauksbraui, baguette skori helminga og smurt me sm hvtlauksolu og san baka ofninum ar til gullinbrnt.

lasagna

Bon appetit!


rblogg: Gorganzolassa me svnakjti - hvlkt og anna eins!

etta er bara svona rblogg. Sm rafrn bragprufa r eldhsinu mna. Erum binn a vera me gan gest um helgina. Tengdafair minn, Sigurur Eggert ... Eddi - er binn a vera hj okkur san mivikudagskvldi. Alltaf gott a f hann heimskn. Auvelt a gleja ann ga mann.

g geri mitt besta til a hafa hann glaan. fimmtudaginn vorum vi me kjklingarttinn sem g bloggai um seinast. fstudagskvldi eldai Eddi, geri lambahrygg. Hann var gtur a mr fannst en tengd var ekki ngu ngur. grkvldi vorum vi me steik og guinness bku sem heppnaist mjg vel, sj hr. kvld geri g san svna - yterfile - sem mr finnst miklu betra en lundin ar sem a hefur aeins meiri fitu og er annig safarkari.

Saltai og piprai vel, og stri san sm mluu fennel utan kjti og steikti kjti aeins a utan og bakai san inn ofni ar til kjarnhiti var um 75 grur. Brum kjti fram me kartflum, gu salati og san essari frbru ssu.

rblogg: Gorganzolassa me svnakjti - hvlkt og anna eins!

Skar einn lauk niur smtt, 2 hvtlauksrif og steikti sm smjri og olu ar til mjkt og fallegt. Saltai og piprai. San 200 ml af creme fraiche og san 150 gr af Galbani gorganzolaosti og brddi saman. Saltai og piprai eftir smekk. trlega bragg ssa.

Skar einnig niur tv grn epli niur, litla ferninga, og steikti me nokkrum sxuum rsmarnlaufum og bar fram me kjtinu. Passai rosalega vel saman. Svnakjtsbiti sem brnai munni me ssunni og eplabitunum. Namminamm.

Bon appetit!


Sm innskot: Kjklingur creme fraiche, dijonsinneps og sveppassu - Frakkland heimstt aftur!

g ver bara a vekja athygli essari uppskrift aftur. i, sem lesi essa pistla, veri a prfa etta. g geri ennan rtt fyrst Frakklandi nna gst og var himinlifandi. Vi fjlskyldan vorum hsblafer eins og fram kom blogginu mnu eim tma.Vi gistum eina ntt rtt fyrir utan smbinn Chablis fallegri vnekru. Vi hfum stoppa vi bnum og keypt matinn og r var essi dsamlegi rttur. Geri ennan rtt aftur grkvldi. Og hann var svo gur a g ver bara a minnast a. Good god damn! Sumt bara verur a nefna oftar enn einu sinni!

Sm innskot: Kjklingur creme fraiche, dijonsinneps og sveppassu - Frakkland heimstt aftur!

Fyrst var a skera smtt heilan hvtan lauk, 3-4 hvtlauksrif og steikja sm olu, salta og pipra - anga til a a er mjkt og glansandi.ca. 5-8 mntur. Bta svo niursneiddum skgarsveppum (ea hvaa sveppum sem er), g btti einnig vi urrkuum kngasveppum sem hfu veri endurvatnair (passa a geyma vatni). Steikja sveppina um stund og leggja san til hliar. Bta olu pnnuna og hita. voi kjklingabringurnar, urrkai, saltai og piprai og brnai san bum hlium. Hlft glas af hvtvni - fengi soi af. San btti g sveppnum/lauknum saman vi. San 3 msk af Edward Falliot dijon sinnepi (keypt Dijon - annars hvaa franskt Dijon sem er - Maille er lka gott), 400 ml af creme fraiche og svo vkvanum af sveppunum. Salta og pipra. Soi 15-20 mntur. Skreytt me sm steinselju.

Bori fram me hrsgrjnum, einfldu salati og hvtvnstri. Setjast niur og njta.

namminamm_1020595.jpg

Bon appetit!


Dsamlegt ddrslri me kartflugratni, beikon-steiktu spnati, perum og ljffengri karljhann sveppassu myrku haustkvldi

vor bloggai g um gtuveislu sem var haldin gtunni okkar Pukgrnden Lundi, sj hrna. ar kynntumst vi miki af gu flki sem eru ngrannar okkar. Snds og g vorum undirbningsnefndinni samt rum. San hfum vi undirbningsnefndinni hist nokkrum sinnum. Hjnin nmar 18 buu okkur sumarhsi sitt Smlndunum sumar og ar reyndum vi a veia villisvn. Gekk ekki a skipti en vi boruum me eim frbra villibr, sj hr. Nna hafi hsbndinn veit bi elg og ddr og sendi okkur san nokkra ga bita, elgsinnanlri, ddrsleggi og svo smvegis af elgshakki. Ekki leiinlegt a eiga svona vini!

dadyr

Haustin hrna eru eins og heima - gur tmi fyrir veiimenn og alla sem kunna njta villibrar. etta er tmi gsanna, andanna, hreindrs og rjpnanna slandi en hrna ti hefur nttran upp aeins meira a bja, elg, villisvn, ddr og fasana. Mr finnst srstaklega gaman a elda villibr - a hefur eitthva htlegt yfirbrag og stundum finnst mr eins og a eigi bara heima htum eins og jlunum - en kemst maur ekki yfir allt og v er jr a bora etta oftar.

Mr finnst a alltaf eiga vel vi a bera fram eldaa vexti me villibr - a kemur stainn fyrir a bera ga sultu me matnum (sem lka oft vel vi). Eitt tilokar auvita ekki anna. Oft hef g steikt epli smjri me sm rsmarni en etta skipti tti g fullt af snskum perum. a var ekki sra.

Dsamlegt ddrslri me kartflugratni, beikon-steiktu spnati, perum og ljffengri karljhann sveppassu myrku haustkvldi

Mr finnst a mikilvgt egar eldu er villibr a leyfa henni a njta sn eins og hgt er annig a bragi ni a koma fram og arir rttir matselinum su til stunings en yfirgnfi ekki.Sum krydd finnst mr lka eiga betur vi en nnur, bergmynta, timian, salva - armatsk krydd, einiber og ar fram eftir gtunum. Og svo auvita salt og pipar. Allavega fkk lri einfalda mefer. a var nudda upp r olu, salta og pipra og svo var heilmiki af timian nudda inn kjti. Lagt be af niursneiddum gulrtum, seller og hvtum lauk, nokkrum lrviarlaufum, nokkrum piparkornum ofnpotti. Hitamli komi fyrir og svo baka vi 150 gru hita anga til a kjarnhiti ni 62 grum. var kjti teki t og lti hvla hlfa klukkustund. Allur vkvi sem hefur safnast fyrir fatinu er teki til hliar og notaur ssuna.

matur-1

Ssugerin var heldur einfld etta skipti. g tti til fullt af heimageru lambasoi - sem var til snemma haust egar g var a elda fyrir ftboltagarpana, sj hr. g hafi rnu v a spara allan vkva sem rann af lrunum og ekki fr ssuna (ssupottarnir tku bara ekki meira). Soi var hita potti, soi af ddrinu btt saman vi. tti lka karljhann sveppi frystinum sem g tndi Danmrku haust sem g lt lka t ssuna. ykkt me smjrbollu.Btti rjma saman vi og sau niur. Bragbtt me smvegis heimagerri brmberjasultu og sm bita af mygluosti. Salt og pipar, bing.

gratin

Brum fram kartflugratn me matnum. Flysjai kartflur og sneiddi runnt me mandlni. Smuri san eldfast mt me hvtlauksolu. Svo var ekkert anna a gera en a raa kartflum fati og lddi milli nokkrum tegundum af ostum, sem hann fair minn hafi keypt inn (hann er mikill ostamaur). San rjmi ... auvita - blanda af matreislu og venjulegum, salt og pipar. var ekkert eftir en a setja rifinn ost ofan og san baka ofni 5-6 korter. Namminamm.

beikon

Geri lka steikt spnat. Fyrst steikti g heimagert beikon og san var 300-400 gr af spnati bara sett ofan . Salt og pipar. San lok ofan og spnati hreinlega hverfur ofan heitt beikoni. etta er ri gur rttur - salt og reykt beikoni gefur spnatinu kraftmiki brag sem mr fannst passa vel me villibrinni.

spinat

Eins og nefnt var a ofan geri g lka steiktar perur. 2-3 grnar perur voru flysjaar og sneiddar niur og san steiktar me nokkrum rsmarn nlum. r voru steiktar anga til a r fengu sig fallegan lit.

perur

Me matnum drukkum vi etta gta Rioja vn sem g hef keypt nokkrum sinnum ur, kaupi oft nokkrar senn - annig a etta er oft til inn skp hj mr.Coto de Imaz Rioja Reserva er spnskt tempranillo fr v 2004. Kraftmiki Roija vn; ykkt og dkkt. Ilmar af vanillu og eik. Vni ku hafa fengi a liggja eikartunnum um skei. Bragi er gott, tt og vmikill vxtur.

bon appetit

Bon appetit.

matur-2


Strgott humarpasta gert fr grunni me slenskum humri, bori fram me baguette og salatihrekjavaka

ennan rtt var g me sunnudagskvldi fyrir rmri viku san en var einmitt hrekkjavakan fullum gangi. Svar hafa teki upp essa skemmtilegu hef en eitthva hafa eir ruglast me dagsetningarnar. a bnkuu brn upp hj okkur alla helgina fylgd eldri systkina ea foreldra! g skar t essi grasker - ttist mjg metnaarfullur ar til g bar etta saman vi nokkrar myndir sem g fann netinu. etta tti a vera gtt byrjendaverk!

essa helgi var hsi fullt af gu gestum. Foreldrar mnir, Ingvar og Lilja, nu a bora me okkur kvldver ur en au skunduu t flugvll. au hfu veri hj okkur strsta hlutann af vikunni undan. Tengdamir mn, Hrafnhildur, hafi san komi deginum ur. annig a hsi var fullt af gum gestum. a finnst mr alltaf jafngaman!

hrekjavaka1

essi uppskrift var til egar gmul vinkona mn r menntaskla, Hildigunnur gisdttir, varpai fram fyrirspurn Facebook um hvernig best vri a gera gott humarpasta me rjmassu - svona eins og maur fengi veitingahsum. g var ekki lengi a bregast vi (og besserwissera!) og slengdi essari uppskrift fram sem tillgu a gum pastartt.

g var ekki lengi a vlrita og ta vendihnappinn egar g fr svo a velta fyrir mr hvenr g eldai etta sast. Eftir sm leit kom daginn a eina skipti sem g hef elda humarpasta var egar g var a reyna a herma eftir rtti sem g hafi fengi veitingahsi Reykjavk, humar me foisgrasrjmassu! ann rtt bar g lka fram me pasta. S var fantagur en dlti yfirdrifinn - bi humar og fois gras sama rttinum! g leit lka aftur dagsetninguna frslunni og viti menn - hn var fr v 2007!

humarskeljar

Humar er eiginlega kjrinn til a bera fram me pasta. Hvers vegna segi g a? Humar er eins og ur fokdr matur. g keypti minn slandi og smyglai hinga t. a a gera pastassu r humrinum drgir maur hrefni umtalsvert og g ntti allan humarinn t sar - bi kjt og skel. g notai ekki nema kannski 700 gr af humri skel og dugi a vel fyrir alla sem voru mat, sex fullorna og 2 brn. Og allir voru saddir ... og glair. Skl fyrir v.

Kvldi ur hfum vi reyndar einnig veri me veislumat (villibrarveislu) - vk nnar a v sar.Kannski var flki enn satt eftir tveislu ... hver veit?

Strgott humarpasta gert fr grunni me slenskum humri, baguette og salati

Fyrst var a gera humarsoi. Eins og alltaf me so - er a einfalt en tmafrekt. Samkvmt franska kokknum Georges AugusteEscoffier er soi lykillinn af gum mat. Margt til v.

klassik

Fyrst var a sneia smtt einn gulan lauk, rjr sellerstangir, tvr gulrtur og 3-4 hvtlauksrif og steikja ar til mjkt og glansandi. Muna a salta og pipra. er humarskeljunum btt saman vi og r steiktar - sama tma og maur hrrir reynir maur a brjta humarskeljarnar eins miki og maur getur (annig fr maur meira brag r skeljunum). San er smvegis af tmatpaste, 2 msk, btt saman vi og hrrt vel. Eldhsi tti nna allt a ilma alveg dsamlega. er a setja 1-2 gls af hvtvni, sja fengi niur og svo bta vatni saman vi annig a a fljti vel yfir skeljarnar. Loki sett og soi. Soi me loki nokkrar klukkustundir. urfti meira a segja a bta sm vatni saman vi af og til. Eftir 3-4 klukkustundir - var loki haft skjn og soi fkk a sja niur um rman helming. Smakka og salta og pipra eftir smekk. San var a sa og soi fram niur anga til a vkvamagni var ca. 600 ml af soi (miki erfii fyrir lti magn - en a er kraftmiki).

IMG_3278

San er bara a ykkja soi - hellti vel af rjma og sja aeins fram. San ykkti g ssuna me kartflumjli (blnduu vatn) og sau anga til a hn var ykk og g. Kraftmikil humarssa. Humarinn var san settur bara nokkrum mntum ur en a vi pasta var tilbi.

matur

Svo var a sja pasta. g valdi a hafa str pastarr - einu nmeri fyrir nean caneloni, annig a hjpar ssan pasta svo vel. Sumir myndu velja tagliatelle fyrir ennan rtt - nema a er eitthva vi pastategund sem mr ekki hugnast (veit ekki af hverju - svona getur maur veri vitlaus). Bara soi eftir leibeiningum vel sltuu vatni ar til al dente.

06520 (1)

Me matnum brum vi fram baguette og svo einfalt salat. Grn lauf, niurskornir tmatar, paprika, olvur me einfaldri vinagrettu r olu, salt, pipar og ferskum strnusafa.

Vorum me afbrags hvtvn fr einum af mnum upphalds framleiendum. Montes fr Chile. Eins og g hef nefnt ur hafa vn fr essum rktanda veri lengi upphaldi hj mr. Montes Alpha lnan er a mnu mati hreinasta afbrag og eru virkilega g kaup. Montes lnan er einnig afbrag. Vinalegri vi veski en stri brir - Alpha. etta kom hn tengdamir mn me frandi hendi r slenska tollinum. g arf sjlfur a panta mr etta Systembolaget hrna Svj ar sem etta er v miur ekki fastavara hillum Svensson.

Vni er fallegt glasi, strnugult. Miki vaxtabrag - perur, ykkt og smjrkennt og eikair tnar. Munnfylli. Gott eftirbrag.

Bon appetit.
Kryddaar kjklingabringur "arrabbiata" me chorizo pylsum og saffran hrsgrjnum

Undirbningur

a er kannski dlti kjnalegt a segja fr v en g dreymdi a svefnrofanum grmorgun a elda ennan rtt. Svona er maur orin algerlega heilaveginn af essu hugamli. Maur veit ekki alveg hvort maur a hlgja ea grta. g fr bara a elda. Svona er a.

Arrabbiata er vaforn ssa - sennilega fr tmum Rmverja. Hn er einfld; samanstendur af tmtum, hvtlauk og rauum chilli. Og ef maur ir ori arrabbiata (reiur) - skilur maur a a a setja talsvert af chilli. Ef maur fer gegnum matreislubkur og uppskriftir netinu er til merkilega margar tgfur af essum rtt - undarlegt nokk - eins og hugmyndin er einfld. Mn tgfa er ekki alveg bandbrjlu - hn er sterk en ekki rei!

a er anna sem er gott vi ennan rtt - hreint praktskt - a er a a m elda matinn, og svo ganga fr llu eldhsinu annig a allt s ori hreint ur sest er niur a borum. a kom san daginn a brnunum fannst maturinn heldur sterkur - en a var einfalt a bta r v. Smvegis af srum rjma kemur sterkur inn og bjargar mlunum fyrir brnin.

skorinpylsa

kvld vorum vi annars me ansi skemmtilega gesti hsinu okkar. Mamma og pabbi komu heimskn nna seinustu helgi. Ekki bara til a heimskja okkur heldur voru fr me hpi af starfmnnum Framhaldssklans Laugum. au voru hrna sklaheimskn a kynna sr framhaldsskla Kaupinhfn og einnig einn skla hrna Svj. Ekki var a sj anna en a au vru ng me heimsknina. Pabbi og mamma hfu bei okkur um a f lna hsi til a bja eim drykk og pinnamat. etta gekk frbrlega verur a segjast. Pabbi snarai fram snskinnblsnum pinnamat og bau upp l, snaps og vn. etta rann allt ljflega niur. Flk sng og virtist skemmta sr hi besta. Gaman a kynnast essu flki. Takk fyrir komuna!

Kryddaar kjklingabringur "arrabbiata" me chorizo pylsum og saffran hrsgrjnum

Jja best a vinda sr eldamennskuna ...

steinselja

g byrjai a skja nokkrar chorizopylsur hj sltraranum Holmgrens. Hann er mr fari a ykja vnt um. Hann gerir snar pylsur sjlfur og maur getur treyst v a gin sumikil - g hef keypt essar pylsur ur - ttar og kjtmiklar, sterkar og eldrauar af papriku og pipar.

paprkur

Jja, a er samt best a byrja byrjuninni;paprikunum. Eg tk rjr rauar paprikur og velti eim upp r sm olu, saltai og setti san inn rjkandi ofn me grilli fullu og grillai ar til a r voru farnar a svina a utan. voru r teknar t, settar skl, plastfilma yfir - annig losnar ysta lagi auveldlega af. Frin eru san hreinsu fr.

Skar niur ein mealstran lauk, 3 hvtlauksrif og steikti sm olu anga til a a var mjkt og gljandi og er einni ds af gum niursonum tmtum btt saman vi og soi upp. Salta og pipra.

chorizo

Pylsurnar eru skornar niur hfilega ykka bita og steiktar pnnu anga til ar vera stkkar og knassandi. eru pylsurnarteknar af pnnunni og lagar til hliar. Kjklingabringurnar, forkryddaar me salti/pipar/paprikudufti, eru san steiktar fitunni sem kemur fr pylsunum sm stund rtt til a loka eim. Frar yfir eldfast mt og pylsunum san dreift yfir. Handfylli af smttskorinni ferskri steinselju er san dreift yfir.

kjlli

Jja ... vkjum aftur a ssunni. Grilluu paprkunum er san blanda saman vi ssuna, san 1-2 tsk af paprikudufti, skvetta af cheyenne pipar, salt, 1 msk af srpi og san sama magn af balsamikediki. Soi sm stund og san blanda saman me tfrasprota. Ssunni er san hellt yfir kjklingabringurnar og pylsubitana.

aleidiofninn

Me matnum vorum vi saffran hrsgrjn. Eini gallinn vi saffran hrsgrjn ers a saffran hefur hkka mjg veri san fyrra vegna uppskerubrests. Klveri fr langt yfir milljn krnur ... annig a etta er vissulega munaarvara. etta kaupir maur hlfsgramma pkkum t b, og a er sko ekkert sett hillurnar - etta arf a skja kassa. Og maur fr ekki ri (meiri gi) heldur bara broti saffran! Allavega - maur fer sparlega me etta. Sem er sjlfusr alveg lagi ar sem etta er grar kraftmiki og gefur fr sr miki brag. a a lta a liggja heitu vatni undan er ein lei til a teygja a aeins lengra. Og a geri g. Setti 4 msk heitu vatni litla skl og sanhnfsodd af saffran og leyfi v a liggja ar um stund. Geri san hrsgrjn eftir reglum nema hva a vi bttum essu saman vi. etta var alveg ng til a gera heigul og saffrankennd hrsgrjn sem pssuu afar vel me matnum.

Me matnum drukkum vi Stellenzicht Golden Triangle Shiraz fr v 2006. etta er rauvn fr Suur Afrku. Vn hefur veri framleitt undir essu merki meira enrj hundru r. Svi sem a er framleitt mun vera afar hentugt til vnframleislu. etta er ansi kraftmiki vn. Lyktar af ungum vexti, kannski skkulai. Svipair tnar bragi. Virkilega ljffengt.

matur

Bon appetit


tlsk kjtssa heimstt aftur: langeldu nautakjtstmatssa me rigatoni, salati og brauhleif og rauvnsglasi

undirbuningur_1036190.jpg

g vona a essi frsla veri til ess a lesendur kvei a bja mrgum vinum ea fjlskyldu heimskn og glejist saman yfir mat og drykk. Rttir eins og essir eru snnun ess a a er hgt a elda miki af gum mat - mjg gum mat - fyrir marga n ess a a dldi hj manni veski of harkalega. ennan rtt eiga a fara bitar sem gjarnan eru drir, en a arf tma til ess a gera ljffenga og mjka. annig er a eiginlega me flesta "vinslu" bitana af skepnunum: lambaframpartinn, svnahnakkann, ea skottbitann af nautinu. Allt eru etta ljffengir bitar af drinu - a arf bara a "nudda" aeins til a f a besta r eim.

annig var nefnilega a vi hjnin kvum a bja nokkrum ngrnnum mat um helgina. Vi buum fjrum prum samt brnunum eirra. tli vi hfum ekki veri eitthva yfir tuttugu egar allt var tali me. Og a var gaman. Brnin fengu a bora undan svo var eim komi fyrir uppi me leikfng ea fyrir framan sjnvarpi. Vi skluum G&T og san gu rauvni. Og a var spjalla og hlegi og svo undir mintti var meira a segja sungi. Kru gestir ... a var frbrt a f ykkur heimskn.

Svona eldamennska er miki upphaldi hj mr um essar mundir. etta er ekki tskueldamennska - ekkert fusion, ekkert veri a raa hlutum upp turna eins og tkast mrgum fnum veitingahsum. etta er alvru matur. Me einfldum en gum hrefnum. Sem me smvegis nostri n a ljma og gleja braglaukana. Ekkert vi essa matreislu er flki - en hn er tmafrek. Og essum sustu og verstu tmum - held g a tmanum s gtlega vari eldhsinu! Ea hva?

alltafullu.jpg

Annars er etta anna sinn sem g blogga um ennan rtt. Og hann a skili - svo gur er hann. etta var eitt af eim fyrstu rttum sem g bloggai um og hefur lengi veri upphald mnu heimili. a hefur engu mli skipt hversu miki af essari kjtssu g hef gert - hn hefur nr undantekningalaust klrast. Einn af mnum bestu vinum Brkur Sigrsson gerir lka ljffenga tgfu af essum rtti - kannski a hann deili v me okkur athugasemdunum ea Facebook.

tlsk kjtssa heimstt aftur: langeldu nautakjtstmatssa me rigatoni, salati og brauhleif og rauvnsglasi

graenmeti.jpg

Eins og nefnt var ur er a eina sem essi uppskrift krefur er tmi! a m eiginlega ekki elda etta skemmri tma en svona 2-3 klukkutmum - en a arf trlega lti af hafa fyrir essu - Og etta eldar sig eiginlega sjlft.ess ber a geta a g var a elda fyrir rmlega tuttugu manns

Rmlega 4 kl af nautakjti, mest bitum fr nautaxl og skottbitar (ossobuco) er vegi og urrka. Salta vel og pipra og lti ba mean grnmeti er undibi og steikt. 2 heilir hvtlaukar er saxaur niur og smu rlg hljta 4-5 fremur strir laukar - hvtir ea rauir - a skiptir eiginlega ekki mli. 3-4 gulrtur eru flysjaar og skornar sma bita og einnig nokkrar stangir af seller. Str pottur er settur hlirnar og grnmeti er steikt vnum slurk af olu - a er sennilega arfi a nota extra virgin olu til a steikja upp r - margir kokkar segja a svoleiis ola missi sitt srstaka brag vi steikingu og v s arfi a spandera gri olu slkt - g nota bara a sem hendi er nst! Mikilvgt er a brna ekki grnmeti.

img_3114.jpg

egar laukurinn er orin glr er kjti sett t og brna llum hlium hflegum skmmtum - passa sig a setja ekki of miki af kjti einu pottinn - annars sur a bara. Vi viljum a a brnist. Salta og pipra milli. Kjti er sett disk mean allt er brna - mikilvgt a passa allan safa af kjtinu - ekkert m fara til spillis! egar bi er a brna kjti hellti g einni flsku af rauvni saman vi grnmeti - sau fengi og btti san kjtinu saman t aftur.

setti g 5 dsir af gum niursonum tmtum t og jafnmiki af vatni. 2 litlar dsir af tmatapaste er einnig sett t. Mikilvgt er a grnmeti og kjti sem gjarnan festist vi botninn pottinum losni fr egar vkvinn er settur ti. Salta og pipra njan leik.

kraumar.jpg

Ef flk vill krydda essum tmapnkti er mikilvgt a nota bara kryddjurtir sem ola langa eldun eins og lrviarlauf ea rsmarn. g bj til vnd af kryddjurtum; rsmarn, lrviarlauf, timian, majoram.

Suan er ltin koma upp og leyft a sja 1-2 klukkustundir me loki . er loki teki af pottinum og svo fr rtturinn a malla og sja rlega niur. etta arf a sja niur minnst um helming. a er auvelt a sj hvenr kjti er tilbi - fer a eiginlega sjlft a detta sundur og renna af beinunum. Smakka - ef rttinn vantar meiri kraft - t.d. ef lti af beinum var me kjtinu arf stundum a setja kraft - en yfirleitt ekki!

beauqetgarni.jpg

egar rtturinn fer a vera tilbinn er rtti tminn til a setja fleiri kryddjurtir sem ola minni eldun eins og basil og steinselju. Skera kryddi niur og hrra saman vi ssuna. Mikilvgt er a smakka ssuna til essum tmapnkti. Stundum eru tmatarnir srir og arf a sta ssuna anna hvort me sykri ea jafnvel syndga me tmatssu. Mikilvgt er a salta og pipra vel - alltaf Maldon og nmalaan pipar.

Gott pasta er soi miklu sltuu vatni me sm olu. egar pasta er a vera tilbi er vatninu hellt af v - best a lta pasta grft sigti og hrista vatni vel af - hafa hraar hendur hr v a pasta arf a komast aftur pottinn. 2-3 ausur af ssu er sett yfir pasta og hrrt vel annig a a tekur allt rauan lit. Lti standa tvr til rjr mntur. Pasta sogar inn ssuna og verur alveg frbrt bragi.

img_3132.jpg

Bori fram me fersku salati og svo baguette til a rfa ssuna af diskinum lok mltar. Ef einhver afgangur er af matnum - verur hann bara betri degi tv og jafnvel degi rj.

Vi vorum me gt vn me matnum. g keypti Coto Vintage Rioja fr v 2004 sem er spnskt Rioja rauvn gert r 100 prsent tempranillo rgum. etta er ljffengt vn. Dkkt og ykkt vn, krydda nefi me dkkum berjum og jafnvel skkulai bragi. Fjri gott vn og var lka vinalegt vi pyngjuna.

matur_1036195.jpg

Bon appetit!


Ljmandi kjklinga tagine me kanil, urrkuum aprksum og couscous me hvtvnssopa

img_2899.jpg

Eitt af hliarverkefnum Frakklandsferarinnar var a finna verslun sem seldi Le Creuset Tagine. Bruges Belgu s g eina ltilli verslun einni af hliargtum borgarinnar. Reyndist heldur dr, 129 evrur, annig g var viss um a g myndi f hana betra veri einhvers staar Frakklandi. En allt kom fyrir ekki. g s ekki einn einasta Le Creuset pott eim fjlmrgu verslunum sem g stakk nefinu inn , ekki nokkur staar eim borgum sem vi stoppuum - ekki einn einasta!

g hafi v gefi upp alla von a finna mr svona pott en var svo heppinn a detta inn gtumarka Strassborg ar sem g fann essa fnu, maroksku tagnu.Og hn var dr. 37 evrur! Sparai fullt af pening. Slumaurinn gaf mr tarlegar leibeiningar hvernig tti a mehndla pottinn. Fyrst ba slarhring, san fylla hana af mjlk og lta liggja nokkra klukkustundir, skola vel og smyrja san me olu. Fara varlega egar hn er hitu upp. Fullt af reglum. Alltnt hn ltur vel t.

Annars hef g lengi haft hug v a kaupa mr tagine. Og hva er tagine n eiginlega? Tagine er kvein tegund af potti/pnnu venjulega ger r ungum leir, terracotta, sem er me einkennandi loki sem oftast hefur keilulaga tlit. Svona eldunarlt eru kaflega algeng Norur Afrku; Marokk, Lbu, Tnis en ekki eins algeng Evrpu. a er eitthva a fara a breytast. Evrpsk pottafyrirtki hafa nveri byrja a framleia svona potta, bi Le Creuset, Emily Henri og Staub. sasta hefti matartmarritsins Bon appetit var grein um gti essarar tegundar eldunarlta.

Og hva er svona srstakt vi essa potta? a er kannski erfitt a lsa v. Sumir fra rk fyrir v a lgunin geri a a verkum a vkvi safnist annan htt loki sem san ttist aftur og fellur niur kssuna sem veri er a elda - og annig verur maturinn ekki eins urr. Tagine ykir afar hentugt til langeldunar. a er einnig hugsa a vera hentugt lt til a bera matinn bor .Svo er hn auvita sniin a matarhefum essa svis, annig a auvelt er a taka matinn upp r tagnunni me hndunum ea brauhleif eins og vi .

img_2974.jpg

Ljmandi kjklinga tagine me kanil, urrkuum aprksum og couscous me hvtvnssopa

tli g hafi ekki nota samtals 1,5 kl af kjklingaleggjum og upplrum. Fyrst skar g af alla fitu og jafnvel alla h. San hitai g varlega olu/smjr tagnunni og egar a var bri btti g vi kryddunum; 2 tsk af kanil, 2 tsk af urrkuum engifer, 1 tsk af svrtum nmuldum pipar, hlf teskei af ceyenne pipar. Steikti kryddi um stund - lyktin eldhsinu verur auvita alveg dsamleg. setti g tvo lauka, niursneidda, t oluna og steikti nokkrar mntur. var kjklingum btt saman vi og hann brnaur nokkrar mntur hvorri hli. er 400 ml af gu kjklingassoi btt saman vi og svo 250 gr af grft niurskornum urrkuum aprksum btt saman vi. Og san 3 msk af gu hunangihrrt saman vi og a lokum eru nokkrar vnar krandergreinar (auvita me laufunum ) lagar ofan. er salta vel og pipra og loki sett og essu leyft a sja vi lgan hita tpa klukkustund.

img_2976_1034501.jpg

Rtt ur en maturinn er tilbinn tbj g couscous eins og fram kemur pakkanum og bar fram me matnum.g blandaisaman vi couscous-i nokkrum smtt skornum tmtum, agrku, raulauk og nokkrum smtt skornum klettasalatsblum. Rtt ur en maturinn var borin fram, tk g korander greinarnar r og henti og setti sta ess nokkur fersk smtt skorinn lauf. San sldrai g nokkrum ristuum mndlum yfir og bar fram!

Me matnum vorum vi me ljmandi gott hvtvn. Vn sem g fkk mr seinast fyrra. Eitt af mnum upphalds Chardonnay-um. Gulli og fallegt glasi. Talsverur stur vxtur kemur ilminum. vaxtarkt tungu, ykkt og smjrkennt. Ljmandi gott.

etta var einn af fyrstu rttunum sem g eldai eftir a vi komum heim r Frakklandsferinni. Og var alveg frbr. Engin vafi a g eldi ennan aftur.

img_2967.jpg

Bon appetit!


Gmst fyllt lambasa Norurafrska vsu me jgrtssu, kmenbttum gulrtum og llu tilheyrandi

undirbuningir.jpg

ennan rtt geri g sumar egar vi vorum me ga gesti heimskn; Unni, Bjssa og son eirra, Dag - virkilega gott a f au loksins heimskn! a var mikill gestagangur hj okkur hjnunum Pkanum sumar - a m segja a a hafi ekki dotti dagur r fr v a vi komum fr slandi byrjun jl ar til vi frum til Frakklands um mijan gst. Og a var elda, a var grilla, a var hlegi, spilu tnlist og a var skla. Og a var gaman. Mr finnst virkilega gaman egar hsi iar af lfi. Takk, kru gestir fyrir komuna! Komi sem oftast og stoppi sem lengst! Hva vri lfi n matarboa me gum vinum og ttingjum?

N er komi haust. Ekki a a a s eitthva minna a gera. Einhvern veginn finnur maur sr alltaf verkefni eins og sj m blogginu mnu upp skasti. Eldai fyrir heilan her af ftboltagrpum um daginn Klakamtinu. eim Frttablainu fannst etta meira a segja frttnmt og birtu vital vi mig blainu dag! a m sj hrna. San geri g slenska kjtspu fyrir ngranna mna Pkagrandanum a htti Helgu Sigurardttur. Var meira a segja me harfisk me smjri og heimagerar flatkkur me hangikjti forrttsem virtust renna ljflega niur. Mr sndist eim lka vel vi etta - au voru alltnt kurteis og klruu af sklunum snum. Var me unnar slenskar pnnukkur eftirrtt me rjma og heimagerri brmberjasultu. a fannst mr gott! reyndar eftir a blogga eitthva um kjtspuna.

Jja, vkjum n a rtti dagsins! Eins og g hef nefnt ur hef g veri a lesa mr til um Norur-afrska matarger. Mr finnst hn afar heillandi. Og a er alltaf gaman a lra eitthva ntt. Norur-Afrkubar deila st sinni lambinu me okkur slendingunum og a er hgt a skja margar ljffengar uppskriftir r smiju eirra. Til dmis essa.

lambasi_a.jpg

Gmst fyllt lambasa Norur-Afrska vsu me jgrtssu, kmenbttum gulrtum og llu tilheyrandi

etta er gtis kreppuuppskrift. Lambaslg eru me v drasta sem hgt er a kaupa af lambinu og essi rttur snnun ess a gur matur arf ekki a vera dr. Ef maur vill spara m alltaf kaupa drari bita og n upp gunum me langri og rlegri eldun. annig verur nstum hvaa kjtbiti a veislumlt - vittu til!

fylling.jpg

Fkk lambasu hj sltraranum Holmgrens Lundi. Eftir etta vintri me ftboltamti erum vi ornir mestu mtar. Hann virist hafa gaman af mr og vitleysunni sem g tek mr fyrir hendur! tli nst veri ekki a gera grsasultu fyrir tengdapabba (en a er efni ara frslu - Eddi ... etta er ekki lofor!).

tbj couscous eins og leibeiningar pakkanum sgu til um. Blandai saman vi handfylli af niurskornum urrkuum aprksum, einum smttskornum raulauk, nokkrum smtt skornum hvtlauksrifjum, 2 tsk af smac (sem er fremur sr kryddjurt - m nota strnusafa stainn), 1 tsk af muldu kmeni og san handfylli af ristuum furuhnetum. Og svo, sm olu, salt og pipar!

Sunni var san rlla upp og teinar reknir gegn til a hindra a hn "afrllist" vi eldun. Pensla me olu, salta og pipra og baka vi 150 grur 1 og hlfa klukkustund. lokin var hitinn aukinn aeins til a f puruna aeins til a poppast!

img_2265.jpg

tbj flatbrau. Hef blogga ansi oft um essi flatbrau. Einfld eins og g veit ekki hva og san ristu urri pnnu.

brau.jpg

Uppskriftin er einfld. Fyrst a vekja 2 tsk af geri 1 dl sykurbttri volgri mjlk. San a blanda saman 500 gr af hveiti, 2 tsk af salti og 2 msk olu. egar geri hefur lifna vi er v blanda saman vi hveiti samt 200 ml af filmjlk (Ab mjlk) og sm vegis af volgu vatni og hnoa ar til a er ori a mjku og fallegu deigi.Biti og biti er klipinn af deiginu, a san flatt t, pensla me jmfrarolu og steikt pnnu ar til gulli og girnilegt.

img_2272.jpg

Vorum me salat me matnum, tvennskonar salt. Hefbundi salat me grnum laufum, rauum paprikum, agrku og raulauk. Svo vorum me heitt salat me forsonum og san lttsteiktum gulrtum. Fyrst voru gulrturnar flysjaar og san forsonar nokkrar mntur. San teknar upp r vatninu og san steiktar olu me sm kmeni. Sett skl og blanda me ferskri steinselju og strnusafa, salti og pipar.

Me matnum drukkum vi ljmandi rauvn sem g hef nokkrum sinnum blogga um ur. Sennilega ykir mr a bara ansi gott? a er Coto de Imaz Rioja Reserva fr Spni fr 2004. Merkilega g kaup finnst mr - kraftmiki Roija vn; ykkt glasi. Ilmur af vanillu og eik. Vni ku hafa fengi a liggja eikartunnum um skei. Bragi er gott, tt og vmikill vxtur.

img_2270.jpg

Jja, hrna er svo bi a raa disk. Hvta jgrtssan var ljffeng - og einfld. Bara jgrt, raspaur hvtlaukur, salt, pipar, sm sykur og strnusafi. Tna af eftir smekk. Kraftmiki, einfalt og gott.

matur-1_1031972.jpg

Var a hafa eina svona nrmynd af matnum. Aprksurnar voru ornar nstum a sultu eftir eldunina og mti hvtlauknum, raulauknum og ristuum furuhnetunum voru alveg gmstar. ar sem allt kjti er umluki smvegis fiturk verur a ekki vitundarvott urrt. Brnai munni og var me knassandi puru. Namminamm.

naermynd_1031976.jpg

Hlakka til a prfa etta me slenskri lambasu.

Bon appetit!


Ljffengt matarmiki Salat Nicoise me tnfisk, tmtum, lfum og miklu meira...

img_2249.jpg
g hef lengi tla a setja essu frslu neti en af einhverri stu ekki lti vera af v. Svona getur etta veri. Maur ykist stundum hafa svo gurlega miki a gera og ltur maur svona gluverkefni eins og a blogga sitja hakanum. Eins og mr finnst a n ngjulegt!
a var snemma sumar egar hjnaleysin, Vigds Hrefna, maurinn hennar Bassi og dttir eirra lfhildur Ragna, komu heimskn a au kynntu okkur fyrir essu ljffenga salati. etta er salat rtur snar a rekja til Frakklands, nnar tilteki fr Nice sem liggur vi Mijararhafi. etta er srstaklega braggott og matarmiki salat, svo gott a g er binn a gera a nokkrum sinnum san a vi fengum a fyrst. etta er frbr sumarrttur til a njta me kldu hvtvni en a virist ekki vera neitt sra haustin egar a fer a fer a dimma og vindarnir blsa krftuglega og kaldar en ur.
Auvita eru til nokkrar tgfur af essu salati, keimlkar , sem allar innihalda grnmeti, tnfisk, lfur, soin egg og auvita ansjsur. Abbababbababb ... ekki htta a lesa nna. Ansjsur hafa af einhverri einkennilegri stu veri hornreka mrgum eldhsum. Algerlega a stulausu! Ansjsur sem hafa veri geymdar gri olu eru frbr vibt vi fjlmarga rtti. Af hverju nota ansjsur? N, vegna ess a r eru bragaukandi. r lyfta rttinum og eim hrefnum sem sett eru rttinn og merkilegt nokk - leggja ekki til fiskbrag af matnum. a m segja a ettas nttrulega rija kryddi! Talendingar nota til dmis fiskissu, Nam Pla, til a gera nkvmlega a sama!
Ljffengt matarmiki Salat Nicoise me tnfisk, tmtum, lfum og miklu meira...
matur_1029038.jpg
Mr finnst alltaf hlfkjnalegt a skrifa niur uppskriftir af salati. etta er svo einfalt og krefst auvita nnast engrar eldamennsku - nema kannski a sja eggin og opna tnfisksdsina.
Fyrst er a leggja salat disk, spnat ea eitthvert anna laufsalat. San niurskorna tmata, svo nokkrar sneiar af sonum kartflum. Fullt af kalamatalvum, handfylli af kapers. San 250 gr af gum niursonum tnfisk. San raai g nokkrum niursneiddum sonum eggjum milli tnfisksbitanna. Salta, pipra og svo var handfylli af steinselju dreift yfir.
lokin var bara a sldra smvegis af bragbttri jmfrarolu yfir sem var ger eftirfarandi htt. 2-3 matskeiar af jmfrarolu, 1 tsk af djion, nokkur flk af hkkuum ansjsum og jafnvel smvegis af olunni af ansjsunum, skvetta af rauvnsediki, salt og pipar og hlfur mjg smtt skorinn skarlotulaukur. Blanda saman og dreift yfir salati.
Bori fram me baguette og vni eftir smekk. g hef bi haft rautt og hvtt me salatinu og bi passar gtlega, en mr finnst kalt hvtvn einhvern veginn meira vieigandi. Gott brakandi klt Chablis passar ljmandi vel me! Sanni til.
salat_1029039.jpg
Bon appetit.

Klakamt Lundi: 33 langeldu lambalri, 40 ltrar af rjmasveppassu, 40 kartflugratn og 40 kl af salati fyrir svanga ftboltagarpa

klakamot2010.jpg

Jja ... a verur a segjast a a er erfitt a vlrita essa frslu ar sem g er me harsperrur llum skrokknum, meira a segja fingrunum. Um helgina var haldi klakamti knattspyrnu og var a essu sinni haldi Lundi. etta mt er fyrir slendinga sem eru bsettir Skandinavu og hafa huga v a leika sr ftbolta. etta mt hefur veri haldi nokku oft, en menn greinir eitthva um a hvenr fyrsta mti var haldi - mgulega var fyrsta mti 1981, '84 ea '86. En h v mun etta hafa veri strsta mti sem haldi hefur veri hinga til. etta sinn tku 272 glair slendingar tt mtinu - 26 li skr til tttku.

Og stemmingin var frbr. Menn mttu hvaanva a, allt fr Uppslum Svj og sunnan fr Snneborg Danmrku og allsstaar milli. hugi ftbolta, bjrorsti og slenski uppruninn sameinai alla! Ftboltalii ungur hnfur fr Lundi skipulagi mti og samkvmt heimildum munu eir hafa hafist handa fyrir sex mnuum. Eiginkonur eirra, hsmramafan svokllu, s um veitingaslu og ftboltalii yngri hnfur hljp einnig undir bagga.

a m segja a g hafi veri plataur a sj um eldhsi - a er alveg satt! Fyrir mnui san fkk g skilabo Facebook um hvort a g vri til a vera til rleggingar um matseld fyrir mti. a er n einfalt a gefa r! Sar fkk g smtal fr rum sem nefndi a margir vru til skrafs og ragera. Tveimur vikum fyrir mti var svo haldinn fundur ar sem ljs kom a enginn vri kokkurinn, nema g ... og g er ekki einu sinni kokkur! Enn g var viljugt frnarlamb - annig a g vldi ekki svo miki a hafa veri blekktur af Hnfunum og lt v til leiast, me bros vr ... var a ekki annars?

tungur.jpg

Vi hittumst fundi og lgum rin. Vi settum saman matseil, eitthva sem reyttum og svngum ftboltagrpum tti a ykja gott eftir a hafa sparka bolta allan daginn og skola niur nokkrum ldsum.

tungur1.jpg

Og a var ekkert lti af mat sem var pantaur fyrir kvldverinn. Gert var r fyrir v a 272 ftboltagarpar vru svangir ... mjg svangir. v pantai g 100 kl af lambalrum, tp 80 kl af kartflum, 40 ltra af rjma, 3 kl af smjri, 10 kl af osti, 12 kl af sveppum, 15 kl af kli, 140 tmata, 40 paprikur, 3 kg af fetaosti, fullt af kryddi, salti og pipar og margt margt fleira.Mti var haldi rtt fyrir utan Lund Sdra Sandby njum skla. ar fkk g elda tveimur heimilisfristofum. Allt splunkuntt. 16 eldavlar og 16 ofnar. Ansi miki til a henda reiur !

g ni meira a segja a vera me remur leikjum yfir daginn. Skorai meira a segja tv mrk me liinu Tklandi Lknar. Lismenn tklandi lkna voru undrandi yfir v a ekki sigra mti ... mjg undrandi! Okkur gengur vonandi betur nsta ri!

Klakamt Lundi: 33 langeldu lambalri, 40 ltrar af rjmasveppassu, 40 kartflugratn og 40 kl af salati fyrir svanga ftboltagarpa

lambalaeriimarinergu.jpg

Jja - er a hefjast handa. Fyrst var a forkrydda lambalrin. Byrjai v a nudda au upp r jmfrarolu, san ng af pipar, salt og san me blndu af timian, bergmyntu, rsmarn og lavender. Lti standa yfir daginn og marinerast mean arir liir matselinum voru undirbnir.

Lambalrunum var san komi fyrir 16 ofnum og baka vi lgan hita 2-3 klukkutma ar til a kjarnhitinn ni 60-65 grum. voru au tekin t og ltin standa vi herbergishita 30 mntur undir lpappr. mean var grilli sett gang. Lrin voru san klru grilli og steikt ar til au voru brn og stkka utan. var kjti skori af beininu. ur en a var sneitt niur smurum vi rflega af ferskri kryddjurtablndu yfir kjtbitann.

kryddblandaaleidinni.jpg

Kryddblandan sem g tbj samanst af fullt af ferskri steinselju, majoram, timian, bergmyntu og rsmarn, jmfrarolu, strnubrk, balsamikediki og auvita salti og pipar. Myndin snir kryddblnduna forstigi - tti arna eftir a bta jmfrarolunni og edikinu samanvi.

40gratin.jpg

Gerum kartflugratn - fjrutu stykki!. Fyllti fjrutu 3L eldfst mt hvert og eitt me niursneiddum kartflum, handfylli af smttskornum lauk, 1 msk af hvtlauk, ng af salti og pipar, urrka rsmarn, 1 L af rjma, nokkrar klpur af smjri, 400 gr af osti sett ofan . Baka ofni 6 korter vi 180 grur.

domurvidsalatgerd.jpg

Gerum einnig salat- kannski ekki vi - dmurnar myndinni su um alla vinnuna. r skru niur icebergsalat, tmata, paprkur og muldu svo fetaost yfir. 0g san var llu auvita blanda saman. g geri vinagrettuna r jmfrarolu, smttskornum hvtlauk, balsamediki, salt, pipar og strnusafa sem var san blanda saman vi salati.

sosan.jpg

12007

Ssan var ger a fyrirmynd Ragnars Blndals kokks (hann hafi einnig hrif var!) sem eldai fyrir sextugsafmli foreldra minna sumar. g breytti ltilshttar taf. Takk nafni! Fyrst brddi g smjr potti. 2 kl smjr mti ellefu klum af sveppum. Steikti ansi lengi, sveppirnir gfu fr sr vkva sem fkk san a sja niur, salta og pipra. San var sveppunum leyft a ristast pottinum og egar eir voru fallega gullinbrnir setti san rman tvo ltra af rauvni - Drostdy Hof r bkollu. Sau niur vni. San setti g 20 ltra af rjma og svo 15 ltra af kjtsoi. Salta og pipra. Ssan fkk san a sja nokkra klukkutma. Passai bara a bta aeins soi pottinn yfir daginn og lka a hn brynni ekki vi botninn. Hn ykknai hgt og rlega og a urfti einungis a nota smri af maizenamjli til a ykkja hana lokin.

agrillinu_1026693.jpg

Vil taka srstaklega fram a svona verkefni var ekkert slprojekt, v fer fjarri. Fyrr um daginn naut g grar astoar Tungs hnf sem komu og hjlpuu til vi a skera niur mislegt. Seinna um daginn var nokkrum duglegum eiginkonum skipt inn: rey, Jara, Bjrk og La. Hvlkir dugnaarforkar. Vinalii Tyngri hnfur kynnti undir kolunum og bar niur r eldhsinu. egar vi vorum a grilla vatt sr a herramaur a nafni Nels og st strngu vi grilli og svo kom kokkur fr Danmrku, Siggi, og hjlpai okkur a rbeina herlegheitin. Takk llsmul fyrir hjlpina.

matur_1026694.jpg

etta gekk lygilega vel og strkarnir voru sttir og saddir. Veit samt ekki alveg hvort a g tek svona a mr aftur. A vera kokkur er ALVRU vinna! tli g haldi ekki fram dagvinnunni - tek mti tmapntunum gigtardeildinni Lundi! Sminn er ...
Bon appetit.


Alltaf eitthva ntt: Ofnbakaur hvtskeggur me hunangs og balsamik glja og villtum sveppum

sveppatynsla_1025157.jpg

g var seinustu viku Danmrku. ar var g Lollandi ar sem g heimstti foreldra kollega mns sem g starfa me hrna Lundi. Hjnin, sem eru bi lknar, reka heilsugslust og hafa bi arna lengi og ekkja hvern krk og kima. au tku kaflega vel mti mr. Miki nttruflk og a vinnu lokinni fru au me mr tum allar koppagrundir til a sna mr hva Lolland hafi upp a bja. mivikudaginn frum vi til Kraganes ar sem au eiga lti sumarhs. g fkk lnaar vlur og vi lgum net langt t sj.egar vi hfum lagt netin, buu au mr me sr gngufer inn skginum. Markmii var a finna sveppi - og a var alveg krkkt af eim.

sveppir.jpg

Vi tndum svartar kantarellur og san einn upphalds svepp eirra Sva, Karljohan svepp, sem fkk a nafn eftir a Karl Jhann XIV Svakonungur lsti yfir miklu dlti essum svepp og mun hafa gert tilraunir til a rkta hann. Hann finnst oft ngrenni vi eitraan svepp, Amantatia Muscaria, og maur vst a passa sig honum hafi maur ekki huga v a svfa hstu hir me ofskynjunum og ranghugmyndum. Sumir segja a jlasveinninn sjlfur eigi a hluta til rtur snar a rekja til essa svepps- en a er allt nnur saga?

ekkitynathessa.jpg

skginum var lka allt krkkt af brmberjum sem vi tndum lka - tli vi hfum vi ekki fengi rm tv kl. Alveg feiking. Geri essa prisgu brmberjasultu. a var einfalt. Blandai jafnmiklu af sultusykri (pektnbttum sykri) og sau krftuglega 5-7 mntur. Leyfi a klna aeins pottinum og fri svo yfir stthreinsaar krukkur. Namminamm.

bromber.jpg

Daginn eftir, fyrir slarupprs, gengum vi aftur t a strndinni a vitja netanna. Aftur vlurnar og um t haf. Veri var gott, smvegis vindur sem hressti mann vi morgunsri. egar vi vorum hlfnair a draga netin inn btinn reis slin yfir Fej. Beautiful! Vi fengum lka gtlega netin. Tvo hvtskeggja, fimmtn flatfiska (Skrubber) og svo einn aborra. Hvtskeggjar eru nir fiskar essum slum. essi fiskur kemur fr Mijararhafinu og me hlnandi sjvarhita hefur hann frt sig norur bginn. eir nrast angi, eru grnmetistur ef svo m segja og vera ansi strir - kannski 2-3 kl. ykkur og kjtmikill fiskur sem minnir einna helst lu a mnum dmi.

essa uppskrift geru au hjnin handa mr og rtturinn var svo gur a g endurtk hann strax eftir a heim var komi. g gti best tra v a a vri auvelt a endurgera ennan rtt me verskorinni lu ea rum ttum hvtum fiski.

Alltaf eitthva ntt: Ofnbakaur hvtskeggur me hunangs og balsamik glja og villtum sveppum

whitemullet.jpg

Fyrst er a hreinsa fiskinn og flaka. a er lti ml a hreinsa beinin - au fara einu handtaki egar flaki er skori fr. Geri so r beinagrindinni. Skar san bita, penslai me olu og saltai og piprai. Saxai san lauk niur smtt, nokkur hvtlauksrif og steikti smjri. Passa sig a brna ekki laukinn, hann bara a mkja og karmellisera. egar hann var tilbinn var laukurinn setur skl og smtt skornum brk af einni strnu (passa sig a taka einungis gula af berkinum - a hvta er rammt og gefur biturt brag) blanda saman vi. essu er svo dreift yfir fiskinn. Baka 180 gru heitum ofni 12-15 mntur. Sustu mnturnar er kveikt grillinu annig a lauk/strnublandan grillast tekur gylltan lit.

fiskurifati.jpg

Fiskurinn er san borin fram bei af sveppum. Notai nokkrar handfyllir af svrtum kantarellum og svo kannski 2-3 handfylli af niursneiddum karljhan sveppum. Sveppirnir voru fyrst steiktir upp r smjri/olu. Salta og pipra. San 1 glas af hvtvni - soi niur. San 1-2 gls af fiskisoi og a san soi niur um helming. San var 250 ml af rjma btt saman vi og soi niur ar til ykkt og fallegt. Setti einnig smvegis af steinselju me sveppunum.

steiktirsveppir_1025164.jpg

Geri einnig balsamik/hunangs glja. Setti hlfan bolla af balsamikediki pott og hitai upp. San 3 msk af hunangi og svo safi af einnig strnu. Blanda vel saman og soi vel niur ar til blandan ykknar. a verur a passa sig a hn veri ekki of ykk - verur hn af karmellu disknum. a m alltaf ynna blnduna meira me sm vkva - og hita varlega aftur.

matur_1025165.jpg

Bori fram me gu hvtvni. g var me Montes Alpha Chardonnay 2007 sem er afbrags Chardonnay fr Chile. etta er ekki fyrsta sinn sem g hef etta vn bostlunum. g hef blogga um a nokkrum sinnum ur. etta er krftugt hvtvn - me miklum vexti - eikarkeim og smjrkenndum tnum alveg eins og Chardonnay nja heimsins eiga a vera. Mjg ljffengt vn.

img_3026.jpg

Bon appetit.

P.S. Er annars a undirba matinn fyrir slenska ftboltagarpa bsetta Norurlndunum. Lambalri fyrir 250 manns me llu tilheyrandi. Sjum hvernig a gengur!?!


Viva Frakkland: Grillu Nautasteik me dijon sinnepi, grilluum brie og steiktum kartflum

dijon.jpg

Daginn eftir hldum vi lei okkar fram suur ttina a Dijon, ar gistum vi tjaldsti borginni. Frum hjlatr um borgina egar vi komum. Um nttina geri algert rhelli og regni dundi blnum. A vissu leyti er a notalegt a liggja og lra undir buldrandi regninu. Sem betur fer stytti upp sla morguns og vi frum kreik. Eftir sbinn morgun/hdegisver frum vi aftur hjlunum inn Djion, skouum Notre Dame enn ein hemjufgur og voldug kirkjubygging. Stum ar um stund. Sonur minn, Vilhjlmur, hefur alltaf miklar hyggjur af Jes og hvers vegna hann hangir alltaf krossinum. virist hann hafa gaman af v a skoa kirkjur vill kkja hvern krk og hvern kima. Valds hefur meiri huga bnarstunum kirkjunni, ar sem maur getur kveikt kertaljs ogsent einhverjum n/fjarkomnum gar kvejur huganum.San fundum vi Tourist info og fengum fleiri kort og frum skipulega gngufer um borgina. Virkilega fgur borg me fallegum og tignarlegum byggingum og fallegum strtum.

dijon_2.jpg

Seint um eftirmidaginn frum vi af sta aftur og keyrum suur fr Dijon tt a Beaune og ar er maur kominn helstu slir Brgundarvna. Flest brgndarvn eru Pinot Noir og eru trlega breytileg vngara milli. Vi keyrum suur til ltils smbjar, Change, og fengum a gista liltum vngari sem l tjari bjarins, Domaine Antonine des Echards. ru megin vi grindverki bitu nokkrar kusur safarkt grasi og hinum megin vi okkur voru vnviirnir, Pinot noir.

Eigandi vngarsins kom t og heilsai upp okkur og bau okkur heimskn a braga vnin hans. Hann hafi sennilega veri binn a smakka aeins ur hress og skemmtilegur. Hrkadallurinn var hvergi nlgur og vi frum rausnarlega gegnumnokkrar tegundir vna sem hann framleiddi. Byrjuum tveimur hvtvnum, san rsavni og lokin rjr tegundir rauvni. Mr leist faflega vel etta, smkkunin hafi losa um budduna og v fr svo a vi keyptum tvo kassa af vni. Vi kvddum san bndann mevirktum sem leysti okkur tme afganginn af rsavninu.

img_2742_1023212.jpg

Viva Frakkland: Grillu Nautasteik me dijon sinnepi, grilluum brie og steiktum kartflum

g hafi a sjlfsgu keypt strar krukkur af djion sinnepi, Edmond Falliot, bi af hreinu og san grfu. Um kvldi grilluum vi nautasteik me dijon sinnepi. Grillu nautasteik me dijon sinnepi, salati, krbtsneium og auvita brgndarvni. Svona matarger er eins einfld og hugsast verur.annig getur a veri egar maur er me gott hrefni hndunum.

grilli.jpg

Nautakjti var salta og pipra og san smurt rausnarlega me djion sinnepi og leyft a standa 30-40 mntur. mean er grilli sett saman og kynnt undir kolunum.

Ssan var raun bara hitaur Brie ostur. Fjarlgi hann r umbunum og stakk san nokkur gt ostinn me gafli. San skar g hvtlauk helming og nuddai ostinn me honum, vafi honum saninn lpappr. ur en honum var loka hellti g sm hvtvni yfir og pakkai honum svo alveg inn. Sett grilli og leyft a sitja ar anga til a maturinn var tilbinn.

steik_1023196.jpg

Steiktum einnig nokkra kartflubta pnnu til a hafa me matnum. Grillai einnig nokkrar krbtssneiar me, bara penslaar uppr sm olu, salt og pipar og svo grilla. Einfalt og gott. Hef sjlfur veri a dunda vi a rkta krbt. rangurinn hefur veri gur. Lt fylgja me mynd a v sem bei garinum egar heim var komi.

img_2963.jpg

Bon appetit


Frakklandsfer: Steiktur kjklingur me kantarellum og Chablis hvtvn dsemdar Chablis

img_2667.jpg

Eftir tvo ljfa daga smbnum Epernay hjarta Champagne hrasins l leiin suur eftir sveitavegum ttina til Brgndarhras. Brgnd var fyrr tmum sjlfsttt rki Evrpu ur en a a var hluti af Frakklandi. Hrai er auugt; flugur landbnaur, nautagriparkt og svo auvita brgndarvn. Og ekki vn lakari kantinum. ekktast aljavsu er kannski Chablis norvesturhluta hrasins og san hefbundin brgndarrauvn suur af Dijon ttina a bnum Beaune.

img_2686.jpg

Fyrsta stoppi leiinni var Chablis, sem er smbr - ar ba einungis 2700 bar sem einhvern htt tengjast vninainum sem umlykur binn. urrt hvtvn hefur veri aalmli Chablis um aldarair. Undir lok ntjndu aldar var vnviur yfir hundra sund ekrum og var Chablis hvtvn flutt t um gjrvalla Evrpu og miklu var. Sveppasking vnvi sem trllrei Evrpu 1893 lagi Chablis nnast rst og fll framleisla niur u..b. 500 ekrur nokkrum ratugum. Vnrktin hrainu tk ekki vi sr fyrr en um mija tuttugustu ldina. Uppbygging hefur san veri upp vi en er enn langt fr v a vera nnd vi a sem var fyrir 120 rum san. essi litli br er srstaklega fallegur. Maur hefur tilfinningunni a fari s aftur tmann. Vi lgum blnum bjarkantinum, gengum um binn og keyptum matinn. Kjklingabringur og kjklingaleggi hj sltrarnum, kantarellur og creme frais fr fallegri grnmetis- og ostab, Chablisvn fr einum vnrktenda og svo hldum vi t sveitina.

img_2673.jpg

Fengum a leggja blnum vnekru Jean Marc Brocard sem var 5 km fyrir utan binn. ar gtum vi lagt vi hliina gmlum kirkjugari sem l a yfirgefinni kirkju. tsni var strkostlegt! Horfum framhj kirkjunniyfir vnekrurnar - hvlk stemming. Tkum fram grilli og gashelluna. Lkum okkur me tidti me krkkunum og egar a fr a halla a kvldi hfst g handa vi kvldverinn. Yann Tiersen lk undir - hljmskfan r kvikmyndinni Amelie hefur sjaldan veri eins vieigandi.

Steiktur kjkling me kantarellum og grilluu camenbertgratni

kantarellur.jpg

Fyrst var a skera niur sveppina - 300 gr af njum ilmandi kantarellusveppum - samt einum gulum lauk og nokkrum rifjum af rsahvtlauk. Steikt sm smjri/olu anga til mjkt og karmellisera. Salta og pipra. Sett skl. Kjklingurinn er saltaur og pipraur og steiktur smu pnnu og sveppirnir anga til hann hefur brnast ltt a utan. Glasi af Chablis hvtvni var btt pnnuna - fengi soi t og leyft a sja niur um rijung. er sveppum/lauknum btt aftur pnnuna samt 300 ml af creme frais, tveimur matskeium af Dijon sinnepi samt meira salti og pipar.

kjuklingur_1020594.jpg

Me matnum geri g einnig kartflugratn. Niursneiddar og flysjaar kartflur voru lagar lpappr sem hafi veri smurur me sm jmfrarolu. Setti milli nokkrar sneiar af camenbert osti, kannski 50-60 ml af rjma, hvtvnsskvettu, sm mjlk, salt og pipar. lpapprnum vafi utan um - me sm gati toppnum til a hleypa lofti t (annig sur vkvinn niur og ykknar). tli gratni hafi ekki fengi 5-6 kortr grillinu. a var miki spjalla undir Chablis himninum og v tk eldamennskan aeins lengri tma. A vera lengi a elda hefur lka aldrei drepi neinn!

A sjlfsgu fengum vi san kalt og urrt vaxtarkt Chablis fr nrliggjandi vnekru - Jean Marc Brochard Petit Chablis fr 2009. vlkt og anna eins. Stemmingin var meirihttar.

namminamm_1020595.jpg

Bon appetit!


Frakklandsferasaga: Bratwurst skalandi, krklingar Brugge, kampavn og fois gras Champagne

villibandholm.jpg

etta er verst undirbna fer sem vi hfum nokkru sinni fari . Eina sem var tilbi ur en a vi lgum af sta var a vi hfum panta Ford Rimor Katamarano Sound hsbl fr einhverju fyrirtki sem auglsti Barnalandi eirra Sva, www.blocket.se. ar hfum vi fundi auglsingu fr henni Ingalill sem leigi okkur blinn.a eina anna sem vi hfum gert vara lesa uppskriftir r msum frnskum matreislubkum, svo sem; Larousse Gastronomique, Escoffier, My French Kitchen, Slkerafer um Frakkland, The Art of Mastering French Cooking og Provence: The beautiful cookbook. Annars hfum vi ekki skipulagt nokkurn hlut. J ... vi vissum nokkurn veginn hvaa hluta Frakklands vi tluum a skoa en anna ekki!

a var ekki leti um a kenna ... nei, sannarlega ekki. Blessunarlega hefur veri ng a gera san vi komum heim fr slandi. Fr beint hra Danmrku me Sndsi og Villa ogegar vi komum heim kom mamma fr slandi me Valdsi. egar hn fr komu Kolbrn mgkona mn, eiginkona hennar, Inga Dra, samt sonum eirra; Marteini og Patreki. Eftir a au fru lei einn dagur n gesta fr slandi, en notuum vi tkifri og buum skvassflaga mnum og fjlskyldu hans mat. Daginn eftir fengum vi ga vini, Unni og Bjrn Thors og son eirra Dag. Tveimur dgum eftir a au hurfu braut, fengum vi vini mna og kollega the Fab 8 heimskn yfir helgina. Og einhvers staar arna milli hldum vi upp 5 ra afmli Villans. Stanslaust fjr stanslaust gaman ... ekkert skipulag. Lesi einhverjir af gestum okkar etta og hugsi me sr a eir hafi gert fri okkar verra, fi eir a hugsi sig um tvisvar. Bi koma eirra og etta fr hefur veri strkostlegt! Takk elskur fyrir a gera sumari okkar skemmtilegra!

Einn af kollegunum bentu okkur France Passion. Samtk sem maur getur keypt agang a og annig komist inn net bnda og vnrktenda sem leyfa keypis gistingu lum snum. Vi lgum v gtu undir dekk mnudagskvldi n ess a hafa hugmynd um hvar ea hvernig vi ttum a redda gistingu.

Fyrst sttum vi Valdsi Kaupmannahfn en hn hafi veri hj bestu vinkonu sinni, nnu Katrnu, um helgina. aan keyrum vi suur tt a Lollandi ar sem vi fundumtjaldstiseint um kvld, Bandholm Lollandi. egar vi vknuum blasti vi okkur glsilegt tsni t hafi sem var 30 metrum fyrir framan okkur (essu hfum vi ekki teki eftir egar vi komum). Snddum einfaldan morgunver og lgum af sta.

fordrimor.jpg

Eyddum gum hluta af deginum hrabrautinni, anga til a brnin gfust upp. stoppuum vi mitt milli Bremen og hollensku landamranna fallegum skgi rtt fyrir utan Tecklenburg. ar fengum vi gott sti fyrir ltinn pening me llu innifldu: rafmagni, rusli, WC og funheitri sturtu. Elduum veislumlt um kvldi, a sjlfsgu skum stl. Grillaa ferska bratwurst me stri kartflums, sauerkraut me beikoni og skldum skum pilsner, Meister Pils. Namminamm.

bratwurst.jpg

Matseldin var einfld. Setja saman feragrilli (takk rir og Sign Vala fyrir lni). Kynda upp grilli. Grilla bratwurst vi fremur lgan hita tli a hafi ekki teki 30-40 mntur. etta er, j, svnakjt annig a a vst a gegnelda. Vi keyptum sauerkraut, sem er gerja hvtkl, sem vi suum 10 mntur. Vatni lti renna af. Panna sett hlirnar og niurskori beikon steikt ar til stkkt og er klinu btt saman vi og steikt sm stund saman. Flysjuum 600 gr af kartflum samt einni stri kartflu sem var san soi anga til mjkt. Vatninu hellt af og stappa saman me sm smjri og rjma, salti og pipar. Bori fram me skldu li.

pylsa_1017620.jpg

Daginn eftir kum vi til Brugge Belgu. gifagur br sem ur var hafnarbr. Fyrr ldum var etta mikil verslunarmist sem geri borgarba auuga. Og eir eyddu hs, sali og kirkjur. Fr v um ri 1000 hafa menn bi essu svi en mesta uppbyggingin tti sr sta upp r 1400 til 1600 og san aftur seinustu 150 rin. A taka gngufer um Brugge er eins og a fara tmavl til mialda, nema hva hundra sund arir tristar komu me ferina.

Vi snddum kvldver tristabllu g fkk mr Moules Marineres og bjr fr Brugge. Vi prfuum tvo bjra; annars vegar Brugge Zot og hins vegar Bruges blond. Keimlkir bjrar dmigerir hveitibjrar; goskenndir og fremur stir. Mr fannst eir ekkert srstakir sorry brugians! Maur veit leiinni inn hvernig eir eiga eftir a fara me ristilinn og egar maur ferast hsbl er a aldrei vinslt.

trlegt en satt fengum vi sti eina tjaldstinu Brugge. blastinu en a var lagi ar sem vi komum seint hs og frum heldur snemma. Stefnan var tekin rakleiis Champagne hrai. sta er augljs KAMPAVN. Stoppuum tourist info Reims og fengum okkur gngufer. Stoppuum og fengum okkur Crepes sbin hdegisver enda allir svangir. Crepes camparde: me srum rjma, lauk og lardons (beikon) .Namminamm. leiinni fr Brugge til Frakklands keyrum vi framhj essum. Have a nice...

haveanice.jpg

Keyrum san gengum Champagne, milli fallegra Chardonnay og Pinot grigio akra til hfustaarins, Epernay. Stoppuum bakari leiinni sem og hj sltrara, kaupflaginu og egar komi var tjaldsti vorum vi bin a safna glsilega mlt. Baguette, brie, rjmaost, Pate en croute, jambon depersille, ga pylsu, pate de fois, quiche lorraine, sultu, rilette, rauvn og a sjlfsgu kampavn. Sofnuum sl og gl! Hvernig er anna hgt?

hladborg.jpg

dag frum vi sund, hjluum gegnum binn trlega llegum vegum og gangstttum. Sundlaugin var hinum enda bjarins. Epernayians hafa augljslega spara gatnager og sett ll eggin sundlaugina. Mjg glsilega, yrping lauga af lku tagi! Frakkarnir virast hafa ara hugmyndum hreinlti og vi sturtuum okkur ll saman samt llum hinum... sundsklunum.

fois_1017628.jpg

egar heim var komi bj g til forrtt upphald dtturinnar. Fois gras! Steikt vi han hita og bori fram braui og me gri sultu.

foisgras.jpg

Bon appetit!


Heilgrillu nautalund me ferskri estradragontmatssu, grilluum krbt og salati

grilludnautalund.jpg

Vi hfum alla t veri kaflega hrifin af v a steikja nautasteik og gera bernaise ssu ... fjandinn, hver kann ekki a meta svoleiis gi. En svona gi koma me vermia ungum vermia nefnilega smjri. Og stundum ... bara stundum, vill maur aeins minnka a magn af smjri sem maur ltur sinn kropp. Hver og einn getur hglega fundi snar stur og alger arfi a tunda a nnar hr.

Jn orkell vinur minn, kollegi og ngranni, hefur fengi margar gar hugmyndir r bk einni sem hann hefur undir hndum og heitirSunday Lunch eftir Gordon Ramsey. Bkin er alveg ljmandi g og eins og titillinn gefur til kynna er henni a finna heilmargar uppskriftir sem passa vel til a hafa sunnudagskvldum (ea bara laugardagskvldum!). Og arna kennir missa grasa og meal annars innblsturinn af essari estragon tmatssu, sem a leysa hina hefbundnu bernaisssu af hlmi alltnt tmabundi.

Mamma mn var heimskn egar g geri ennan rtt. Veri var frbrt, glampandi sl og rmlega rjtu stiga hiti. Tk essa mynd af eim langmgum sem mr ykir ansi g. a er ekki a sj henni mur minni a hn hafi ori sextug rinu. Mr finnst sterkur svipur me eim!

img_2146.jpg

Heilgrillu nautalund me ferskri estragontmatssu, grilluum krbt og salati

Nautalundin er snyrt til, sinar og skileg fita er skorin fr. Hn er penslu me olu og san sltu og pipru. Lg til hliar mean grilli hitnar. Grillu eftir knstarinnar reglum. Eldu ar til ykkasti hluti steikarinnar er orin medium rare - er grennri hluti hennar orin vel eldaur (sumir kjsa j svoleiis). Eftir grillun er mikilvgt a lta kjti hvla 10 mntur til a vkvinn dreifist aftur elilega um kjti annig a a leki ekki tum allt egar a er skori.

nautalund.jpg

Tmatssan er fremur einfld. Fyrst er a skera 6-8 raua tmata helminga og hreinsa innvolsi r og henda. er restin af tmtunum skorin niur heldur smtt. Sett skl. er raulaukur, 2 smir skarlottulaukar, 2-3 hvtlauksrif skorin smtt og sett sklina me tmtunum. 4 msk af gri tmatssu er btt saman vi, safi r heilli strnu, 2-3 tsk af Worchestershire ssu (prfau a segja a hratt), 2-3 tsk af grfu sinnepi (djion/sknskt), nokkrar hristur af Tabasc ssu, salta og pipra eftir smekk, handfylli af niurskorinni ferskri steinselju og g handfylli af fersku estragoni. Blanda vel saman og lti standa sskp rma klukkustund.

estragontomatsosa-2.jpg

Me matnum vorum vi me kartflugratn. Kartflurnar voru skornar sneiar, settar eldfast mt, peli af matreislurjma, velt til, smvegis af rjmaosti, salta og pipra. Fersku rsmarni btt saman vi og san hellt yfir ofnskffu, rifnum osti sldra yfir og baka anga til gullinbrnt og fallegt.Grilluum einnig nokkrar sneiar af krbt og skrum niur nokkrar njar radsur til a skreyta bakkann.

matur-2.jpg

Me matnum drukkum vi ansi gott rauvn, Senorio de los Llanos fr Valdepenas Spni. etta er Grand reserva vn fr v 2003. etta er nokku vinslt vn hrna Svj - alltnt er a alltaf hillunum Systembolaget (rki eirra Sva). rvali hrna er talsvert sra en maur a venjasthj TVR en mti er veri skaplegra. etta vn er eins og sagi prisgott - fremur dkkt lit. Heldur urrt vn, sm eikarkeimur og dkk ltt vnber. Lti vandaml a renna essu vni niur. Nautakjti hefi a sjlfsgu ola yngra vn en svona blvirisdegi passai etta vn fullkomlega.

img_2156.jpg


Langeldaur lambaframpartur me ferskum hvtlauk og rsmarn me splunkunjum hvtum strengjabaunum

img_2175_1012917.jpg

Vi hfum veri svo heppin upp skasti a njta ess a vera me ga gesti. Mr finnst a alveg ljmandi egar hsi iar af lfi. Mamma mn var hj okkur rma viku nveri og vi gerum okkar besta a dekra vi hana mat og drykk. Hn saknar barnabarnanna sinna miki og au hennar - a var virkilega gott a hafa mmmu heimskn essa rmu viku. Daginn sem hn fr kom mgkona mn og fjlskyldan hennar heimskn og vera hj okkur nstu daganna. Vi eigum san von fleiri gum gestum fr slandi og svo einnig kollegum fr Evrpu. a verur ng a gera!

egar svona miki er um a vera heimilinu er auvita miki um a vera eldhsinu. Um helgina geri g rtt sem g fkk fyrst hj Vigdsi Hrefnu og Bassa, vinum okkar, egar vi vorum heimskn Frni. a er erfitt a segja a, en au geru besta lambakjtsrtt sem g hefnokkru sinnismakka. Og fyrir mig er etta munnfyllir a segja - au toppuu lambalri mitt og mmmu sem mr hefur hinga til tt a allra besta sem g smakka (hgvr a venju!). Rtturinn hennar var innblsinn af Jamie Oliver, r bk hans Jamie at home. S bk er eiginlega a besta sem hann hefur gefi t san a hann gaf t sna fyrstu bk - The Naked Chef.

etta er engin uppskrift sem Jamie Oliver fann upp - v fer fjarri. etta er frg afer og finnst msum tgfum flestum lndum Evrpu og noranverri Afrku. San a g fkk etta hj Viggu og Bassa hef g rekist etta mrgum matreislubkum - einkennilegt a g hafi ekki reki nefi etta ur!

ferskurhvitlaukur.jpg

g s ennan fallega nupptekna hvtlauk markanum um morguninn og urfti ekki a hugsa mig tvisvar um a nota hann sta urrkara rifja. Njan hvtlauk m nota eins og alla lauka, hann er mildari og ekki nstum eins hvass eins og hinn urrkai - en hvtlauksbragi leynir sr ekki.

Langeldaur lambaframpartur me ferskum hvtlauk og rsmarn og splunkunjum hvtum strengjabaunum

aleidiofninn.jpg

g hafi hringt Holmgren sltrara og lagt inn pntun fyrir frampartinum - mr fannst a ruggara. Hann tti etta auvita til. egar g kom stainn sndi hann mr hva hann tti af bitum og kom hann fram me heilan frampart hgri og vinstri. g ba hann um a hluta hann niur og taka hlsinn af annig a skepnan kmist inn ofninn hj mr.

maturyfirlit.jpg

Fyrst hellti g nokkrum matskeium af olu botninn, san dreifi g ferskum lrviarlaufum, 7-8 rsmarngreinum, reif sundur 2 ferska hvtlauka, salt, piparkorn. Frampartarnir voru san nuddair me olu, salti og pipar og san lagir ofnfati. Fleiri hvtlauksrifjum var svo dreift yfir samt fleiri rsmarngreinum. Fatinu var san pakka tt inn lpappr annig a hann var vel lokaur. Ofninn hafi veri hitaur fullan hita en san lkkaur niur 160-170 grur egar kjti var sett inn. arna fkk steikin a eldast rmar fjrar klukkustundir.

pakkadinn.jpg

Kjartan, brir minn,tk a sr ssugerina og var afer Ragnars Blndal kokks, sem vi kynntumst vi undirbning afmlis foreldra minna, hf til hlisjnar. Sveppir voru skornir teninga, kannski 300 gr af sveppum, sem voru san steiktir 50-60 gr af smjri. Fyrst gfu sveppirnir fr sr vkva sem san gufai upp og byrjuu sveppirnir a ristast smjrinu. Salta aeins og pipra. San var bttvi lambasoi og matreislurjma og soi vi lgan hita klukkustund. Auvita var llum vkva af kjtinu btt ssuna. Niurstaan var kraftmikil og g sveppassa me talsveru bragi af rsmarni - enda engu til spara me rsmarni kjti.

matur-1_1012931.jpg

a er alltaf markaur Martenstorgi laugardgum (kannski rum dgum lka). ar er hgt a f ferskt grnmeti fr bndum nlgum sveitum. milli Lundar og Dalby er falleg Grdsbutik (bndab) sem er lka me slubs torginu. g keypti njar snskar vaxbaunir sem eru raun eins og hvtar strengjabaunir. Snds fkk a sj um r. Steikti r anga til mjkar hvtlauksolu og sm hvtvni.

Me matnum vorum vi me Peter Lehmann Shiraz fr v 2008. Lehmann vnin eru fr stralu og hef g oft haft au borum eins og frslur mnar bera vitni um. etta stralska Shiraz er kraftmiki vn, ekki eins full bodied og Cabernet Sauvignion. Aeins krydda, dkkt litinn, ykkt og blmkennt, sem hefur fengi gar mtttkur af vndmurum va. g var mjg ngur.

takkfyrirmig.jpg

Um matinn er etta a segja; Hann var alveg trlega gur - a g segi sjlfur fr. Kjti var svo meyrt a a fll algerlega reynslulaust af beinunum. Hnfurinn var alveg arfur - bara svona meira til skrauts. Kjti var svo meyrt a a brnai munninum, milt lambakjtsbrag (ekki einsvillt bragiog slenskt lambakjt) me ljfum hvtlauks og rsmarn keim. Hvet alla til a prfa essa uppskrift - framparturinn hefur veri vanrktur af mr (og kannski fleirum) en ekki lengur. essi rttur er "instant klassker".

Bon appetit!


Er slenskur humar besta hrefni sem fyrirfinnst essari jarkringlu? Ea er a strla?

adelda

Eins og mr hefur veri trtt sustu frslum vorum vi heimskn slandi nveri. a var kaflega ngjuleg fer alla stai! leiinni t flugvll komum vi vi fiskbinni Hafberg, sem er Vogunum. ar hafi g ekki veri san a vi fluttum t til Svjar hausti 2008. ar var augljslega bi a endurinnrtta og fiskbori leit vel t. a var heldur snemma morguns annig a starfsmennirnir voru enn a undirba fyrir daginn, gera a fisknum, fylla bori og tba "tilbnu" rttina.

g pantai verskorna lu sem var nkominn inn af fiskmarkanum og hafi a sgn slumannanna veri veidd kvldi ur. Hann var ekki einu sinni binn a skera hana niur...hn var svona nkominn inn hs! mean hann var a verka strluna fr Snds eitthva a rna ofan frystikistuna binni og rak augun essa fnu humarhala skelbrot 2 kg. etta reyndast vera alveg risahalar heys krist! a var ekki hgt a standast etta. Hann var a sjlfsgu gripinn me lka! Lunni var pakka loffttmdar umbir. Vi urftum aeins a rtta til tskunni og var lan ltin liggja ofan frosnum humrinum, allt vafi inn plastpoka. San var haldi rakleiis t flugvll. Vorum reyndar aeins seinni kantinum en...hei...a var ess viri a ba eftir lunni.Og viti menn, egar heim var komi var humarinn enn gaddfreinn og lan enn kld og fersk. Namminamm. a var veisla framundan!

Um kvldi grillai g verskorna lu og brum hana fram me steiktu fennel og blmklsmauki eiginlega alveg eftir essari frsluhrna og maturinn var dsamlegur. etta var sko mnudagsfiskur a mnum smekk!!!

Hlt svo hra daginn eftir sll og glaur. Fstudagskvldi eftir, egar heim var komi r hrai, var ekkert anna a gera enn a elda humarinn. g var eiginlega binn a vera spenntur alla vikuna a komast heim og elda ennan mat. Rtturinn sem slkur er ekkert srstaklega frumlegur en a arf ekkert a vera frumlegur egar maur er me hrefni af essum gaflokki. Eina sem arf a gera er a leyfa hrefninu a njta sn...og njta san humarsins.

humar

g klippti upp humarhalana og hreinsai grnina r. Tk humarinn ekki alveg r skelinni heldur leyfi honum a hanga fstum sjlfum halaendanum. San klemmdi g skelina saman undir kjtinu og lagi san halan ofan hlflokaa skelina. annig ber skelinn halann uppi. etta er gert vi alla halana og eim raa fallega lpappr ea lbakka. tbj hvtlauksolu me gri spnskri jmfrarolu og frleitu magni af hvtlauksrifjum sem g san dreifi rausnarlega yfir halana. San skvetti g sm hvtvni yfir, salti, pipar og safa r hlfri strnu og til a krna verki skf g me zester slenskt smjr yfir kannski 2 msk. Yfir helminginn af hlunum setti g san smttskorinn rauan chilli pipar.

kominnabordid

Bori fram me einfldu salati: nokkur spnatlauf, fallegir tmatar, rau paprka, mozzarellaostur og ristu slkjarnafr, ntt baguette (reyndar r binni) og svo nttrulega hvtvni sem vi hfum kippt me okkur leiina gegnum frhfnina. Vi vorum me vn sem g hef ekki drukki lengi. Montes Alpha Chardonnay fr v 2007. Vn fr Montes hafa lengi veri upphaldi hj mr - Montes Alpha Cabernet Sauvignion var fyrsta vni sem var algeru upphaldi! etta er nttrulega hvtvn og er einstaklega ljffengt. Fallega gulli vn, lyktar af vxtum, ykkt og frskandi tungu. Gladdi manns heimska hjarta!

verur maur a reyna a svara essari spurningu er humar besta hrefni jararkringlunni ea er a verskorinn lusteik. a vera a svara essari spurningu? g held a g veri hreinlega a elda ennan mat aftur og san kvea mig! Og jafnvel aftur og aftur - en arf eitthva a kvea hva er best.

Hva finnst ykkur?

Bon appetit

matur-1


Fyrri sa | Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband